Vikan


Vikan - 14.11.1974, Side 44

Vikan - 14.11.1974, Side 44
Gömul föt - nýtt tískufyrirbrigði Síðustu 2—3 árin hefur gamla tizkan-haft mikil áhrif á fram- leiðslu tizkufatnaðar. Hönnuðir hafa sótt hugmyndir sinar aftur i timann, og má finna áhrif frá hvaða tima sem er siðustu 60 árin. .Siðan hippatizkan var vin- sæl hafa vissir hópar ungs fólks sótzt eftir að klæðast gömlum og notuðum fatnaði. Hefur það einkum verið fólk, sem andúð hefur á gróðabraski tizkuverzl- ananna. 1 New York, London og Kaupmannahöfn hafa viða skot- ið upp kollinum sérverzlanir með gamlan fatnað, sem um þessar mundir er alger tizku- dilla. Það er gamall, aflóga fatn- aður, sem gerður hefur upp, þveginn eða hreinsaður og oft litillega breytt. Yfirleitt eru breytingarnar þannig, að aðeins eitt stykki verður til af hverju, og geta þvi allir fengið eitthvað við sitt hæfi. Hér eru myndir af gömlum fatnaði, sem finna má i þessum verzlunum. eva VILHELMSDÓTTIR TÍSKUHÖNNUÐUR

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.