Vikan

Eksemplar

Vikan - 23.01.1975, Side 30

Vikan - 23.01.1975, Side 30
i •r/. x'- >v' Smæling DOD Stew art V ^ •. >*;' 5?‘ • ,-d) t ••■ ; .' *• ■■....? ■'••"•v^>.;.-,..ÍH>;.,.._- ítV.: ’• % ;’A '••••WÍ^É Hann lætur ekki hafa sig að fifli hann Rod Stewart. Hinn góðglaöi trilður, sem treður upp sem söngvari og skemmtikraftur er eftir allt harðsviraður bissniss- maöur innan við beinið segir i viðtali við Rod i nýútkomnu ensku timariti. Fólk gæti auöveldlega i- myndað sér aö hann lifi lifinu eins og hann kemur fólki fyrir sjónir, en þvi er hins vegar ekki að skipta, — ekki I dag. Hann er ekki sami maöur og fyrir tiu árum siö- an, þegar hann var i fullu fjöri og iöulega kallaður, Rod ,,The Mod” Stewart. I þá daga var tekið eftir honum sem stjörnu og hann lifði lifinu eins og stjarna, en i raun var hann ekki sú stjarna sem hann siöar átti eftir að verða. Hann var aðeins Rod „The Mod”. ,,Ég held það hafi veriö minar persónulegu tilfinningar, sem stoppuöu mig heldur en eitthvaö annað”, sagði Rod I viðtalinu. „Mig langaði lika til þess að skemmta sjálfum mér. Auövitað vildi ég verða frægur og allt það, en slikt var bara ekki nóg. Ég man til þess aö veigamikil viðtöl voru sett á sviö fyrir mig og ýmis- legt annaö svipað gert, til þess að gefa mér „breik”, en ég hafði ekki einu sinni fyrir þvi aö láta sjá mig”. Rod vildi sem sagt verða fræg- ur á sinn eigin máta. Hann vildi ekki láta gera sig að stjörnu. En 30 VIKAN 4.TBL.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.