Vikan


Vikan - 14.11.1974, Side 2

Vikan - 14.11.1974, Side 2
Boftift var til hátiftar og gest- gjafinn var örlátur. Spánski mál- arinn Joan Miró bauð 300 vinum sinum til veizlu i tilefni 75 ára afmælis sins. Veizluna hélt hann i Parls og þar flaut kampavinið og blómaviniö. Fram voru reiddar posteikur, lax og humar. Og há- punktur kvöldsins var. þegar Miró bauð gestum sínum, hifuð- um og vel á sig komnum af matn- um, til Miftjarðarhafsstrandar- innar. Skip lagði frá landi, og að- stoftarmenn listamannsins sökktu fimm hundruft punda Hafgyðju, sem meistarinn hafði gert úr plasti, niftur á 18 metra dýpi. Þessi plaststytta meistarans, sem hann sökkti i sjó á 75 ára afmæli sinu, er ekki dæmigerð fyrir list hans. Hann er nú orðinn 81 árs, og hóglát málverk, oliu- draumar, hafa gert þennan spánskættaða málara einn hinn 2 VIKAN 46. TBL. elskaöasta af málurum 20. aldar- innar. Og sömuleiðis einn þann rikasta. Listaverkasafnarar greifta að meðaltali 16 milljón krónur fyrir verk eftir Miró. Bandariska tlmaritið Time kallafti Miró ekki einungis „áhrifamesta málara millistriðs- áranna”, hi-liim einnig bezta nú- lifandi málara” eftir lát landa hans Pablos ,PiCasso. Sllkar yfirlýsingar er bezt að sannreyna i Paris. 13. október hófst sýning á 343 verkum hans — málverkum, skúlptúr og keramik — I Grand Palais nærri Champs- Elysées.Og um leið er sýning á grafiskum verkum hans haldin i Musée d’Art Moderne de la Ville de Paris. Á þessum miklu sýningum get- ur aft llta verk frá sex áratugum. Fyrstu verkin eru landslagsmál- verk frá þvi fyrir fyrri heims- styrjöld, og þau siftustu eru risa- stór abstrakt málverk, marglitir hringir, skringilegar ævintýra- verur, og inn á milli eru skjálf-. andi linur. En að baki óreiðunnar er meining „Þremur formum kemst ég ekki frá”, sagði Miró eitt sinn”, rauða hringnum, tunglinu og stjörnunni”. Fyrstu áhrif þessara forma fékk gullsmiðssonurinn frá Mon- troig við Barcelona þegar I æsku. Sfftla kvölds og á nóttunni gekk hann þar um og virti fyrir sér himininn og stjörnurnar A dag- inn horföi hann á'bændurna, sem voru aft vinna á ökrunum. Seinna sagfti listamaðurinn: „Ég vinn eins og garftyrkjumaður efta vin- yrkjubóndi. Ég verð að standa traustum fótum á jörðinni, þegar ég mála, þvi að gegnum fæturna fæ ég kraftinn”. Hæfileikar hans komu snemma I ljós. Hann fór að teikna, þegar hann var átta ára. Árið 1907 innritaðist hann i verzlunarskól- ann I Barcelona. Jafnframt verzl- unarnáminu sótti hann einkatima i teikningu. Hann varð aft þreifa á hlutum með bundið fyrir augun og teikna þá siðan. Þó að honum sæktist teiknunarnámið vel, hóf Joan Miró. landi, Bandarikjunum og Frakk- landi og varft frægur. En frægftin haffti litil sem engin áhrif á hann. 1 siftari heimsstyrjöldinni fór Miróheim til Spánar, Og þar lauk hann myndum sinum um stjörn- urnar einn og óséftur. Eftir striftift tóku myndir Mirós sig á flug um heiminn þveran og endilangan. Fræg listaverkasöfn hvarvetna i heiminum sóttust eftir listaverkum hans. Árift 1956 var spánverjinn orftinn nógu efn- aftur til þess aft geta keypt sér landareign I heimalandi sinu. Hann keypti gamalt hús i Palma de Mallorca, og i garftinum lét hann byggja sér griftarstóra vinnustofu. Þar