Vikan

Eksemplar

Vikan - 06.02.1975, Side 30

Vikan - 06.02.1975, Side 30
* <GrindavIk, þekktist þar ekki útgerö á öörum bátum en árabát- um, og hvaö mestu viöbrigöin taldi hún vera, þegar vélar komu I bátana. — Þaö var ekki einungis til mikilla bóta fyrir sjómennina, sagöi Helga, því aö þaö létti svo miklu af okkur konunum lika. Viö þurftum alltaf aö prjóna vettlinga á vertiöarmennina, og kalla mátti gott. ef þeir entust daginn á árun- um. Eftir aö vélar komu I bátana, entust vettlingarnir örlltiö betur. Þessi prjónaskapur var þó kannski þaö minnsta, þvi aö öll önnur þjónusta viö vertiöarmenn- ina var náttúrlega mikil viöbót viö önnur -heimilisstörf. Ég veit ekki, hvaöunga fólkiö segöi núna, ef þaö þyrfti aö búa viö kjörin okkar, en vonandi kemur ekki til þess. Húsplássiö var litið hjá flestum, og iöulega varö fólk aö láta vertiöarmennina sofa inni I svefnherbergjum hjá sér. Svo þurfti að færa sjómönnunum bæði mat og kaffi, þegar bátarnir komu aö. Ég held það hafi verið upp undir hálftima gangur heiman frá mér. Þegar ég renni augum yfir þessi ár, skil ég ekki, hvernig maður komst yfir og gera allt, sem gera þurfti. Sem betur fer er þetta nú breytt og þrældómurinn ekki • eins glfurlegur nú og hann var þá. Helga missti mann sinn frá mörgum ungum börnum, og þá fór hún aö finna viö fiskvinnsluna jafnframt barnauppeldinu og heimilisstörfunum. ■ — Ég kunni náttúrlega handtökin viö fiskinn, þó að ég heföi ekki unnið við fiskvinnslu aö staðaldri áður, þvi að mér þótti alltaf upplyfting i þvl aö komast i fiskvinnsluna öðru hverju og eiga þá fri frá börnunum. Þetta var oft hægt dag og dag, þvl aö viö höföum oftast vertlöarstúlku, sem kallaö var. Helga hætti að vinna i fiskinum fyrir fáeinum árum vegna heilsubrests. Við spuröum hana, hvort hún saknaöi ekki stritsins. • — Jú, vist saknar maður þess stundum. Ég held engri . manneskju sé gefið neitt betra i lifinu en heilsa til að vinna. Og ég hef ekki yfir neinu að kvarta I minu lifi. Ég á mannvænleg börn og efnileg barna- og barnabarna- böm. Hvers getur maður vænst meira? Tról Þá var sjórinn borinn í tunnum Rætt við Guðmund Jóhann Kristjánsson verkstjóra. Austan viö aöalbyggöina i Grindavik er Þórkötlustaða- hverfiö. Þar var áöur mikil byggö, en um alllangt skeiö hefur ekkert veriö byggt þar, og ibúun- um hefur farið fækkandi. Eitt fyr- irtæki er þó rekið I hverfinu, Hraöfrystihús Þórkötlustaöa. Verkstjóri i frystihúsinu er Guö- mundur Jóhann Kristjánsson — og þegar okkur bar aö garöi var hann einmitt aö tala viö tvo unga menn, sem komnir voru frá Reykjavik til aö falast eftir at- vinnu. — Þaö er mikiö spurt um vinnu, mun meira en undanfarin ár, sagöi Guömundur, þegar viö spuröum hann um þessa hliö rekstrarins. — Þaö er einkum ungt fólk úr Reykjavik, Kópavogi og Hafnarfiröi, sem hefur komiö, og viröist það benda til þess, aö eitthvaö sé aö þrengjast um á vinnumarkaönum. I Hraðfrystihúsi Þórkötlustaöa vinna um 60 manns, þegar allt er i fullum gangi, bæöi heimafólk og aökomufólk. Sjálfur er Guömund- ur fæddur og uppalinn i Grinda- vfk. — Ég fæddist reyndar i Járn- geröarstaöahverfinu og átti þar heima til 7 ára aldurs, en þá missti ég foreldra mlna og fór til fósturforeldra, sem bjuggu hér. Ég byrjaöi á sjó áriö 1942, þá 14 ára gamall, reri meö llnu og net á opnum fimm tonna báti. Þá var enn róiö héöan úr Þórkötlustaöa- hverfinu, en þaö lagöist niöur tveimur árum siöar, og bátarnir voru fluttir yfir i Járngeröar- staöahverfiö, þar sem höfnin hef- ur veriö byggö upp. — Ætlaöiröu þér alltaf á sjó? — Manni fannst ekki annaö koma til greina. Fósturforeldrar minir buöu mér aö fara I fram- haldsskóla, en fósturbróðir minn, sem var jafngamall mér, ætlaöi aö fara á sjóinn, og enginn úr hópi jafnaldranna ætlaöi áfram i skóla. Mér fannst þvi sjálfsagt að fylgja þeim. Maöur hefur kannski séö eftir þessu siöar, þvl líklega er flestum fyrir bestu aö afla sér þeirrar menntunar, sem þeir hafa tækifæri til. — En maöur má heldur ekki vanmeta llfsskólann, þvi hann er býsna góöur og hefur reynst mörgum vel. — Hvernig voru vinnuhættir á þinum fyrstu sjómennskuárum? — Þegar ég byrjaöi voru þeir ólikir þvi, sem þeir eru nú. Þegar bjóðin höföu veriö beitt, voru þau geymd i iskofum yfir nóttina, þar til farið var á sjó. Þá bar maöur þau á bakinu til skips, og byröin var oft þung. — Höfðuö þiö ekki börur eða hjólbörur? — Nei, þær þekktust ekki. Og sjórinn var meira að segja borinn i tunnum, þvi fiskurinn var ein- göngu saltaður, þar til á striösár- unum, aö einnig var fariö aö sigla með hann slægöan i is. -Eftir aö bátarnir voru fluttir yfir i Járn- geröarstaðahverfiö lagöist fisk- vinnsla hér niöur. Én árið 1946 stóöu menn héöan úr hverfinu fyrir þvl, aö hér var reist frysti- hús, m.a. meö þaö í huga aö skapa atvinnu fyrir Ibúa hverfis- ins. Nú oröiö byggist reksturinn mikiö á aökomufólki á veturna og unglingum á sumrin. — Hvaöan kemur aökomufólk- iö aöallega? — Viö höfum alltaf veriö mjög heppnir meb fólk. Viö höfum Guömundur Jóhann. 30 VIKAN 6. TBL.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.