Vikan


Vikan - 19.09.1974, Blaðsíða 47

Vikan - 19.09.1974, Blaðsíða 47
Vegna mistaka birtist röng auglýsing í 35. tbl. Hagkvæmt er heimanám & ^SKÓV-' Bréfaskóli SÍS og ASí veitir kennslu i 40 náms- greinum. Eftirfarandi greinargerð ber fjölbreytninni vitni. 1. ATVINNULtFIÐ 1. Landbúnaður. Búvélar. 6 bréf. Kennari Gunnar Gunnarsson búfræbikandfdat. Náms- gjald kr. 1.300.00 Búreikningar. Kennari Guömundur Sigþórsson búnaöarhagfræöingur. Námsgjald kr. 2.200.00 2. Sjávarútvegur. Siglingafræðiá bréf. Kennari Jónas SigurBsson skólastjóri. Námsgjald kr. 1.800,00 Mótorfræöi 1.6 bréf. Um benzlnvélar. Kennari Andrés GuBjónsson skóla- stjóri. Námsgjald kr. 1.800,00 Mótorfræöi 11.6. bréf. Um dieselvélar. Kennari Andrés GuBjónsson skóla- stjóri. Námsgjald kr. 1.800,00 3. Viðskipti og verzlun. Bókfærsla 1.7 bréf. Kennari Þorleifur ÞórBarson. FræBslubækur og eyöu- blöö fylgja. Námsgjald kr. 1.800,00 Bókfærsla 11.6 bréf. Kennari Þorleifur ÞórBarson. Færslubækur og eyöu- blöB fylgja. Námsgjald kr. 2.000,00 Auglýsingatcikning.4 bréf ásamt nauösynlegum áhöldum. Kennari Hörö- ur Haraldsson viBskiptafræBingur. Námsgjald kr. 900,00 Almenn búöarstörf. Kennslubók ásamt 5 spurningabréfum. Kennari SigurBur Jónsson verzlunarráBunautur. Námsgjald kr. 1.100,00 Kjörbúðin.4 bréf. Kennari SigurBur Jónsson verzlunarráBunautur. Náms- gjald kr. 1.000,00 Betri verzlunarstjórn I og II. 8 bréf I hvorum flokki. Kennari SigurBur Jónsson verzlunarráöunautur. Námsgjald kr. 1.600.00 I hvorum flokki. Skipulag og starfshrættir samvinnufélaga.5 bréf. Kennari Eirikur Pálsson lögfræöingur. Námsgjald kr. 800,00 II.ERLENDMAL Danska I. 5 bréf og Litla dönskubókin. Kennari Agúst SigurBsson cand.mag. Námsgjald kr. 1.400,00 + bækur kr. 150:00 Danska II.8 bréf og Kennslubók i dönsku I Sami kennari. Námsgjald kr. 1.600,00. + bækur kr. 150.00 Danska III. 7 bréf og Kennslubók i dönsku III., lesbók oröabók og stfla- hefti. Samikennari. Námsgjaldkr. 1.700,00 + bækur kr. 800,00 Enska 17 bréf og er.sk lesbók. Kennari Eysteinn SigurBsson cand.mag. Námsgjald kr. 1.700,00 + bækur kr. 100,00 Enska II.7 bréf og ensk lesbók II, oröabók og málfræöi. Kennari Eysteinn SigurBsson cand.mag. Námsgjald kr. 1.700,00 + bækurkr. 300,00 Ensk verzlunarbréf. 8 bréf. Kennari Snorri Þorsteinsson yfirkennari. Nokkur enskukunnátta nauösynleg. Námsgjald kr. 1.800,00 Þýzka.5 bréf. Kennari Ingvar G. Brynjólfsson yfirkennari. Námsgjald kr. 1.800,00 Franska. 10 bréf. Kennari Magnús G. Jónsson dósent. Námsgjald kr. 1.800,00 Spænska. 