Vikan


Vikan - 17.10.1974, Blaðsíða 31

Vikan - 17.10.1974, Blaðsíða 31
í Paris býr ungur tizku- hönnuður, sem siðustu árin hef- ur haft geysileg áhrif á tizkuna og þann fatnað, sem almenning- ur hefur sótzt eftir. Það er tizku- kóngurinn Yves Saint Laurent. Á teikniborði hans hafa fæðst ýms- ar hugmyndir, sem orðið hafa kveikjan að tizkulinunni vor og haust. Saint Laurent tók ást- fóstri við midi-siddina og i kring- um 1970 sló hún i gegn. Fólk um allan heim heillaðist af fötum hans og hugmyndum, og ýmsar eftirlikingar komu á markaðinn. Allir fengu sér midisiðan frakka, bæði konur og karlar. Og hver man ekki eftir siðu prjóna- dressunum, sem hér heima varð alger tizkudilla, eða siðu rúskinns- og leður vestunum, sem stelpurnar gerðu allt til að eignast? Siðan tóku buxna- dragtirnar við og einnig þær eru hans verk, ásamt safari-stilnumA og herralegu jökkunum, sem ^ siðasta árið hafa verið svo vin-c 42. TBL. VIKAN 31

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.