Vikan - 06.02.1975, Síða 14
Frá F.Í.B.
Véladeild SIS hefur nú undanfariö
reynt aö ná til eigenda Chevrolet
Blazer og GMC Jimmy bifreiöa
vegna endurbóta á göllum, sem
fram hafa komiö á þessum bilum.
Svo er mál meö vexti, aö töluverö
brögö hafa veriö aö þvi,aö fiber-
hús á ’73 og ’74 árgeröum þessara
bila hafa sprungiö á samskeytum
aftan á húsinu. Þetta hefur
hingaö til veriö bætt eigendum aö
kostnaöarlausu, enda þótt ábyrgö
hafi veriö runnin út.
Verksmiöjurnar hafa nú tilkynnt,
aö ekki sé unnt aö draga viögeröir
þessar öllu lengur og ákveöiö, aö
fari viögerö ekki fram fyrir 31.
mars I975veröi hún aöeins gerö á
kostnaö eiganda.
Blazer og Jimmy eigendum er þvi
bent á aö hafa samband viö S.E.
Plast hf. Súöarvogi 42 eöa i sima
(91)31175 (Magnús), og mun þeim
þá gefinn viögeröartimi. Þess er
og vænst, aö þeir, sem selt hafa
bifreiöar sinar, láti hinn nýja eig-
anda vita, þvi honum er einnig
heimilt aö notfæra sér þessa þjón-
ustu til 31. mars næstkomandi.
spennt, þegar ekiö er af stað.
Sumir bilar gefa frá sér skerandi
urg, ef billinn er ræstur, án þess
að beltin séu spennt, og enn aðrir
fara ekki i gang, fyrr en búiö er aö
spenna beltin.
011 þessi kerfi hafa þó orðið aö
láta i minni pokann fyrir hugviti
mannsins, sem ýmist hefur kippt
þessum græjum úr sambandi eða
setiö ofan á bilbeltunum
spenntum i sætinu.
Fiestir, sem hafa bilbelti i
bilum sinum, nota þau, þegar þeir
aka utanbæjar, en þeir eru hins-
vegar fáir, sem nenna aö spenna
sig á stuttum vegalengdum
innanbæjar.
Mörgum ungum mönnum finnst
þeireins og 100 ára gamlir kallar,
þegar langur timi liður frá þvi
þeir setjast inn i bilinn og þar til
þeir aka af staö.
Á öllum þessum vandamálum
er iikast til aðeins ein lausn, sjálf-
virk bilbelti, og þá gerum við ráð
fyrir, aö bilbelti séu það, sem
koma sk'al.
Sjálfvirku beltin, sem kynnt
voru á öryggismálaráðstefnunni i
London, eru þriggja punkta
rúllubelti. Einn endi er festur i
sjálft sætisbakið, annar i gólfiö
nauösynlegu ábyrgðartilfinningu,
sem hverjum ökumanni er nauö-
synleg til aö geta ekið i samræmi
viö aöstæöur.
,4. Takmarkanirnar gera ekki upp
á milli hinna mismunandi öku-
tækja.sem um vegina fara.
5. óhagganleg hraðatakmörk,
sem ökumönnum finnast ósann-
gjörn, valda þvi, aö viröing
manna fyrir lögunum fer þverr-
andi og gerir þaö að verkum aö
hann lætur öllhraöatakmörk lönd
og leiö.
Þrátt fyrir þetta láta samtökin i
ljós þá ósk sina, að ef þessi tak-
mörk haldast á ákveönum
tegundum vega, veröi unnt aö
milli framsætanna og sá þriöji f
huröina, i sérstaka rennibraut,
eins og sést á myndinni. Þegar
ökumaöur og farþegi i framsæti
setjast inn i bilinn, stinga þeir
hendinni milli beltisólanna
tveggja og loka hurðinni. Sá endi
beltanna, sem festur er viö
hurðina, rennur þá i braut aftur
og niður með hurðinni og læsist
þar með læsingu, sem tengd er
opnunarútbúnaði huröarinnar.
