Vikan - 13.02.1975, Qupperneq 10
pásturinn
Kæri Póstur!
Viö erum hérna tvær vinkonur i
miklum vanda. Viö höfum aldrei
skrifaö þér óöur. Attu nokkurt róö
viö þunglyndi i skammdeginu?
Engar inntökur koma til greina (I
vltamínum eöa ööru). Hvernig
fara meyja (stúlka) og ljóniö
(strókur) saman? En ljóniö
(stúlka) og bogmaöur (strókur)?
Hvaö lestu úr skriftinni? Von-
. umst til, aö þetta lendi ekki i
ruslafötunni. Hvaö helduröu, aö
ég, sem skrifa þetta bréf, sé göm-
ul?
Úbbulina Urban og Magga Dúlla
Hvaö hafiö þiö á móti vitamin-
um? Vltamln eru einmitt ákaf-
lega nauösynleg i skammdeginu,
ekki sist Unglingum á þroska-
skeiöi eins og ykkur. Takiö multi-
vltamln og c-vltamln aö auki, 2 af
hvoru á dag. Besta ráö viö þung-
lyndí er annars aö veröa sér úti
um skemmtilegt áhugamál og
sinna þvi af krafti. Eruö þiö ekk-
ert fyrir iþróttir? Þær eru afskap-
lega hressandi og - styrkjandi,
bæöi likamiega og andlega. Niö-
urstaöan af sambandi meyjar og
ljóns gæti oröiö ævilöng vinátta
frekar en hjónaband. Samband
ljóns og bogmanns er ekki aiveg
nógu hagstætt, þvi aö bogmaöur-
inn vili vera frjáis, en ljóniö vill
drottna. Skriftin bendir til óþoiin-
mæöi.
Dísa og Steina
Kæri Póstur!
Ég hef sjö sinnum skrifaö þér,
en aldrei hefþuröu birtþað.Ég
vona, aö þú gerir þaö núna. Hér
koma nokkrar spurningar
1. Er óvenjulegt aö vera 1.68 á
hæö og 106 kg á þyngd? Hvaö ætti
ég annars aö vera þung?
2. Hvaö merkja nöfnin Dlsa og
Steina?
3. Hvernig er hægt aö komast i
bréfasamband viö islenska
krakka i Danmörku, Noregi, Svi-
þjóö og Englandi?
4. Veistu, hvaö er fallegasta
þorp á landinu?
5. Hvaö þarf maöur aö vera
oröinn gamall til þess aö fá inn-
göngu a) i bændaskóia, b) i hjúkr-
unarskóla, c) á flugfreyjunám-
skeiö?
6. Hvaö lærir maöur I kokka-
skólanum?
7. Eyöileggur þaö háriö aö nota
permanent?
8. Hvaö lestu úr skriftinni, og
hvaö helduröu, aö ég sé gömul?
Vona, aö þú gefir góö svör.
Skella
Þaö ætti nú aö verölauna þvl-
Hka þolinmæði. En hér koma
svörin:
1. Þaö veröur aö teljast mjög ó-
venjuleg þyngd ungrar stúlku.
Ætli þú hafir ekki heldur meint
106 pund, en þaö eru 2 pund I kíló-
inu, þannig aö mér þykir llklegt,
aö þú sért aöeins 53 kg. Þaö finnst
mér reyndar fulllitiö, þú mættir
aö skaölausu bæta á þig 3—7 kg,
eftir þvi, hvernig þú ert annars
vaxin. En sé þetta rétt meö 106
kflóin, þá skaltu undireins gera
einhverjar ráöstafanir til aö
fækka þeim, helst meö aöstoö
læknis.
2. Disa er dregiö af dis, og
Steina er væntanlega stytting úr
nafninu Steinunn, sem myndaö er
úr oröunum steinn og unnur, sem
þýöir aida.
3. Þaö má reyna aö fá nafn birt i
pennavinadálkum I einhverjum
blööum viökomandi landa.
4. Þaö er smekksatriöi hvers og
eins.
5. a) 17 ára, b) 18 ára, c) 20 ára.
6. Auövitaö aö kokka! Aöal-
námiö er fóigiö I verklegu námi
hjá meistara, en auk þess eru
nokkrir mánuöir, sem fara i bók-
legt nám I iönskóla, þar sem
kennd er vöruþekking, næringar-
efnafræði og fleira I þeim dúr.
7. Ekki á þaö aö vera, nema
mjög óvarlega sé aö fariö. Láttu
hárgreiöslukonu um sllkt.
8. Skriftin bendir til glaðlyndis
og fljótfærni, og I öllum bænum
reyndu aö temja þér nákvæmari
stil, ég neyddist tii aö breyta hon-
um talsvert til þess aö bréfiö yröi
prenthæft. Ég giska á 16 ára
Ekki kjarkmikil
Hæ allir, sem eru i Póstinum!
Takk fyrir liöna áriö. Þiö eruð
svei mér duglegir aö svara bréf-
um. Nú er best að kynna sig.
Jóhanna Guðrún heiti ég og er
15 ára. Ég er i vandræðum með
framtiðina, en mig langar aö
verða hjúkrunarkona. Ég er nú i
landsprófi — féll um jólin, en ekki
næst! Og nú helli ég yfir ykkur
spurningum eins og kaldri gusu.
Er undirbúningsskóli fyrir
hjúkrun ekki Lindargötuskóli?
Hvaö er kennt þar? Hvernig er
starf hjúkrunarkonu? barf hún
að vera viðstödd, er skera þarf fót
eða hönd af sjúklingi? Eða þegar
einhver hefur fest sig i vél og
misst hárið o.þ.h ? Ef þú getur
sagt mér eitthvað um hjúkrunar-
starfið, yröi ég mjög þakklát. Ég
er ekki mjög kjarkmikil, er það
kennt I skólanum? Framtíð mfn
liggur i þvi, aö ég fái svör, þvi
annars er ekki vlst, að ég veröi
hjúkrunarkona.
Hvað merkir Jóhanna Guðrún?
Hvað lestu úr skriftirmi?
Jóhanna Guðrún
Þú skalt endilega ná landspróf-
inú og fá svo inngöngu i Lindar-
götuskólann og nema þar á hjúkr-
unarkjörsviöi, áöur en þú kemst
inn i Hjúkrunarskólann. Þú getur
aö visu llka fariö I menntaskóla,
þangaö til þú hefur náö tilsettum
aldri. Hjúkrunarkona þarf vita-
skuld aö vera viðbúin þvi aö mæta
10 VIKAN 7. TBL.