Vikan - 14.11.1974, Síða 31
Dauf birta frá svefnherbergi
föður mins lýsti gegnum rifu á
dyragættinni og féll á gljáandi kili
bókanna. Svo sméygöi ég mér
hljóölega gegnum bókaherbergiö.
RUm fööur mins stóö, þar sem
þaö haföi alltaf staöiö. Rétt fyrir
innan dyrnar. Ég þurfti ekki aö
stækka rifuna, til aö sjá þaö, sjá
hann sjálfan. Hann lá hreyfingar-
laus meö magrar hendurnar ofan
á sænginni. Höfuöiö var sokkiö
djúpt niöur I koddann og þaö
skein á gulan skallann i skininu
frá lampanum á náttboröinu.
Kerlingin sat á stól viö hliö hans.
Hún var llka hreyfingalaus. Þetta
var eins og aö llta inn I vax-
myndasafn. Hún hélt hvltu hand-
klæöi yfir andlit fööur mins. Ég
hélt I fyrstu, aö öllu væri nú.lokiö,
en þá heyröi ég hálfkæft hljóö frá
honum. Ég sá, aö hún beygöi sig,
betur yfir hann og hélt handklæö-
inu ennþá fastar yfir vitum hans.
Hún lagöist svo yfir hann, meö
öllum sinum þunga. Aö lokum
rétti hún úr sér, tók handklæöiö
frá andlitinu og þreifaöi eftir
slagæöinni; áöur en hún lokaöi
augum hans. Loksins sneri hún
sér viö og kallaöi á eina ættingja
hans:
— Sue, Sue!
Ég gekk skrefi nær og sagöi:
— Já, ég er hér.
Þegar henni var oröiö ljóst, aö
morö er alltaf rhorö, sérstaklega
þar sem vitni var aö þvi, lét ég
hanft setjast andspænis mér viö
skrifboröiö og sagöi:
— Hvar er erföaskráin?
— Hvaöa erföaskrá?
— Sú, sem pabbi geröi nýlega,
sagöi ég og reyndi aö vera þolin-
móö. — Sú, sem geröi mig arf-
lausa og þig aö aöalerfingja.
Þessi erföaskrá, sem neyddi þig
til aö myröa fööur minn, áöur en
ég kæmi heim.
Hún lá i skrifborösskúffunni og
var dagsett fyrir nokkrum dög-
um. Þar var mér ekki ætlaöur
einn einasti eyrir, allt átti aö
ganga til hennar. „
Ég reif hana i sundur.
— Ég skil þaö vel núna, hvers
vegna faöir minn geröi mig arf-
lausa, sagöi ég. — Siöasta bréfiö,
sem þú skrifaöir I minu nafni, var
alls ekki sem verst. Ég heföi sem
best getaö skrifaö þaö sjálf. Og
siöasta bréfiö til min frá fööur
minum, var lika hreinasta snilld-
arverk. Ég náöi mér ekki i marga
daga eftir aö hafa lesiö þaö.
Ég hallaöi mér aftur I stólnum
og kveikti I sigarettu.
— Nú verö ég aö hringja til lög-
reglunnar, sagöi ég. — Já, þetta
' veröur þó nokkuö — bréf af alsanir
og alls konar svik... Og svo morö
til viöbótar....
Ég stóö upp. Nú var mér ljóst,
hvaö hér fór fram, og ég haföi
fullt vald á mér.
Þaö varö svarta myrkur, þegar
ég slökkti loftljósiö. Og ennþá var
dauöaþögn. Þykkt gólfteppiö tók
úr allt hljóö, þegar ég læddist yfir
gólfiö og ýtti viö huröinni inn i
bókaherbergiö. Jafnvel nú, eftir
tuttugu ár, mundi ég hvar hús-
gögnin voru, svo ég rak mig
hvergi á. Ég þurfti ekki aö hafa á-
hyggjur af þvi.
Sakamálasaga eftir Sven Sörmark
til pabba
Gamla konan, ungfrú Block, hafði komið
þvi þannig fyrir, að hún var ómissandi.
Hún hugsaði um húsið hans pabba,
hjúkraði honum, þegar hann var veikur
og skrifaði öll bréf fyrir hann. En þegar
ég, einkadóttir hans, komst að þvi, að
hún skrifaði lika bréfin til min, fór mig að
gruna, að það væru maðkar i mysunni....
46. TBL. VIKAN 31