Rúllurnar i sætisbakinu og á milli
sætanna taka allan slaka af
beltinu og gefa eftir viö hægt
átak, svo sem þegar hurö er
opnuð eða farþegi teygir sig i
hanskahólf, en þær læsast við
snöggt átak.
Þessar rúllur eru einnig til með
innbyggðum búnaði, sem slakar á
við högg i samræmi við þunga
þess og þunga hlutaðeigandi
farþega eða ökumanns. t slikum
beltum eru farþegar og ökumenn
verndaðirgegn snöggum átökum.
Það tók langan tima að finna
þetta upp, en þegar það loksins
kom reyndist það einfalt, þægi-
legt, öruggt, og umfram allt:
ÞESSI BELTI HANGA ALDREI
ÓNOTUÐ.
ALLiANCE FÉDÉRATION
INTERNATIONALE INTERNATIONALE
DE TOURBME DE LAUTOMOBILE
© ^
Skiltin tvö lengst til hægri hafa
ekki komiö enn fyrir augu Islend-
iifga, enda hafa þau yfir sér eins
konar dýröarljóma.
hafa þau hærri á tilteknum
vegum, eins og hægt er að lækka
þau á öörum. Sllkt veröi þó aö
réttlæta meö ástandi og
aöstæöum, þá sérstaklega i sam-
bandi viö hraöbrautir.
Þriðja kynslóð öryggisbelta
Þetta fyrirkomulag öryggis-
belta, sem sést á myndinni, hlaut
góðar móttökur á öryggismála-
ráöstefnu, sem haldin var i
London á siöasta ári.
Sérfræðingar, sem ráðstefnuna
sóttu, sýndu þessu framlagi til
aukins ferðaöryggis verðskuld-
aða athygli.
Þrátt fyrir mikinn áróður og
hverja sönnunina á fætur annarri
um aö öryggisbelti stórminnki
hættuna á alvarlegum slysum,
hefur ekki gengið nógu vel að fá
fólk til að spenna beltin.
Ýmsum ráöum hefur verið
beitt: Komið fyrir ljósi i mæla-
boröi, sem blikkar, séu beltin ekki
Sjálfvirku bflbeltin
hanga aldrei
ónotuö.
r3oi
^ktn .
r4ói
.km .
r5öi
.km .
701
'801
190]
^km.
Af hverju hámarkshraði?
Takmarkanir á hámarkshraöa
hafa veriö mjög til umræðu,
sumir hafa hampað þeim mjög og
hælt á hvert reipi, en aðrir gagn-
rýnt þær. F.l.B. hefur borist i
hendur greinargerö um þetta efni
frá samstarfsnefnd tveggja
alþjóölegra samtaka, sem telja
sig koma fram fyrir hönd
bifreiöaeigendasamtaka um
allan heim.
Þeir leggja áherslu á, að öryggi á
vegum sé mál, sem þeir hafi
ávallt taliö sér mjög viökomandi.
Þeir hafa rannsakaö skýrslur og
öll handbær gögn, sem þessu viö
koma. Þeir viöurkenna, að hraöa-
takmörkun sé nauösynleg I
bæjum og þorpum og á öörum
vegum á sérstökum timum og viö
sérstök skilyröi. Þeir hafna, þrátt
fyrir framangreint, öllum alls-
herjartakmörkunum, sem ná yfir
allt vegakerfiö i heild sinni, af
eftirtöldum ástæöum:
1. Allsherjar hraðatakmörkun
getur aldrei komið i stað endur-
bóta á vegakerfinu, sem nauðsyn-
legar eru öryggisins vegna.
2. Slik takmörkun metur ekki
vegina eftir gerð þeirra og
ástandi, sérstaklega hraðbrautir.
3. Takmörkunin slævir þá
Veröur ökumönnum aldrei ætlaö
aö meta sjálfir ökuhraða og aö-
stæöur?
14 VIKAN 6. TBL.