Vikan - 06.02.1975, Page 32
eftir aö þau hófu biiskap, og sima-
varslan var þvi i höndum Fjólu. 1
fyrstu annaöist h\ln simann ein,
en þegar stööin stækkaöi, fékk
hUn stUlkur sér til aöstoöar.
Þegar Siguröur hætti til sjós,
geröist hann hafnarvöröur
jafnframt simstjórastarfinu.
Hann lést fyrir þremur árum, og
þá tók Fjóla viö starfi simstjóra.
Skömmu síöar flutti stööin i nýtt
hUsnæöi, sém Póstur og Simi
byggöu meö Landsbankanum, og
uppi yfir stööinni hefur Fjóla
ljómandi ibUÖ. Þar býr hUn ein,.
en sonur hennar er uppkominn og
býr meö fjölskyldu sinni i
Reykjavik.
• — Já, fólkinu hefur fjölgað og
Grindavfk breyst svo mikið á
þeim tima, sem ég hef veriö hér,
aö enginn myndi þekkja staöinn
fyrir þann sama. Þegar ég kom
hingaö, var engin byggö hér, þar
sem simstöðin stendur nU, og
finnst manni hUn þó vera inni i
miöjum bæ. Efsta hUsið var
KvenfélagshUsiö hér rétt fyrir
sunnan.
— t kreppunni stóö allt i staö,
hafnarskilyröin voru léleg, og
fólk flutti i burtu, þvi litil framtiö
þótti i aö vera hér. En með bótum
á höfninni snerist þetta smám
saman viö, og á siöustu árum
hafa margir flust að, enda at-
vinna næg. Eftir aö vegurinn var
bættur erum viö ekki nokkra
stund aö bregöa okkur til Reykja-
vikur eöa Keflavikur, og þangað
getum við sótt þaö sem okkur
sýnist. Við sækjum mikið til
Reykjavikur, og það má segja, að
þaö hái Grindavík að ýmsu leyti
aö hafa Reykjavik svo nálægt.
Fyrirtæki, eins og til dæmis
sérverslanir, þrifast ekk.i hér, þvi
fólk vill heldur skreppa til
Reykjavikur, þar sem Urvaliö er
nóg, ef þaö ætlar að kaupa fatnað,
hluti til heimilis o.s.frv.
— Nálægö Reykjavikur hefur
staöiö Grindavik fyrir þrifum að
fleiru leyti. Maöur þorir varla aö
minnast á menninguna margum-
ræddu, hélt Fjóla áfram og kimdi,
— en það er staöreynd, aö þaö er
ekkert fyrirtæki aö skreppa eitt
kvöld til Reykjavikur I leikhUs,
kvikmyndahUs, á veitingahUs,
sýningu eða annaö, sem þar er
boöiö upp á. Það er þvi eölilegt,
aö fólk sæki þangað, sem fjöl-
breytnin er. Aöur fyrr, meöan
samgöngur voru erfiöari,
vegurinn slæmur og bilaeign ekki
almenn, horföi þetta ööruvisi við.
Ég minnist þess sérstaklega, aö á
haustin á kreppuárunum, þegar
sumarvinnu var lokiö og vertiö
ekki byrjuð, var oft litiö viö aö
vera, og þá stóö kvenfélagið fyrir
leiksýningum, þar sem flutt voru
stór verk eins og Skugga-Sveinn
og Æfintýri á gönguför. Ég get
ekki lagt neitt listrænt mat á
flutnmginn, en allir skemmtu sér
konunglega, og þetta var alltaf
mikill viöburöur.
Fjóla á sjálf bil og bregður sér
til Reykjavikur og um lands-
byggöina, þegar henni dettur i
hug og starfiö b'indur hana ekki.
HUn skreppur einnig ööru hverju
til vltlanda, bæöi til aö hitta vini i
Englandi og Danmörku og einnig
til suölægari landa — og á einum
veggnum I stofunni var mynd frá
Feneyjum, sem hún hafði keypt
þar s.l. sumar.
