Vikan - 13.02.1975, Page 24
SVOLITIÐ
UM
SJONVARP
Stundin okkar.
A sunnudaginn er á dagskrá
300. Stundin okkar i sjónvarpinu.
Stundinni okkar hafa oftast verift
gerö næsta litil skil hér á opnunni
og til þess aö bæta svolitiö úr þvi á
þessum timamótum, tókum viö
tali Sigriöi Margréti Guömunds-
dóttur, sem undanfarin ár hefur
haft veg og vanda af Stundinni
okkar ásamt Hermanni Ragnari
Stefánssyni.
Sigrlöur Margrét sagöi, aö þaö
"heföi veriö tilviljun, aö hún fór aö
vinna viö barnatlmann hjá sjón-
varpinu, fyrirvarinn hafi veriö
lítill og ekkert veriö annaö aö
gera en aö demba sér út I vinnuna
sjálfa.
— En okkur var afskaplega vel
tekiö hér af öllum ög allir voru
boönir og búnir til aö veita okkur
alla þá aöstoö, sem þeir gátu látiö
okkur I té. Viö komumst fljótt aö
raun um þaö, aö viö erum neydd
til þess aö taka mjög mikiö tillit
til fjárhagshliöarinnar viö undir-
búning Stundarinnar okkar og
einnig til tlmans, sem viö fáum til
Föstudagur 14. febrúar.
20.00 Fréttir og veöur.
20.30 Dagskrá og auglýsingar.
20.35 Lifandi veröld, 4. þáttur af
6.
21.05 Kastljós.
21.55 Töframaöurinn. Bandarlsk-
ur sakamálamyndaflokkur
frá Paramount.
22.45 Dagskrárlok.
Dagskráin
Laugardagur 15. febrúar.
16.30 Enska knattspyrnan.
17.30 Iþróttir.
18.30 Lina Iangsokkur.
19.15 Þingvikan.
20.00 Fréttir og veöur.
20.25 Dagskrá og auglýsingar.
20.30 Elsku pabbi.
21.00 Vaka.
21.40 Under Capricorn. Banda-
rísk blómynd frá árinu 1949.
Meö aöalhlutverkin fara
Ingrid Bergman, Joseph
Cotten og Michael Wilding.
23.35 Dagskrárlok.
L
24 VIKAN 7. TBL.