Vikan


Vikan - 17.10.1974, Blaðsíða 19

Vikan - 17.10.1974, Blaðsíða 19
Á FJÓRÐA ÁRI a. a. Barniö hoppar, klifrar o.s.frv. b. ekur, dregur, setur saman, c. byggir, d. skrúfar saman, tekur sund- ur, e. sýnir formum og litum áhuga, f. klippir, „smlöar”, g- hermileikir, leikur aö brúö- um, h. klæöir sig úr og f, skoöar myndabækur, vill heyra ævintýri og syngja. Sjá yfirlit fyrir börn á þriöja ári, stórt kassasett, b. stóra vörublla, brúöuvagna úr tré, lestir meö vögnum, sem hægt er aö tengja saman og taka sundur, skip, c. sjá yfirlit fyrir börn á þriöja ári, nýtt lag á kubbum, si- vala, þrlhyrnda o.s.frv., dýr, litla bila og trébáta, d. sjá yfirlit fyrir börn á þriöja ári, trémekkanó, e. púsluspil, f. oddlaus skæri, mislitan papplr, tréhamar og tré- nagla, g- „verzlun”, sem I má hafa alls konar verölaust dót, brúöuföt o.s.frv., h. hatta, handtöskur og háls- klúta, i. myndabækur, myndskreytt ævintýri, vlsur og þulur. Á FIMMTA ÁRI a. Barniö leikur hermileiki: mömmuleikur, slökkviliös- leikur, læknir, sjómaöur o.s.frv. b. teiknar, litar, klippir, mótar, c. srhlöar, d. dundar viö púsluspil og önn- ur spil. e. fær áhuga á jurtum, bæöi inni og úti, f. skoöar myndabækur. a. Bangsafjölskyldu, brúöur, brúöuföt meö stórum tölum og hnappagötum, brúöurúm eða vöggu, slma, hvltan slopp handa lækninum, kappa handa hjúkrunarkon- unni, læknadót, sjóhatt o.s.frv., b. svipaö efni og handa börnum á þriöja og fjóröa ári, c. hamar, nagla, sög, timburafganga, d. venjuleg púsluspil (einföld, u.þ.b. 15 hluta), lita- og formspil og fleira, e. eigin pottablóm-, vatns- könnu, litil garðáhöld, t.d. hrlfu, hjólbörur og fleira. f. myndskreyttar bækur meö litlum texta. SYLOFÓNAR IVöIuskrlni. Verölsept.: Frá 1215 kr. til aö þroska feguröarskyn þeirra? Hafiö leikfangiö smekk- lega málaö, en ekki alsett glysi og glingri. Sllkt „skraut’'’ er til þess eins falliö aö draga athygli barns- ins frá leikfanginu sjálfu. 1 stuttu máli: Leikfangið á aö hæfa aldri og þroska barnsins, vera auðþrifið, hættulaust, litfag- urt og smekklegt. Og ekki má gleyma þvl ab börnum er nauð- synlegt að eiga leikföng, sem full- nægja þeim tilfinningalega. Leik- fang, sem þau láta sér anitt um, tala jáfnvel viö og trúa fyrir sorg- um sinum og sofna hjá á kvöldin. Flestir minnast vafalaust brúöu. sem vanbæöi handleggja- og fóta- laus, en samt svo óendanlega dýrmæt, eða eineygðs bangsa, sem gott var aö hjúfra sig upp aö á kvöldin. Sllkra leikfanga þurfa börnin ennþá viö. (Viö samantekt þessarar greinar og rammans um hvaöa leikfang hæfir hverju þroskastigi, var einkum stuðzt við bækurnar: Börns leg og legetöj eftir Brita Schlyter og Förskolealderens psykologi eftir Ulla-Britta Bruun) Steel Retrottablc Rulc WitK tmhti «nd * VERKFÆRABELTLí Leikfangahúsinu. Verö I sept.: 2265 kr. A SJÖTTA ÁRI a. Barniö hreyfir sig mikiö, b. byggir bæi og sveitabýli, hafnir, járnbrautir o.fl., c. leikur hermileiki, d. leikur aö brúöum, e. hjálpar til við húsverkin, býr til mat og bakar, f. teiknar, málar, mótar, klippir, g- smiöar,, tekur sundur, setur saman, f' h. saumar, i. spilar, j. sýnir tölu- og bókstöfum áhuga, k. syngur og spilar, l. hefur áhuga á jurtum, bæöi úti og inni. a. Skiöi, skauta, bolta, háa blla og vagna, rólur, tvlhjól, hlaupahjól, sippuband, b. sjá yfirlit fyrir tveggja, þriggja og fjögra ára börn, Legokubba, alls konar bygg- ingarefni, litla menn, dýr, blla, tré, lestir, undirgöng, umferöarmerki, umferöar- ljós o.fl. c. efni til búöarleikja, pósthús- leikja, sjúkrahússleikja o.fl. d. sjá yfirlit fyrir börn á fimmta ári, e. svuntu, kappa, f. ‘ sjá yfirlit fyrir þriggja og fjögra ára börn, g- smlöatól, ónýt vasaljós, ónýtar vekjaraklukkhr og fleira, h. grófa efnisafganga, stórar nálar, bómullargarn, i. alls konar einföld spil, )• tölu- og bókstafi úr tré, mán- aöavisablöö, úrklippur úr dag- og vikublööum o.fl. k. einföld hljóöfæri, trommur, þrlhorn, l. sjá yfirlit fyrir börn á fimmta ári. 42. TBL. VIKAN 19

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.