Vikan

Eksemplar

Vikan - 23.01.1975, Side 14

Vikan - 23.01.1975, Side 14
Þátttakendur: Agnes Löve pianóleikari, Berglind Ásgeirsdóttir laganemi, Freyr Þórarinsson jarðeðlisfræðinemi, Jón Helgason bóndi og alþingismaður, Stella Stefánsdóttir verkakona og Trausti Ólafsson, sem kallaði hópinn saman og færði umræðurnar i letur. Búum viö I stéttlausu fyrir- myndarrfki jafnréttis, bræöra- lags og frelsis„ þar sem öllum þegnunum eru tryggö jöfn lifs- skilyröi og sama aöstaöa til iökunar mennta, visinda og lista? Er einhver munur á stööu kynj- anna á lslandi? Hafa allir hópar þjóöfélagsins jafna möguleika á aö koma skoöunum sinum á framfæri? Er yfirleitt til nokkuö misrétti á Islandi? Eöa gætir hvarvetna misréttis? Þessar og þvflíkar spurningar voru viöfangsefni okkar i um- ræöuhóp, sem kom saman eitt föstudagskvöldiö I desember siöastliönum. Þótt þetta væri mitt i jólaundirbúningnum sáu tvær útivinnandi mæöur sér fært aö koma til skrafsins, þær Stella Stefánsdóttir verkakona og Agnes Löve pianóleikari. Auk þeirra t(8tu þátt i umræöunum Freyr Þórarinsson jaröeölisfræöinemi, Jón Helgason bóndi og alþingis- maöur og Berglind Asgeirsdóttir laganemi. Þegar umræöurnar fóru fram, var fullveldisfágnaöur stúdenta nýafstaöinn, og þar var rækilega annars vegar og þræla hins veg- ar. Fyrstu spurningunni beindi ég til Berglindar og sþurði hana, hvort hún væri sammála þessari niðurstöðu 1. desnefndar stúdenta. Berglind: Nei, það er ég alls ekki. Bilið tel ég hafa minnkað stórlega á þessum ellefu öldum og mér virðist, að ein aðalástæðan til þess, að misrétti kynjanna er svo mjög I brennidepli nú sé tiltölu- lega litill munur einstakra stétta. Ef misréttis gætti að ráði milli einstakra hópa þjóðfélagsins, tel ég, að ekki væri verið að fjalla um þennan vanda, þvi að ég fæ ekki séð, aö misréttis kynjanna gæti meira nú en fyrir tuttugu til þrjátiu árum, þegar þvi var ekki nærri eins mikill gaumur gefinn. Trausti: Hefur þú nokkuð við þetta aö athuga, Freyr? Freyr: Vist hef ég það. Þræla- samfélagið, sem hér var byggt upp viö landnám, varð tiltölulega skammvinnt, einfaldlega vegna þess, að of dýrt var að verða sér úti um þræla. Af þrælasamfélag- inu tók við klassiskt lénsskipulag, þó að menn hafi ekki alltaf viljað horfast I augu viö þá staöreynd. En hér rikti ekki einasta léns- skipulag, heldur óvenjul. ramm- njörvað, þvi að goðarnir bæöi áttu landiö og eignaréttur á landinu — framleiöslutækinu — tryggði þeim pólitisk völd, og auk þess höföu þeir bæði löggjafar- og dómsvaldiö á alþingi og fram- kvæmdavaldiö heima i héraði. Á þessu lénsskipulagi urðu tiltölu- lega litlar breytingar fram undir byrjun nitjándu aldar, en þá var auövitað allur máttur úr þvi þorr- inn og tiltölulega litiö þurfti til Berglind: Sérstaklega finnst mér munur á hugsunarhætti kvenna hér á þéttbýlissvæðinu og kvenna úti á landi.. Freyr: Eina raunverulega jafn- réttiö hér á landi nú, er þaö, aö hver króna er annarri jöfn. bent á, að fleiri settust hér að fyr- ir ellefu hundruð árum en frjáls- bornar hetjur og látið i það skina, aö jafnréttiö væri ekki ýkja meira nú en þaö var þá á milli höföingja þess að kollvarpa þvi. Sennilega voru það harðindin, sem dundu yfir þjóðina á siðari hluta átjándu aldar, sem úrslitum réðu um endalok þess. Milli tveggja mann- tala fækkaði þjóðinni um 25% og á sama tima var skepnufall glfur- lega mikið. Upp úr þessu harð- rétti urðu til sjálfstæðari smá- bændur en áður voru, og þeir urðu siðar kjarni borgarastéttarinnar. Þegar þessir bændur fóru svo að stofn.a kaupfélög, voru þeir raun- veruléga að brjótast undan valdi stórjarðeigenda. 1 byrjun þessar- ar aldar gerði alþingi það að meginreglu, að jarðir skyldu Hringborðs umræður um jafnrétti/misrétti: Stendur hnífurinn í kúnni? 14 VIKAN 4. TBL.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.