Vikan


Vikan - 19.09.1974, Blaðsíða 41

Vikan - 19.09.1974, Blaðsíða 41
 Sem riddarar eru þeir velkomnir I hverri höll, en oft verfta þeir aft láta fyrirberast I tjaldi, þvi aft sums staftar er langt milli hall- anna. l»orvaldur þráir skip sitt og sjóinn og ekkert annaft en loforft hans veldur norfturferftinni. örn og Gawain halda hægt suftur á bóginn og flýta ekki förinni meftan Gawain grær sára sinna. I<;n þar sem þeir staldra vift I höllununv er mikil glaftværft, þvi aft frægur riddari á borft vift Gawain er hvarvetna aufúsugestur. Stúlkurnar komast ekki hjá þvl aft veita Erni athygli. Stundum er hann glaftvær og kátur en stundum þungur á brún efta dreym- andi. I»ær telja hann hafa orftift fyrir ástarsorg og þaft eykur enn á róman- tlskan blæ hans. Ungar stúlkur hópast kringum hann og reyna aft sefa hjartasorg hans. Vift liggur aö hann gleymi Lydiu. Þeir eru komnir til Valence, þar sem þeir verfta aft skilja. Gawain heldur til Camelot og Örn leitar enn gleymskunnar. Næsta vika — Leitarlok. Meira aft segja giftar konur geta ekki á sér setift aft reyna áft hugga þennan fallega unga riddara og gera þaö af svo mikilli ákefft, aft eiginmenn þeirra hvggja á hefndir. Gawain muldrar: „Faftir þinn skildi alls staftar eftir eitt efta tvö brostin hjörtu, en þú lætur þig ekki nvuna unv heilu kippurnar.” 0

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.