Vikan

Útgáva

Vikan - 06.02.1975, Síða 15

Vikan - 06.02.1975, Síða 15
* Skaflajárn Þennan útbúnaö þekkja margir enda hefur hann verið fáanlegur hér á landi um nokkurn tima. Hann er þvi miður varla löglegur hér á landi, a.m.k. ekki samkv. ákvæöum um keöjur. Þessi útbúnaður kemur ekki i staö keðja, enda er hann aöeins ætlaöur til aö redda hlutunum i fljötheitum, en ekki ætlaður til langtima notkunar. Meö þetta i huga viröist hann mjög hentugur, þvi aðeins tekur um 2 min. aö koma honum fyrir á bæöi drifhjól. Þegar menn vilja ekki berja auðar götur meö keöjum, en þurfa á sérstöku gripi aö halda viö sérstakar aöstæöur, á ég ekki von á aö amast veröi viö þessum handhæga búnaöi. Einhverjir hafa e.t.v. hugsaö sér að smiöa slikar flækjur, en þaö er ekki hlaupið að þvi, og hugmynd- ir á borö viö þá, sem rissuð er upp hér, eru ónothæfar sem púst- greinaflækjur, þvi þær gefa engin áhrif umfram venjulegar útblást- ursgreinar. Að draga eða vera dreginn Óviöa er jafn mikiö gert af þvi aö draga og á lslandi. og þvi er það ekki að ófyrirsynju, aö fitjað er upp á þessari nýjung, sem hér er sýnd i islenskum bilaþætti. Flestir, sem kynnst hafa þeim vanda að vera dreginn, munu fagna þessari nýjung, þvi eins og flestir vita, er þaö helmingi meiri vandi að vera dreginn en að draga. Hingað til hafa dráttartóg veriö allsráðandi, en þau hafa ýmsa galla. Það er erfitt aö halda þeim strekktum, svo ekki veröi eilif togstreita milli bilanna, sem i hlut eiga. Sumir hafa jafnvel veriö svo óheppnir, að kaöallinn hefur vaf- ist utan um hjólabúnaðinn og valdiö þar verulegu tjóni á bremsulögnum og ööru, auk ann- arra óþæginda. Dráttarstöngin á myndinni er i þremur einingum, svo litið fer fyrir henni, þegar hún er ekki i notkun. Samsett er hún hins veg- ar 115 cm og þolir þá 1700 kg átak. Innflutningur hefur ekki enn hafist, en hafi einhver áhuga, getur hann fengiö upplýsingar hjá umsjónarmanni bilasiöunnar. Skaflajárn Headers” pústgreinaflækjur Pústgreinaflækjur —sú til vinstri er I 6 strokka linuhreyfil, en hin i 8 strokka V vél. Þessar eru reyndar smiðaðar i Toyota jepp- ann og Bronco. böndunnar áður en raunverulegt sogslag hefst i vélinni. Þetta gefur i raun forþjöppuáhrif, og allt leggst á eitt, betri hreinsun strokksins eftir bruna eldsneytis- ins, lengri innsogstimi og hærri þrýstingur i strokknum i þjapp- slagi, útkoman veröur betri nýt- ing á bensini (ekki er vanþörf á þvi) og aukið afl. Hversu oft hefur maöur ekki heyrt um einhvern útbúnaö, sem hefur átt aö auka orku vélarinnar i bilnum og minnka eldsneyt- isneyslu hennar. Eitt af þvi fáa, sem raunverulega gerir þaö, eru pústgreinaflækjurnar svokölluöu. Þær hafa hlotiö gifurlegar vinsældir i Bandarikjunum, en þar eru þær framleiddar i flestar geröir stærri véla. Séu nefndar tölur i þessu sambandi er rétt aö draga eitthvaö frá þvi, sem framleið- andi gefur upp, en þaö er 15-20% eftir stærö og gerö vélar, aö þvi er aflaukningu varðar, en um það bil 10% i bensinsparnaö. Fæstir trúa e.t.v. þessu án nokkurra útskýr- inga, og þvi skal hér gerö grein fyrir þvi, hvernig flækjurnar vrnna. 1 staö venjulegrar útblásturs- (púst-) greinar, sem er sambyggö fyrir 4-6strokka, kemur sjálfstætt rör frá hverjum strokki, en siöan tengjast þau öll saman á sérstak- an hátt alllangt frá útblástursop- um vélarinnar. Þetta þarf aö gerast á réttan hátt, þvi þetta er mikil nákvæmnis- smiöi, ef vel á aö vera. Þetta nýja fyrirkomulag gefur viðari og hreinni útgang fyrir útblásturinn, sem útaf fyrir sig er i áttina, en er þó ekkert aðalatriði. Megin gald- urinn er sá, aö 4 eöa 6 rör, sem hvert um sig er t.d. 4 cm i þvermál, (og bera þvi svipað loftmagn og 1 rör, sem er 5-7 cm i þvermál) eru leidd saman i rör, sem aöeins er 5 cm i þvermál, og þvi hlýstur aö verða um töluveröa — Heyrðu þú þarna, þú ætlar þó ekki að .adjeggja I þessum bratta? þrengingu aö ræöa. Þar sem þrenging veröur i loftrás, eykst hraöi loftsins, og þrýstingur fellur, öll útblástursrörin eru tengd saman einmitt i þessari þrengingu, og lágþrýstingurinn, sem þar myndast.er nýttur til aö soga útblástursloftiö út úr strokknum, þegar útblásturs- ventill opnast. Þetta stuðlar aö betri hreinsun brennds lofts út úr strokknum, en aöalatriöið er þó enn eftir i pokahorninu. Þegar bensinvél vinnur eru báöir ventlar (innsogs og útblásturs) opnir allt aö 32 gráöum úr snún- ingshring vélarinnar, og á meðan það ástand varir myndar lágþrýstingurinn i útblástursröri viökomandi strokks gegnum- streymi lofts i strokknum. Fyrir tilstilli þessa gegnum- streymis hefst innsog eldsneytis- Bilar sem þessir, sem aidrei hafa nógu mörg hestöfl, eru nær und- antekningarlaust búnir púst- greinaflækjum. En þær eru jafn gagnlegar i fjölskyldubilnum. 6. TBL. VIKAN 15

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.