Vikan


Vikan - 14.11.1974, Page 15

Vikan - 14.11.1974, Page 15
Réttleysi leigjandans Herbergi meö húsgögnum til leigu, leigist skólastúlku. Uppl. i sima ■■■ Stærö: 3,50x2,80, eöa 9,8 fermetr- ar. Leiga á mánuöi: 5.500 kr. Fyrirframgreiösla: Engin. Leigutimi: Aö minnsta kosti til mailoka. Herbergi til leigu. Einstaklings- herbergi til leigu. Uppl. i sima HB á kvöldin. Stærð: Frekar litiö. Leiga á mánuöi: 5.000 kr. Fyrirframgreiösla: Óákveöin. Leigutimi: óákveöinn. Annaö: Inni i ibúö. 2ja herbergja ibúö til leigu. Uppl. i sima MBH Stærö: 2ja herb. Leiga á mánuði: 20.000 kr. Fyrirframgreiösla: 60.000 kr. Leigutimi: 3 mánuöir. Annaö: Búiö var aö leigja, þegar hringt var. 3ja herbergja ibúöl Breiöholti til leigu. Fyrirframgreiösla. Uppl. i sima ■■ Stærö: 80 fermetrar. Leiga á mánuöi: 20.000 kr. Fyrirframgreiösla: 10 mánuöir. Leigutimi: Tileins árs. Möguleiki á framlengingu. Annaö: tbúöin er á sjöttu hæö i sjö hæöa fjölbýlishúsi. Hjón óskast til aö taka á leigu 2 herbergi og eldhús i vesturbæn- um (Reykjavik), gegn þvi aö veita einhleypum manni fæöi og þjónustuog hiröingu á ibúö hans. Uppl. i sima ■■kl. 7-10 e.h. Stærö: 60 fermetrar. Leiga á mánuöi: Sjá auglýsingu. Fyrirframgreiösla: Engin. Leigutimi: Samkomulag. Annaö: Maöurinn, sem getiö er i auglýsingunni, býr á efri hæö hússins. Tjl leigustór teppalögö stofa, ca. 25 ferm. Uppl. i sima ■■■ eftir kl. 8. Stærð: 28 fermetrar. Leiga á mánuði: 8.000 kr. Fyrirframgreiðsla: 2—3 mánuð- ir. Leigutimi: Minnst I eitt ár. Annað: Gengið inn i stofuna úr holi. HUSNÆÐI í CE2I 28 ferm kjallarherbergitil leigu á Otrateigi 6, leigist helzt sem lagerpláss eöa fyrir léttan iðnað. Uppl. 1 sima BÉHeftir kl. 17. Stærð: 28 fermetrar. Leiga á mánuöi: 10—12.000 krón- ur eftir þvi undir hvaö veröur leigt. Fyrirframgreiösla: Engin. Leigutimi: Eftir samkomulagi. Reglusamur skólapiltur gæti fengiö vistlegt herbergi við Stóra- geröi leigt um mánaðamótin. Upplýsingar i sima HMi Stærö: 4x3,50, eöa 14 fermetrar. Leiga á mánuði: 5.000 kr. Fyrirframgreiösla: Engin. Leigutimi til vors. Annaö: Jaröhæö og nánast sér inngangur. 5 herbergja ibúö i blokk við Háa- leitisbraut tii leigu strax. Uppl. i sima ■■ á laugardag kl. 2-8. Stærö: 137 fermetrar. Leiga á mánuöi: 26.000 kr. Fyrirframgreiösla: 78.000 kr. Leigutimi: Til 6 mánaöa og siöan meö mánaöar uppsagnarfresti. Arinaö: Fyrirframgeiöslan reikn- ast fyrir 6 mánuöi. Helmingur mánaöarleigunnar, þ.e.a.s. 13.000 kr. greiöist siöan mánaöarlega. Tii ieigu við miðbæinn litil tveggja herbergja risibúö og gott forstofuherbergi á sama stað. Uppl. i sima Stærö: Frekar lítil. Leiga: 12.000 kr. Fyrirframgreiösla: 2—3 mán. Leigutimi: Til vors. Annaö: Eldunaraöstaöa ófull- komin og baö meö öörum. Réttleysi leigjandans Ekki er öll sagan úr smáaug- lýsingunum I VIsi sögö meö þess- um upplýsingum. I grennd viö dájkinn: Húsnæöt I boöi, er gjarn- an' annar og öllu lengri dálkur auglýsinga