Vikan - 14.11.1974, Qupperneq 25
Sunnudagur 17. nóvember.
18.00 Stundin okkar.
18.45 Skákþáttur.
20.00 Fréttir.
20.20 Dagskrá, veöur og auglýs-
ingar.
20.25 Þaöeru komnir gestir. Óm-
ar Valdimarsson tekur á
móti gestum.
20.50 Eddukórinn.
21.00 Knuder. Danskt sjónVarps-
leikrit um vandamál fatl-
aöra.
22.20 Aö kvöldi dags.
22.30 Dagskrárlok.
Mánudagur 18. nóvember.
20.00 Fréttir.
20.25 Dagskrá, veður og auglýs-
ingar.
20.30 Onedin-skipafélagiö, 7.
þáttur.
21.20 tþróttir.
21.50 Þýsk heimildamynd um
eiturlyfjamál i Bandarlkj-
unum.
22.35 Dagskrárlok.
Þriöjudagur 19. nóvember.
20.00 Fréttir.
20.25 Dagskrá, veöur og auglýs-
ingar.
20.30 Hjónaefnin, 5. þáttur.
21.40 Sumar á noröurslóðum.
Brebk-kanadtskur fræöslu-
myndaflokkur.
22.10 Heimshorn. Fréttaskýr-
ingaþáttur.
22.40 Dagskrárlok.
Miövikudagur 20. nóvember.
18.00 Logi, Gluggar og Filahirð-
'irinn.
20.00 Fréttir.
20.35 Dagskrá, veöur og auglýs-
ingar.
20.30 Umræðuþáttur um Austur-
Iand og byggðamál þar.
Stjórnandi Ingimundur
Magnússon.
21.30 Kannski ég komi heim I vor.
Bandarisk sjónvarpsmynd.
22.40 Dagskrárlok.
Dagskráin
Innlent efni.
Uglan, sem vinsæl varö I fyrra-
vetur, hefur göngu slna aö nýju
laust'fyrir klukkan 21.00 á laugar-
dagskvöldiö, og sér Jónas R.
Jónsson um hana aftur I vetur.
Björn Teitsson og Björn Þor-
steinsson fjalla um störf Alþingis
i Þingvikunni á laugardaginn
klukkan 19.15.
A sunnudagskvöldiö tekur
Ómar Valdim a rsson á móti
gestum I sjónvarpssal. Aö þessu
sinn'i lita inn leikararnir Róbert
Arnfinnsson, Kristbjörg Kjeld og
Gunnar Eyjólfsson. Strax á eftir
heimsókn þessari syngur Eddu-
kórinn nokkur lög.
A miðvikudagskvöld veröur
umræðuþáttur um Austurland og
byggöamál þar, sem ætti aö geta
oröið fróölegur.
Innlendi fréttaskýringaþáttur-
inn Kastljós veröur á dagskrá á
föstudagskvöld aö vanda.
Nixon fyrrverandi forseti kallaöi
höfuöóvin þjóöarinnar.
Auk þessa má nefna mynd um
myndhöggvarann Ernst Eber-
lein, sem sýnd veröur á laugar-
dagskvöldiö og hefst klukkan
21.45 og mynd um landkönnuöinn
Marko Polo, sem er á dagskrá
klukkan 20.40 á föstudagskvöldiö.
Myndir og leikrit
Siöast á dagskránni á laugar-
dagskvöidiö er Barry, frönsk bló-
mynd frá árinu 1948. Myndin ger-
ist aö mestu leyti I ölpunum I
kringum aldamótin 1800. Hún
segir frá ungum manni, sem
kvaddur er I herinn, og meöan
hann er burtu giftist unnusta hans
öörum manni. Sankti Bernharös-
hundar koma mjög viö sögu I
myndinni, og einn þeirra heitir
raunar Barry.
A miövikudagskvöldiö veröur
sýnd bandarlska kvikmyndin
Kannski ég komi heim I vor
(Maybe I Will Come Home in the
Spring). Mynd þessi segir frá
ungri stúlku, sem hefur fariö aö
heiman, vegna þess aö henni þótti
fjölskyldullfiö oröiö lltt bærilegt.
Hún er komin heim aftur og
verður þess brátt áskynja, aö þar
er allt viö sama og yngri systir
hennar á viö svipuð vandamál aö
striöa og hún átti áöur. Meö aðal-
hlutverk I myndinni fara Sally
Field og Jackie Cooper.
Að loknum söng Eddukórsins á
sunnudagskvöld veröur sýnt
danskt leikrit um vandamál fatl-
aöra. Meö hlutverk fatlaös fólks I
leikritinu fara einungis fatlaðir.
Leikrit þetta fékk sérstök verö-
laun á kvikmvndahátlö á itallu
fyrr á árinu.
Eitt aöalhlutverkiö I kvikmyndinni Kannski ég komi heim I vor, sem
sýnd verður á miövikudagskvöldiö, er I höndum Sally Field.
Ómar Valdimarsson tekur á móti gestum I sjónvarpssal á sunnudagskvöldiö.
46. TBL. VIKAN 25