Vikan

Issue

Vikan - 13.02.1975, Page 25

Vikan - 13.02.1975, Page 25
'I I aö vinna þáttinn. Viö höfum til umráöa einn dag i stUdiói á viku, og þann dag veröum viö aö setja saman — raöa efnisþáttunum i þá röö, sem viö hugsum okkur aö hafa — og einnig aö taka upp þau atriöi, sem unnin eru hér. Þetta gerir þaö aö verkum, aö hlutur Is- lenska efnisins i þættinum veröur miklu minni en viö kysUm. Stund- um fáum viö þó fleiri daga til upptöku, ef um stærri vérkefni er aö ræöa. — Er ekki eríitt ,ió búa til hæfi- lega blöndu i Stun.iina okkar? — Jú, þaö er nokkuö erfitt, enda er þátturinn miöaöur viö efni fyrir allt frá allra minnstu börnunum og upp i þrettán til fjórtán ára börn. Yfirleitt reynum viö aö hafa efni handa yngstu börnunum fyrst I þættinum og þyngja þaö smám saman. Sigriöur Margrét er kennari i Digranesskólanum i Kópavogi, jafnframt þvi sem hún sér um Stundina okkar. Þar kennir hún einum sex ára bekk og nokkra tima á viku i sjö tiu og tólf ára bekkjum. — Já, þaö má eiginlega segja, aö ég hafi fasta gagnrýnendur, og þeir eru yfirleitt ekkert feimnir viö aö segja álitt sitt á efni barna- timans I sjónvarpinu, ef þeir eru spuröir. Krakkarnir fara sjaldan aö tala um Stundina okkar viö mig aö fyrra bragöi. Þessir gagn- rýnendur hafa reynst mér vel. Ég veit nokkurn veginn, hvaö þeim finnst gaman aö sjá og hvaö ekki. Til dæmis er ég ekki I nokkrum vafa um, aö þau sakna Islenskra leikrita mest úr barnatlmanum, en bæöi tlminn og peningarnir standa I vegi fyrir þvi, aö hægt sé aö veröa viö þeim óskum. Þaö er oröiö langt siöan sjónvarpiö haföi forgöngu um sýningu á Islensku barnaleikriti. Hins vegar höfum viÖ nokkrum sinnum. fengiö krakka úr skólunum her I bænum til þess aö koma meö fullæfö leik- rit til upptöku. — Hvaö kom þér mest á óvart, þegar þú byrjaöir aö starfa hjá sjónvarpinu? — Areiöanlega hvaö timinn er afstæöur I sjónvarpi. Ein sekúnda i sjónvarpi er óralengi aö llöa. Þetta haföi ég aldrei hugsaö út i, og I fyrstu þóttist ég stundum hafa himin höndum tekiö, þegar ég datt ofan á skemmtilegt söng- prógramm. Mér fannst ég hafa bjargaö heilum þætti, en þá var sagt viö mig: Þetta eru ekki nema fáeinar minútur. — Hver er ykkar helsti aöstoö- armaöur innan sjónvarpsíns? .— Þaö er Kristin Pálsdóttir, sem er alltaf stjórnandi upptöku. Eiginlega má segja, aö viö sjáum oröiö þrjú um Stundina okkar. — Og hvaö bjóöiö þiö upp á i 300. Stundinni okkar á sunnudag- inn. — Þá sýnum viö sýnishorn úr gömlum þáttum, efni, sem viö höfum valiö úr Stundinni okkar frá undanfömum árum — og svo til allt Islenskt. Sunnudagur 16. febrúar. 18.00 Stundin okkar. 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Dagskrá og auglýsingar. 20.35 Vetrarróöur. Kvikinynd tekin af Heiöari Marteins- syni I Vestmannaeyjum. 21.25 Liöin tiö. Leikrit eftir Har- old Pinter. Frumsýning I sjónvarpi. Leikstjóri er Ste- fán Baldursson, en meö hlutverk i leikritinu fara Þóra Friöriksdóttir, Erling- ur Gislason og Kristbjörg Kjeld. 22.35 Aö kvöldi dags. 22.45 Dagskrárlok. Mánudagur 17. febrúar. 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Dagskrá og auglýsingar. 20.35 Onedin skipafélagiö. 21.20 Iþróttir. 21.50 Fræöslumynd um tilraunir til aö draga úr einhæfni færibandavinnu I verk- smiöjum. 22.35 Dagskrárlok. Þriöjudagur 18. febrúar. 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Dagskrá og auglýsingar. 20.35 Úr dagbók kennara, 4. og siöasti þáttur. 21.45 Má bjóöa ykkur lummur? Bræöurnir Halli og Laddi skemmta. 22.05 Heimshorn. 22.35 Dagskrárlok. Miövikudagur 18. febrúar. 18.00 Barnaefni. 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Dagskrá og auglýsingar. 20.35 Umhverfis jöröina á 80 dög-' um, 6. þáttur af 16. 21.00 Nýjasta tækni og visindi. 21.30 Ultima Thule. Þýsk mynd um óbyggöir Islands og áhrif þeirra á mannssálina. 22.30 Dagskrárlok. 7. TBL. VIKAN 25

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.