fólks, sem vantar hús- næöi. Viö kynntum okkur ögn, hvernig þessu fólki haföi gengiö aö fá húsnæöi viö sitt hæfi. Ungt par óskaöi eftir Ibúö, sem mátti þarfnast lagfæringar. Þeim bauöst tveggja herbergja Ibúö, sem nauösynlega þurfti aö mála, gegn 7.000 króna leigu á mánuöi, auk viögeröarinnar. Hjón meö 10 ára dóttur aug- lýstu nokkrum sinnum eftir 2ja til 4ra herbergja fbúö. Þeim bárust allmörg svör viö auglýsingunum, og buöust þeim Ibúöir gegn svo- felldri leigu: 2ja herbergja á 25.000 til 35.000 krónur á mánuði, 3ja herbergja á 25.000 til 40.000 krónur á mánuöi og 4ra herbergja á 35.000 til 60.000 krónur á mán- uði. Sömu aðilar kunnu aö segja frá ýmsu, sem þeir höföu reynt I leigumálum. Eitt sinn leigöu þau Ibúö i kjallara. Húseigandi ákvaö að setja aukaútidyr á kjall- arann og braut i þvi skyni gat á kjallaravegg. Meöan gatiö stóö opiö geröi stórrigningu meö þeim afleiöingum, aö flaut inn i kjall- araibúöina og innbú leigjendanna stórskemmdist. Bóta var krafist fyrir innbúiö, sem var óvátryggt, en kom fyrir ekki. í annaö skipti leigöu þau Ibúö, sem sögö var vera meö sérhita, en komust aö þvi, aö nokkur herbergi i kjallara hússins, sem voru leigö einstak- lingum, fengu hita gegnum hita- lögn Ibúöarinnar. Þau fengu enga leiöréttingu á þessu og var sagt upp húsnæöinu, þegar þau kvört- uöu. Ung hjón meö 1 barn auglýstu eftir 2ja til 4ra herbergja Ibúö og fengu 4ra herbergja Ibúö I fjöl- býlishúsi gegn 20.000 króna leigu á mánuöi. Ungt par meö barnauglýsti sex sinnum eftir Ibúö I sumar og haust. Enginn sinnti auglýsing- unni fyrr en i siöustu tilraun. Þá buöust þeim nokkrar 2ja her- bergja Ibúöir á 15—20.000 krónur á mánuöi og nokkrar 3ja her- bergja á 20—23.000 krónur á mán- uöi. 1 öllum tilvikum var fyrir- framgreiöslu krafist, minnst fjögra mánaöa og mest átján mánaöa. Parinu bauöst ein ibúö gegn 10.000 króna leigu á mánuöi, og tók þaö hana á leigu. Ung hjón meö 1 barn auglýstu eftir 2ja til 3ja herbergja ibúö til leigu. Þeim bauöst 4ra herbergja Ibúö gegn 22.000 króna leigu á mánuöi, 2ja herbergja gegn 20.000 króna leigu á mánuöi og 3ja her- bergja gegn 18.000 króna leigu á mánuöi meö þvi aö greiöa sex mánaöa leigu fyrirf :m. Ung hjónóskuöu eftir 2ja -til 3ja herbergja ibúö. Þeim buöust all- margar ibúöir, og var leigan yfirleitt frá 20.000 krónum og upp i 25.000 krónur á mánuöi og sjaldnast minna en sex mánaöa fyrirframgreiösla. Ein Ibúö bauöst þeim þó á 15.000 krónur á mánuöi, og tóku þau hana. Háskólanemi og teiknari ósk- uöu eftir 2ja til 3ja herbergja Ibúö á leigu. Nokkur svör bárust viö auglýsingunni og var leigan frá 20.000 til 25.000 krónur og nokkur fyrirframgreiösla, nema I einu tilviki, sem var 2ja herbergja ibúö i fjölbýlishúsi. Leiga fyrir hana var 15.000 krönur A mánuöl auk 3.000 króna { sameiginleg gjöld I húsinu. ið um leigumál í borginni 46. TÐL. VIKAN 15

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.