lifir hann samkvæmt strangri stundatöflu, sem kona hans, Pilar Juncosa, sér um aft hann viki ekki frá. Hann fer á fæt- ur klukkan fimm á morgnana og virðir fyrir sér fyrirmyndirnar á vinnustofu sinni, ryðgað akkeri, brotinn brúftuvagn eöa leikfanga- skjaldböku, i klukkustund. Siðan fer hann i langa gönguferð eftir ströndinni. Að henni lokinni hefst fyrst eiginlegur vinnudagur hans. Miró gengur siðan hægt og kerfisbundíð að verki, þó að myndir hans virftist léttleikinn uppmálaður. Að flestum mynda hann bókhaldsnám i vöruhúsi þremur arum seinna. En hann hélt það ekki út’ nema i fáeina mánufti. Þegar Miró haföi jafnaft sig eftir bókhaldsnámið, gaf hann sig eingöngu að listinni. Arift 1912 til 1915 stundafti hann nám i Aka- demie Gali. Arið 1918 hélt hann fyrstu sýninguna á verkum sinum I Barcelona. Arið eftir hélt hann til Parisar. Þar höfftu súrrealist- arnir stuggað ærlega við hefð- bundnum kyrralifs- og landslags- málverkum. Þeir máluftu sima, sem uxu út úr hálsinum á svön- um. Joan Miró slóst i hóp súrrealist- anna, en dró svolitið úr ýkjum þeirra. 1 staft ógnvekjandi tákn- máls þeirra bjó spánverjinn sér til sitt eigift. Bandariski rithöf- undurinn Ernest Hemingway varft éinna fyrstur til aft kaupa SOL, TUNGL .. OG STJORNUR myndir hans. Þá var Hemingway óþekktur rithöfundur, en greiddi samt Miró tvö hundruft dollara fyrir Bóndabýlift. Seinna skrifaði Hemingway hrifinn: „Ef til er málari, sem er fær um aft tjá til- finningu meft einum einasta punkti, þá heitir hann Miró”. Brátt var Miró kominn I hóp þeirra málara; sem hvað mestan svip settu á list 20. aldarinnar. HannvarftvinurSalvado'rs Dali og Pablos Picasso. Þó að Miró yrði þannig vel til vina, var hann i eðli sinu fremur bóndi en borgarbúi, og hann fór tiftum einförum I draumum sinum. Og hann hélt sig afsiftis vitandi vits: „Ég á þaft þvi aft þakka, aft ég held mig út af fyrir mig og lifi kyrru lifi, aft ég gethaldift spennunni, sem ég þarf til þess aft mála ... Ég mála i eins konar vimu”. í lok annars áratugsins fór Miró aft sjá verulegan árangur verka sinna. Hann hélt sýningar i Hol- sinna vinnur hann i tlu ár, og þá fyrst telur hann þær fullgeröar. Og stundum er hann I allt aft fimjntán ár aft velta vöngum yfir sömu myndinni. Þetta er skiljan- legt, þegar haft er I huga, hvaft hann sagfti eitt sinn um verk, sem hann taldi ekki nógu vel af hendi leyst. „Geti ég fundift eitthvaft aft mynd, liftur mér illa, eins og ég sitji á þrifættum stól, sem einn fóturinn er brotinn á”. Sól, tungl og stjörnur eru mest áberandi mótivin i verkum spánska málarans Joan Miró. Hann er orðinn 81 árs og myndir hans eru seldar á allt að 17 milljón krónur. Kona og fugl i sólinni heitir þessi ntynd Mirós frá árinu 1972. Þessi mynd frá árinu 1950 er dæmigerð fyrir ævintýraheim máiarans. Málverkið heitir: Fuglinn svífur yfir jörðinni og fjaðrir hans lenda á gullinni hæð. Þessi mynd Mirós er frá árinu 1935. Hann málaði leikbrúður á léreftið og lagði svert band yfir. Listaverkið kallaði hann: Snæri og skapnaðir. Arið 1919 ntálaði Miró þessa mynd. Hún er undir sterkuni áhrifum kúbismans, stilsins, þar sem mest áherzla er lögð á form- in. 46. TBL. VIKAN 3

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.