Vikan

Útgáva

Vikan - 23.01.1975, Síða 25

Vikan - 23.01.1975, Síða 25
23 skref frá Baker Street. ameriskum leikritahöfundi, sem hefur blindast i slysi og flúiö til London. Þar veröur hann áheyr- andi aö samtali glæpamanna á krá nokkurri, en getur ekki gefið aöra lýsingu á þeim en þá, aö annar þeirra talaöi meö djúpri röddu en hinn meö hárri röddu. Þó getur hann þess að auki, aö þegar glæpamennirnir höföu sig á brott, hafi slegið fyrir ilmvatns- lykt. Þaö er Van Johnson, sem fer með hlutverk rithöfundarins, en meöal annarra leikenda eru: Vera Miles, Cecil Parker, Pat- ricia Laffan og Isobel Elsom. Leikstjóri er Henry Hathaway. * 1 i Sunnudagur 26. janúar 18.00 Stundin okkar. 18.50 Skák. 20.00 Fréttir og Veður. 20.30 Dagskrá og auglýsingar. 20.35. Llfsmark. Mynd, sem Ólaf- ur Haukur Slmonarson og Þorsteinn Jónsson hafa gert fyrir sjónvarpiö og fjallar um stórfjölskyldu, sem býr fyrir utan borgina, og viö- horf hennar til umhverfis- ins og borgarllfsins. Að sýn- ingu myndarinnar lokinni fara fram umræöur um efni hennar, sem dr. Kjartan Jóhannsson stýrir. 21.35 Heimsmynd I deiglu. 21.50 Nýárskonsert frá Vlnar- borg. 23.05 Aö kvöldi dags. 23.15. Dagskrárlok. Mánudagur 27.febrúar 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Dagskrá og auglýsingar. 20.40 Onedin skipafélagiö. 21.30 íþróttir. 22.00 Sænsk heimildamynd um á- gæti heilnæms mataræöis. 22.30 Dagskrárlok. Þriðjudagur 28. janúar 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Dagskrá og auglýsingár. 20.40 Dagbók kennarans. ltölsk framhaldsmynd I fjórum þáttum. Fyrsti þáttur. Aöalhlutverk: Bruno Ci- rino, Marisa Fabbri og Nico Cundari. Leikstjóri: Vitto- rio De Seta. 21.50 Langt frá þvl. Skemmtiþétt- ur frá norska sjónvarpinu. 22.10 Heimshorn. 22.40 Dagskrárlok. Miðvikudagur 29. janúar 18.00 Barnaefni. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Dagskrá og auglýsingar. 20.40 Umhverfis jöröina á áttatlu dögum. 4. þáttur af 16. 21.05 Villirósin, poppþáttur frá danska sjónvarpinu. 21.45 Landsbyggöaþáttur. Vest- urland. 22.45 Dagskrárlok. ~TB *ja8skrari°K- Dagskrain 4.TBL. VIKAN 25

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.