Vikan - 13.02.1975, Blaðsíða 13
reyndi þannig aö loka úti ógnir
óvissunnar. Ég vildi dreifa hug-
anum meö þvf aö gera eitthvaö og
fór aö þvo bolla og diska og laga
blómin á boröinu.
Hundarnir fylgdust meö mér og
vonuöust eftir aö fara aö fá aö
boröa. Ég las aftur leiöbeining-
arnar, þvi hver hundur þurfti aö
fá mat eftir sinum smekk. Þetta
var ótrúlegt, næstum sjúklegt, en
ég var hrædd. Meira en hrædd.
Eitthvaö i kringum mig fyllti
mig hræöslu, og eftir þvi sem
vindhraöinn jókst og slyddan
skall tiöar á gluggunum, jókst
skelfingin, og brátt var ég farin
aö hriöskjálfa.
x x
Klukkan sló fimm. Ég tók emi-
leraöa diskana úr hundaskápnum
og náöi i kjötpottana fram i búr.
Kjötiö var tilbúiö, hakkaö og soö-
iö. Ég þurfti ekki aö gera annaö
en skammta á diskana.
Ég reyndi aö beina huganum aö
þvi, sem ég var aö gera. Einn
hundanna átti aö fá tvær bláar
töflur muldar út i matinn. A bteö-
inu stóö: „Tvær bláar pillur
handa Petal”. En hver var Petal?
Ég leit á þá hunda, sem sýndu
matnum mestan áhuga.
Sem snöggvast beindist .athygli
min aö skyndilegum þyt i trján-
um fyrir utan gluggann og hvini
og ýlfri höfuöskepnanna, og ég
fann á mér, aö eitthvaö hræöilegt
átti eftir aö gerast.
Ég tók mig á. Hver var Petal?
Ég reyndi aö kalla nafniö. Hund-
arnir sperrtu allir eyrun. Ég at-
hugaöi, hvort körfurnar væru
merktar, en þar voru engin nöfn
sjáanleg.
Ég gáöi á hálsólarnar, en á
sumum hundunum voru engar ól-
ar svo i þvi var litil hjálp. Allt i
einu datt mér ráö i hug. Ég fór inn
i stofuna, leit á simanúmer fööur
Rosemary og ákvaö aö hringa
þangaö. Hún ætti að vera komin.
Ég ætlaöi aö hringja og spyrja
hana ráða. Ég gæti spjallaö viö
hana stundarkorn mér til hugar-
hægöar og það yrði mótvægi viö
myrkri og storminum úti fyrir.
Mér leiö þegar betur viö tilhugs-
unina.
Ég lyfti heyrnartólinu. Þaö
kom enginn sónn. Ekkert. Vind-
urinn hlaut aö hafa slitiö linuna.
Ég setti bláu pillurnar aftur i
glasið.
Þegar hundarnir höföu lokiö viö
aö boröa opnaöi ég bakdyrnar,
nóg til þess, að þeir gætu smeygt
sér út i húsagaröinn, en þar var
nokkurt skjól. Ég haföi séö Rose-
mary gera þetta. Hundarnir hik-
uðu, og um leiö og ég haföi lokaö
voru þeir farnir aö klóra i hurðina
og ýlfra.
Ég haföi hellt koniaki I glas, og
ég fór með þaö fram aö dyrunum,
sem eins konar vopn á hættu-
stund. Hundarnir ruddust inn i
hlýjuna i eldhúsinu. Ég fór inn i
stofu, héltá glasinu titrandi hönd-
um og reyndi að hringja aftur.
Enn var enginn sónn.
Fyrr um kvöldiö haföi ég dregiö
gluggatjöldin fyrir, og nú kveikti
ég öll ljósin, eins og ég væri aö
hrekja burtu óþekkta ógnvalda.
Ég bætti á eldinn, hrúgaöi á hann
viðarbútum og kolum. .
Litla transistorútvarpið
hlaut að geta komiö mér I sam-
band viö umheiminn, sem nú virt-
ist svo óralangt burtu. En i frétt-
unum var ekki sagt frá ööru en
óveöri, trjám, sem voru aö falla,
og aö halda myndi áfram að
snjóa.
Ég slökkti á útvarpinu og fór
fram i eldhús. Hundarnir sváfu
sætt og vært, en þaö var mér litil
huggun. Ég fékk mér aftur I
koniaksglasið, ráfaöi úr einu her-
bergi i annaö og var stööugt áö
lita um öxl, þvi ég var meö eigin
ótta á hælunum.
Um sjöleytið var ég oröin
þreytt og dösuö. Ég vissi, aö ég
haföi drukkiö of mikiö koniak, og
brátt náöi svefninn yfirhöndinni.
Ég veit ekki, hve lengi ég svaf, en
skyndilega hrökk ég upp. Eldur-
inn var kulnaöur. Storminn haföi
lægt. Mér var kalt. Eitthvaö var
aö gerast. Þaö voru gluggar á
tveimur hliöum stofunnar og ég
dró gluggatjöldin frá öörum
þeirra leit út.
x x
Allt var snævi þakiö. En þaö
var ekki snjórinn, sem ég haföi
7. TBL. VIKAN 13