En til Grindavikur kemur hún
alltaf aftur. Þar á hún ,sitt
heimili, og þar er hennar lifs-
starf. Þegar taliö barst aö þvi,
hvort henni heföi ekki fundist
umhverfiö I Grindavik fábreyti-
legt þegar hún kom af Snæfells-
nesinu, þar sem náttúrufegurö er
rómuö, sagöi hún:
— Mér fánnst heldur tilkomu-
litiö hér, þegar ég kom. En þetta
breytist, þegar maður fer að
kunna við sig. Ef manni liður vel
og maður á góða vini, fer manni
aö þykja vænt um umhverfiö og
hættir aö velta þvi fyrir sér,
hvort þaö sé fallegt eöa ljótt.
Þannig hefur það veriö meö mig
hér I Grindavik.
Þ.A.
helsta
Júdóið er
stolt okkar
Viðtal við Gunnar Tómasson, formann
Ungmennafélags Grindavikur.
Ungmennafélag Grindavikur
var stofnaö áriö 1963 og hefur
einkum beitt sér fyrir iþróttaiðk-
unum, enda er þaö nokkurs konar
arftaki Iþróttafélags Grindavik-
ur, sem stofnaö var áriö 1935 og
starfaöi fram undir 1960. Núver-
andi formaöur félagsins er
Gunnar Tómasson, og viö fórum á
fund hans -til aö spyrjast nánar
fyrir um starfsemi félagsins.
— Félagar eru nú nokkuö á
fjóröa hundraöiö, og flestir taka
þeir þátt i flokkalþróttum, knatt-
spyrnu, handkna111 e i k,
körfuknattleik og júdó. Virkustu
félagarnir eru á aldrinum tiu til
fimmtán ára, og þaö stafar
einkum af þvi, aö hér er ekki skóli
fyrir ungt fólk aö stunda eftir aö
þaö hefur lokiö skyldunámi. Þeir
unglingar, sem stunda lengra
nám, veröa aö leita út fyrir bæ-
inn. Flestir fara i heimavistar-
skóla úti á landi, og vinsælustu
skólarnir eru á Laugarvatni, i
Reykholti og Reykjanesi. Sumir
fara enn annaö, til dæmis aö
Skógum og Núpi I Dýrafiröi.
Þetta hefur staöiö starfsemi ung-
mennafélagsins nokkuö fyrir
þrifum, þvi að bæöi er, aö hingaö
koma ekki allir aftur, og eins
koma þeir aftur heim eftir
misjafnlega langan tima. Þetta
stendur öllu félagslifi hér mjög
fyrir þrifum.
— Hvernig er aöstaöa ykkar til
æfinga og þjálfunar?
— Hún er ekki nærri nógu góö.
Innanhússaöstöðu höfum viö ekki
nema I iþróttahúsi skólans, sem
er aö visu knattspyrnuvöllur, sem
er mikiö notaöur á sumrin, en að-
staöa til annarra iþróttaiökana er
svo til engin. Hér er enginn frjáls-
iþróttavöllur og enginn sparkvöll-
ur. A veturna höfum viö oröiö aö
leita mikiö út fyrir bæinn til æf-
inga, bæði til Reykjavikur og til
nágrannabyggöanna. Þetta er
timafrekt og erfitt og á allan hátt
miklu óhaganlegra en ef aöstaða
væri góö hér á staönum.
— Hafiö þiö sent flokka i
keppni?
— Já, viö höfum gert nokkuð af
þvi. Til dæmis keppum viö núna i
2. deild Islandsmótsins i
körfuknattleik, unnum okkur
nýlega upp úr 3. deild. Annars er
júdóiö helsta stolt okkar. Haustiö
1973 sigraöi flokkur frá okkur
Reykjavikurúrvaliö I júdó meö
144 stigum gegn 78. Þetta vakti
allmikla athygli á sínum tima. Ég
man aö einhver sagöi eftir keppn-
32 VIKAN 6. TBL.