10 bréf. Kennari Magnús G. Jónsson dósent. Námsgjald kr. 1.800,00. Sagnahefti fylgir. Esperanto.8 bréf.lcsbók ogframbúðarhcftl. Kennari Olafur S. Magnússon OrBábækur fyrirliggjandi. FramburBarkennsla er gegnum rikisútvarpiö yfir vetrarmánuöina i öllum erlendu málunum. Námsgjald kr. 1.200,00 III. ALMENN FRÆDI Kölisfræði.6 bréf og kennslubók J.A.B. Kennari SigurBur Ingimundarson efnafræöingur. Námsgjald kr. 1.300,00 tslenzk málfræöi.6 bréf og kennslubók H.H. Kennari Eysteinn SigurBsson Islenzk bragfræöi. 3 bréf og kennslubók. Kennari Sveinbjörn Sigurjónsson mag. art. Námsgjald kr. 900,00. cand.mag. Námsgjald kr. 1.800,00 + bók lslenzk réttrltun.6 bréf. Kennari Sveinbjörn Sigurjónsson mag.art. Náms- gjald kr. 1.800,00 Reikningur. 10 bréf. Kennari Þorleifur ÞórBarson Má skipta i tvö nám- skeiö. Námsgjald kr. 1.800,00. Algebra. 5 bréf. Kennari Þóroddur Oddsson yfirkennari. Námsgjald kr. 1.400,00. StarfsfræBsla. Bókin „Starfsval” meö eyBublööum. Olafur Gunnarsson sálfræöingur svarar spurningum og leiöbeinir um stööuval. — Gjald kr. 1.000,00. IV.FÉLAGSFRÆÐI Sálar- og uppeldisfræði. 4 bréf. Kennari ÞuriBur Kristjánsdóttir uppeldis- fræBingur. Námsgjald kr. 1.100,00. Saga samvinnuhreyfingarinnar. 8 bréf og þrjár fræ&slubækur. Kennari GuBmundur Sveinsson skólastjóri. Námsgjald kr. 1.200,00. Afengismál I. 3 bréf um áfengismál frá fræöilegu sjónarmiöi. Kennari Baldur Johnsen læknir. Námsgjald kr. 800,00. Fundarstjórn og fundarreglur. 3 bréf. Kennari Eirikur Pálsson lögfræðingur. Námsgjald kr. 1.100,00. Bókhald verkalýðsfélaga. 4 bréf ásamt færslubókum og ey&ublö&um. Kennari GuBmundur Agústsson hagfræBingur. Námsgjald kr. 1.00,00. Staða kvenna I heimili og þjóöfélagi.4 bréf. Kennari SigriBur Thorlacius ritstjóri. Námsgjald kr. 1.100,00. Lærið á réttan hátt. 4 bréf um námstækni. Kennari Hrafn Magnússon. Námsgjald kr. 1.100,00. Hagræ&ing og vinnurannsóknir.4 bréf aB minnsta kosti. HagræBingardeils ASl leiöbeinir. Námsgjald kr. 1.100,00. Leshringurinn.3bréf. Kennari GuBmundur Sveinsson skólastjóri og fleiri. Námsgjald kr. 1.200,00. V .TÓMSTUND ASTÖRF Skák I. 5 bréf. Kennari Sveinn Kristinsson skákmeistari. Námsgjald kr. 1.000,00. Skák II. 4 bréf. Kennari Sveinn Kristinsson skákmeistari. Námsgjald kr. 1.000,00. GItarskólinn.8 bréf og lög á nótum. Kennari Ölafur Gaukur hljómlistar- ma&ur. Námsgjald kr. 1.200,00. TAKIÐ EFTIR. Bréfaskólinn veitir þér tækifæri til að afla þér i fri- stundum þekkingar og fróðleiks, sem allir hafa gagn af. Við bréfaskólann getur þú viðhaldið áður áunni þekkingu og einnig búið þig undir nám við aðra skóla. BRÉFASKÓLINN STARFAR ALLT ARIÐ ER ÞVÍ HÆGT AÐ HEFJA NAM HVENÆR SEM ER. Undirritaður óskar að gerast nemandi í éftirt. námsgr.: □ Vinsaml. sendið gegn póstkröfu. □ Greiðsla hjálögð kr.............. (Nafn) (Heimilisfang) Klippið auglýsinguna úr blaðinu og geymið. Brafaskúli SÍS S ASÍ SuBurlandsbraut 32, simi 81255. 38. TBL. VIKAN 47 $ ABÍ

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.