Vikan


Vikan - 01.08.1974, Page 44

Vikan - 01.08.1974, Page 44
Þátturinn er aö þessu sinni nelgaBur hljómsveitinni Change. Þaö er nú liöiö ár slöan skrifari þessa þáttar dvaldist meö þeim félögum f Orange stúdíóinu i Eng- landi, og þar sem sumar þessara ljósmynda voru teknar. Hinar myndirnar eru teknar ári siöar, þegar Change kom fram á hljóm- leikum meö hljómsveitinni Pro- col Harum I Háskólabiói. Á þvi ári sem liöiö er, siöan i júli i fyrra, hefur ýmislegt gerst, sumt miöur gott. Þegar Change var viö upptökur i fyrra bjuggust allir viö miklu af hljómsveitinni. Talaö var um stóra plötu og draumar landans um viöur- kennda Islenzka hljómsveit I út- löndum virtust vera aö rætast. Þeir hljóörituöu i allt 10—12 lög I Orange stúdióinu I fyrra, en þvi miöur auönaöist þeim ekki timi til þess aö ljúka viö þau öll. Candy Girl var eitt þeirra sem lokiö var viö og þaö kom á markaö um haustiö. Eitt lag hefur tæpast hlotiö eins miklar vinsældir hér- lendis i manna minnum. Hljóm- sveitin kom fram I sjónvarpsþætti stuttu seinna og flutti nokkur lag- anna, sem unniö hafði verið að i Londonfyrrum sumariö. Magnús og Jóhann voru gleymdir að vissu leyti, en hljómsveitin Change átti hug og hjörtu poppunnenda. Til- kynnt var aö tvær litlar plötur væru væntanlegar á jólamarkað meö lögunum Sunshine 'og Lazy London Lady. 1 septembermánuöi kom hljóm- sveitin fram á hljómleikum i Tónabæ ásamt Magnúsi Kjartanssyni og hljómsveitinni Júdas. Þaö var laugardagskvöld og fastagestir staöarins fylltu staöinn samkvæmt venju. Tilefn- iö var einstakt. I fyrsta skipti um langt skeiö átti aö flytja eingöngu frumsamiö efni á hljómleikum. Mikiö var lagt af mörkum til þess aö allt gæti gengiö fyrir sig sem bezt. Hljómtækin voru komin á sinn stað og prófuð um miöjan dag, sem þykir nokkuð snemma. Allt var i lagi og hljómleikarnir hófust timanlega. Vafamál var, hvort þeir væru fleiri gestirnir sem sátu og hlýddu á hiö frum- samda efni með athygli, eða þeir sem sýndu hljómlistarmönnunum algjöra óviröingu með hátterni sinu. Allt gekk vel framan af, en þegar Change voru komnir nokk- uö á veg með sitt prógram átti sér staö bilun I kerfinu, sem m.a. varð til þess að stuttu seinna ákváðu hljómsveitarmeðlimir að draga sig I hlé fram yfir áramót. Útkoma 2ja laga platnanna dróst á langinn og eru þær þegar þetta er skrifað ekki enn komnar á markaö. Þegar liöa tók á sl. vetur og sól fór aö hækka á lofti, komu Change fram i dagsljósið á ný með algjör- lega nýtt prógram og nýtt hugar- far. Þeir ætluð aö einbeita sér aö •þvi aö koma fram sem nokkurs konar skemmtikraftar á dans- leikjum og leika aöeins i klukku- tima eöa einn og hálfan, ýmist með öðrum hljómsveitum eða diskóteki. En sú hugsjón var týnd og tröllum gefin eftir nokkrar vikur. Þaö sýndi sig að þaö er sama hversu viljinn er sterkur, þörfin fyrir hinu daglega brauði veröur brýnni og þeir félagar I Change urðu að leggja hugsjónina á hilluna i bili. Ekki gott hlut- skipti það. Þaö er löngu vitað mál, hvað danshúsaspilamennska hefur i för meö sér fyrir hljómsveitir, sem eitthvað leggja upp úr eigin tónlist. Þreyta og óregla segir fljótt til sin. Kostnaður við slika vinnu er mikill, bæði beinn og ó- beinn, fyrirhöfnin yfirleitt mikil en árangurinn ekki að sama skapi. Hugarflug og hugsun biða lægri hlut og frumsamiö ljóö og lag veröur æ erfiðara i fæðingu. Þannig veröur hlutskipti svo margra, sem hafa hæfileika til þess aö semja góða tónlist en neyöast til þess að lifa af þvi að spila fyrir dansi á veitingahúsum. Stuttu eftir að Change komu á ný fram I dagsljósiö sl. vor, kom hljómsveitin fram á hljómleik- um, sem haldnir voru i Háskóla- biói. Fram á þeim hljómleikum komu sigurvegarar I vinsælda- kosningu þessa þáttar og meðal þeirra var hljómsveitin Change, sem átti vinsælustu 2ja laga plötu ársins 1973. Þeir hljómleikar sýndu glöggt hvað það er, sem koma skal I framtiðinni, þar sem hljómlistarmenn með frumsamiö efni eiga hlut að máli. Change er eina hljómsveitin hérlendis, sem hefur eingöngu leikið frumsamin lög, hvar sem hún hefur komið fram. Þaö er þó ekki þar meö sagt, að ekki séu til fleiri aðilar á landinu sem treysta sér 1 slikt. Raunin hefur aðeins orðið sú, að til þess að hljómsveitarmeðlimir geti haft mannsæmandi tekjur af leik slnum, verða þeir að leggja lag sitt við gamlar lummur, göt- ótta valsa og tiu á toppnum, og öf- undi þá hver sem vill. Hljómsveit • 'hange hefur nú i sumar leikið nr dansi viða um land. Nú fyrii nokkru varð þó breyting þar á. Þeir hafa horfið af villu sins vegar, eins og stendur einhvers staðar á góöum stað, og hafa sagt skilið við alla spila- mennsku á dansleikjum. Hljóm- sveitin dvaldist sl. júlimánuð við upptökur i Orange stúdióinu i London. Er langt um liðið siðan hljómsveitin dvaldist þar siðast. Okláraö efni, sem þeir félagar áttu þar hlýtur þvi að vera meira

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.