Vikan

Tölublað

Vikan - 06.02.1975, Blaðsíða 42

Vikan - 06.02.1975, Blaðsíða 42
Blandið saman hveiti og sykri og myljið smjörlikið i. Leysið gerið upp i volgri mjólkinni og sertjiö sundurslegið eggið úti. Hnoðið deigið og bætið i hveiti ef þarf. Skiptiö deiginu i 2 hluta og fletjið út. Á annan hleifinn er merkt fyr- ir með glasi eða formi og setjið vanillukrem á hringinn. 2 dl. af þykku kremi nægja fyrirt þessa uppskrift. Fletjið siðan út þinn helming deigsins og leggið ofan á. Skerið siðan i gegn með glasinu og þrýstið vel saman þannig að kantprnir festist vel saman. Látið hefast á bökunarplötunni. Þessar bollur hefast ekki mikið og eru frekar „kökulegar” i sér. Penslið með sundurslegnu eggi og bakið við 225 gr. i ca. 10 minútur. Hátiðabollur 2 1/2 dl. volg mjólk 100 gr. smjörliki 30 gr. pressuger 1 dl. sykur 1/4 tsk. salt ca. 1 ltr. hveiti Gerið leyst upp i volgri mjólkinni. Smjörlikið mulið i hveitið og syk- urinn settur saman við ásamt salti. Deigiö látið hefast á hlýjum staö um helming. Þá eru rúll- aðar út 25 bollur og þær látnar hefast á bökunarplötunni. Bakið þær siðan við 250 gr. i ca. 8 minút- ur. Skerið lok ofan af bollunum og takið út dálitið af innmatnum. Fyllið siðan með 100 gr. af söxuð- um möndlum og blandið meö 2 dl. VIKUMWAR DROFN FARESTVEIT HÚSMÆÐRAKENNARI Bollu dagurinn nálgast Bolludagurinn nálgast Vanillukrembollur ca. 8 dl. hveiti 1/2 dl. sykur 150 gr. smjörliki 25 gr. pressuger 1 dl. volg mjólk 1 egg Fylling: vanillukrem úr pökkum.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.