Vikan


Vikan - 01.08.1974, Page 25

Vikan - 01.08.1974, Page 25
Burt Lancaster er frægur fyrir að leika fifldjarfar hetjur, sem tæpast eiga sér nókkra hliðstæðu i raunveruleikanum. En hvemig ætli Burt Lancaster sé sjálf- ur? Hér segir hann frá bemskuámm sin- um og hvemig móðir hans innrætti hon- um siðalögmál, sem hann heldur fast við enn þann dag i dag. „Ég hef aldrei verið sérlcga trú- hneigður, en móðir min innrætti mér sterka siðgæðiskennd, það er sama hve fátækur og vesæll þú verður, þú mátt aldrei segja ó- satt, aidrei stela og aldrei svikja loforð þin”. vegna fyrr en þau báðu mig að hleypa sér út svolitið áður en við kæmum að skólanum. „Af hverju?” spurði ég. „Af þvi pabbi, að allir krakkarnir koma i station”. Þá skildi ég það, að börnin min vildu vera eins og önnur börn og ók þeim aldrei framar i skólann i Cadillac”. Einu sinni langaði Burt Lanc- aster ákaft til að verða óperu- söngvari. Hann fór seint i mútur og hann var orðinn sextán ára, þegar hann hætti að syngja My Wild Irish Rose hárri sópran- röddu. Hann langar enn að stjórna óperusýningum og á það til að fara i óperuhús til þess eins að fárast yfir lélegum leik söngvar- anna. Þegar Burt bjó i Hollywood litu kollegar hans hann svolitlu horn- auga fyrir það hve frábær fim- leikamaður hann er. Og i sam- kvæmum átti hann það til að sýna listir, sem aðrir gátu ekki leikið eftir. Hann hefur ennþá áhuga á fim- leikum og fór á ólympiuleikana i Munchen til þess að fylgjast með fimleikakeppninni þar. Burt Lancaster vill horfast i augu við raunveruleikann. Til dæmis er orðið fátitt að ungt fólk liti á hjónabandið sem rósir og stöðugan hamingjudans. Það ger- ir sér ljóst, að i hjónabandinu eru góðir timar og slæmir timar”. „Þegar ég var strákur, var ég yfir mig hrifinn af rómantiskum hetjum eins og Valentino. Og stúlkur á minu reki dáðust að Jo- an Crawford, þegar hún var fátæk búðarstúlka, sem allt i einu rakst á rika manninn og giftist honum. Fólk vildi.trúa á slikt, þvi að þetta voru erfiðir timar og eitthvað varð fólk að hafa til þess að halda i vonina. Nú er fólk ekki eins ein- falt”. Það lýsir Burt Lancaster vel, að i fyrra, þegar verið var að kvikmynda The Law Giver i ísra- el, brauzt októberstriðið út og ráðgert var að kvikmyndaflokk- urinn færi úr landi og lyki við myndatökuna einhvers staðar annars staðar. En Burt Lancaster lagöist ákveðið gegn þvi. Israei var rétti staðurinn og i Israel ætl- aði hann að leika Móse. * 31. TBL. VIKAN 25

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.