Vikan

Eksemplar

Vikan - 06.02.1975, Side 43

Vikan - 06.02.1975, Side 43
200 gr. hveiti 2 tsk. lyftiduft 2 dl. mjólk 50 gr. brætt og kælt smjör Eggin þeytt með sykrinum. Hveitið blandað lyftiduftinu og sett saman við, ásamt 2 dl. af mjólk Að siðustu er brætt og kælt smjör sett saman við. Pannan hituð og setjið dálitið af smjörliki eða smjöri i hverja holu og fyllið siðan holurnar til hálfs af deiginu og látið munkana verða stifa og ljósbrúna áður en þeim er snúið við með prjóni eða gaffli. Ef vill má stinga eplabita i og snúa við. Snúið þeim siðan annað veifið svo þeir verði fallega kringlóttir. Steikið ekki við of mikinn hita þvi þá bakast þeir aðeins að utan en ekki að innan. Deigið má bragð- bæta með kardemommum eða rifnum sitrónuberki og þá má einnig setja stift sultutau inn i þá i staðinn fyrir eplabitana. '.v: % af flórsykri, 1 eggjahvitu og „inn- matnum”, sem þér hafið tekið út. betta er fylling,sem nægir i 10 bollur. Setjiö stifþeyttan rjóma saman við og setjið lokið ófan á og sáldrið flórsykri yfir. Fljótlagaðar bollur 100 gr. smjörlíki 1 3/4 dl. sykur 2 egg 2 dl. rúsinur ca 4 dl. hveiti 1 1/2 tsk. lyftiduft. Hrærið smjörliki og sykur ljóst og létt. Blandið eggjum saman við, þá rúsinum. Sáldrið hveitinu saman við ásamt lyftiduftinu og setjið deigið með 2 teskeiðum á bökunarplötu. Þetta verða ca. 15 stk. Bakið i ca. 8-10 minútur við 225 gr. eða þar til þær eru léttar og gegnbakaðar. Vatnsdeigsbollur 125 gr. smjörliki 1/4 ltr. vatn 125 gr. hveiti 4 litil egg (220 gr. ekki meira en það) Sjóðið saman vatn og smjörliki. Hveitið sett i allt i einu. Hrært vel og potturinn tekinn af. Eggin sett i eitt i senn og hrærið litið eftir að siðasta eggið er komið i. Setjið smá hrauka með ábætisskeið á smurða bökunarplötu. Bakið við 210 gr. i 20-30 minútur það má ekki kikja i ofninn fyrstu 20 min- úturnar. Þá er hætta á að kökurn- ar falli saman. Kælið á grind og skerið siðan i tvennt þegar þær eru orðnar kaldar ög fyllið með stifþeyttum rjóma, aðeins sykr- uðum, stráið flórsykri yfir eða setjið súkkulaðiglassúr, ofan á þær. Munkar Munkapönnur eða eplaskifupönn- ur fást nú i mörgum verslunum. Hér er uppskrift fyrir þær sem eiga slika. (Þetta eru pönnur með mörgum holum ofan i). 2 egg 75 gr. sykur ó. TBL. VIKAN 43

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.