Vikan


Vikan - 17.10.1974, Blaðsíða 41

Vikan - 17.10.1974, Blaðsíða 41
tpAYSOf jVthur' Með engin önnur áhöld í höndunum en sverð sin, taka þeir aö búa til stig handa hestum sinum yfir skriðuna. Þeir vinna að þvi I tvo heila daga og komast þá yfir skriöuna. Dalurinn, sem þeir fara eftir, endar I þröngu gili, þar sem mikil skriða hefur fallið. í skrið- unni er að sjá leifar brúar. Týndir! örn prins og Sir Gawain leita til fjalla undan þeim austrænu. En þeir ienda I ógöngum I fjöllunum. „Sagði ég rústir?” kallar Gawain upp, og augu hans loga, þegar hann sér fegurstu stúlku, sem hann hefur nokkru sinni séö. Stýlkan og mynd- arlegur fylgdarsveinn hennar horfa undrandi á striðsmennina tvo, sem nálgast aUt i einu, en þeim virðist ekki verða illa við. I»eir halda ferðinni áfram. t»eir koma að gömlum varöturni, sem cr illa farinn og mannlaus. ,,Að baki þessa hliös finnum við ekkert nema rústir,” segir Gawain önugur. ■ * !%L. í”. „Hvað ég gat látið mér detta I hug. Þetta er fallegt land!” Fallegur dalur kúrir þarna gróðursæll, umgirtur háum fjöllum. Unga fólkiö riður syngjandi á undan þeim Erni og Gawain. Næsta vika — Landið gleymda. Stúlkan og pilturinn Iieilsa ferðalöngunum kurteislega og bjóða þeim aö fylgja sér til hallarinnar. Kinn FcnlUfCtySyndicale. lnc.. 1974. World tigkt* tfterved.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.