Vikan - 14.11.1974, Qupperneq 33
SPURNINGAR HANDA HONUM AÐ SVARA:
Stigareikningur.
Pyrir hana:
1- . a — 1, B — 3, C —2, d — 5, e — 4.
2- . a— 3jb — l,c — 5.
3. a — 3^ b — 1, c — 5.
4. a — 3y b — 5, c — 1.
5-. a — 5j b — 1, c — 3.
6. a — 5> b — 3, c — 1.
7-. a — 1, b — 3, c — 5.
8. a — lj b — 3, c — 5.
9. a — 5yb — l,c—3.
10. a — 5, b — 0.
Pyrir hann:
1. a — 3; b — 5, c — 1, d — 2, e — 4.
2. a — 3, b — 5, c — 1.
3. a — 5, b — 3, c — 1.
4. a — 5i b — 3, c — 1.
5-. a — li b — 5, c — 3.
6. a — 1 i b — 5, c — 3.
7. a — lib — 3,c — 5-
8. a — 3i b — 1,C — 5.
9. a —l,b —5, c —3.
10. a — 5, b — 0.
1. Hvers vegna elskar þú hana? Er það af
þvi að....
a) hún er kát og skemmtileg?
b) hjá henni finnst þér þú sannur karl-
maður?
c) hún er falleg?
d) hún er kynþokkafull?
e) hún er þolinmóð og skilningsrik?
2. Annar maður daðrar við hana.
a) Fyllist þú afbrýðissemi?
b) Verðurðu svolitið upp með þér?
c) Eða finnst þér það ekki koma þér við?
3. Vinnufélagi þinn segir þér, að hann hafi
einu einni sofið hjá henni.
a) Kallarðu hann lygara og trúir sjálfum
þér?
b) Trúirðu honum ekki, en getur .samt ■
ekki stillt þig um að spyrja hana?
c) Berðu það upp á hana og ert fullur
grunsemda?
4. Hún hefur galla eins og allt annað fólk.
a) Hefurðu svolitið gaman af þeim með
sjálfum þér?
b) Fara þeir svolitið i taugarnar á þér?
c) Vekja þeir smam saman með þér svo-
litla óþolinmæði?
5. Þegar þið þrætið...
a) hættirðu þá ekki fyrr en hún viðurkenn-
ir, að þú hafir á réttu að standa?
b) lætur þú venjulega undan?
c) eða þrætið þið aldrei?
6. Þér býðst draumastarf, sem er óhemju
vel launað. Eini gallinn við það er sá, að
þú verður að dveljast I tólf mánuði erlend-
is, en getur ekki tekið hana með þér.
a) Tekurðu tilboðinu án þess að hugsa þig
um?
b) Hafnaröu þvi samstundis og minnist
ekki á það við hana?
c) Spyrðu hana, hvað henni finnist þú eig-
ir að gera?
7. Nýi einkaritarinn þinn er mjög aðlaðandi.
Auk þess lætur hún greinilega i það skina,
að hún hafi ekkert á móti þvi að kynnast
þér svolitið nánar.
Leggið saman stig ykkar hvort um sig.
Dragið lægri töluna frá þeirri hærri.
Sá sem hefur hærri stigatölu, er vitaskuld
sá, sem elskar. Hinn er sá (sú) elskaði (elsk-
aða).
Stigataflan sjálf skiptir minnstu máli,
heldur munurinn á stigatölunum.
Sé munurinn 15 stig eöa minni, er ástæðu-
laust að hafa áhyggjur af honum. Þá má
heita, að vogarskálar ástarinnar séu i jafn-
vægi. Einkum á þetta við, ef þiö hafiö bæði
fengiöyfir 30stig. Þá getiö þið verið þess full-
viss, að þið hafið ríka ástæðu til að vera ást-
fangin hvort af öðru.
Ef þið hafið bæöi fengið meira en 39 stig, er
ást ykkar meiri en gengur og gerist. Hún
hvilir á traustum grunni gagnkvæmrar virð-
ingar og hrifningar.
Hafið þið fengiö minna en 29 stig hvort um
sig, og ef munurinn er 15 stig eða minni, er
gott jafnvægi á sambandi ykkar, en liklega
eruö þið einkum ástfangin hvort af öðru lik-
amlega.
En ef munurinn er meiri en 15 stig — sama
a) Gripurðu tækifærið?
b) Grlpurðu tækifærið, vegna þess að þú
ert viss um, að ekki kemst upp um ykkur?
c) Færðu þér annan einkaritara?
8. Þú kemst ekki að þvi fyrr en þið eruð gift,'
að konan þin er dæmalaus eyðsluseggur.
Þú stendur allt I einu frammi fyrir haug
ógreiddra reikninga.
a) Útskýrirðu vingjarnlega fyrir henni, að
svona geti þetta ekki gengið?
b) Sleppirðu þér af bræði?
c) Asakarðu sjálfan þig fyrir að vinna
ekki fyrir meiri peningum?
9. Hana langar til að eignast barn, en þú
reynist vera ófrjór. Læknirinn leggur til
frjóvgun með sæði annars manns.
a) Þykir þér miður og hafnar þeirri hug-
mynd?
b) Finnst þér hugmyndin góö?
c) Ertu ekki viss um, hvernig þú brygöist
við?
10. Þið eruð um borð I skipi. Slæmt er I sjó-
inn, og hún fellur útbyröis. Þú kanní að
vlsu að synda, en ert ekki I neinni þjálfun.
Stekkurðu á eftir henni i sjóinn til þess aö
bjarga henni?
a) Já.
b) Nei.
Því miður er því oft þann-
ig varið, að annar aðilinn i
hjónabandi eða ástasam-
bandi elskar meira en
hinn. Hann er sá, sem
fórnar og gefur > hinn
þiggur. Hvernig er þessu
varið hjá þér og maka
þínum?
hve mörg stig þið hafið fengið hvort um sig —
er ekkert jafnvægi á ástasambandi ykkar.
Annar aðilinn gefur og fórnar, og hinn tekur
það eins og sjálfsagðan hlut. Auðvitað eigiö
þiö margar hamingjustundir saman, en
árekstrarnir eru líka tiðir.
Og ef þiö hafiö bæði fengið minna en 15 stig
— sama hver munur er á stigatölu ykkar —
eruö þið sköpuö hvort fyrir annað. Ekki svo
að skilja, að þið elskið hvort annaö, þó að þið
haldiö það kannski. Þið eruð allt of sjálfselsk
og hrifin af sjálfum ykkur til þess að þið getið
fest raunverulega ást á öörum.
46. TBL. VIKAN 33