Vikan

Eksemplar

Vikan - 13.02.1975, Side 35

Vikan - 13.02.1975, Side 35
skýlinu hennar Floru, sagöi hann. Ég reyndi gamlan lykil frá hest- húsinu, en þaö var slagbrandur fyrir aö innanveröu. — Þaö hefur veriö ærin ástæöa til aö hafa slagbranda fyrir öllum dyrum. Ég verö aö athuga glugg- ann hennar Floru, þaö gæti veriö, aö einhver siöur velkominn kæm- ist á snoöir um hann! Hana hryllti viö tilhugsuninni. — Þaö veit enginn um hann, sagöi hann ákveöinn. — Láttu hann vera, þaö gæti komiö sér vel fyrir mig siöar. Ég gæti fundiö upp eitthvert varnaöarkerfi, komiö fyrir leiöslum I bjölluna i svefnherberginu þinu, svo þú get- ir veriö róleg. Svefnherberginu hennar! Þá mundi hún, aö hann vissi alls ekki aö hún haföi flutt i hans herbergi meö allt sitt dót. Hún varö aö finna út réttan tima, til aö segja honum þaö. — Þaö væri mjög gott, ég yröi fegin. Ég fullvissa þig um, aö ég hefi ærnar ástæöur til aö gera all- ar varúöarráöstafanir, en þaö skal ég segja þér seinna. Hann gekk aö eldinum og hélt höndunum yfir honum til aö ylja sér. • — Æ, hve þaö er notalegt aö sjá svona arineld í staöinn fyrir varö- eldana, sagöi hann brosandi. ■ — Ertu búinn aö feröast langt i dag? gat hún kreist upp úr sér. • — Margar milur, ég hefi eigin- lega setiö I hnakknum i heila viku. Félagi minn reiö meö mér aö götuhorninu og fór meö hestinn minn. Ég vildi ekki láta Joe Tupper fara aö velta vöngum. • — Joe er ekki hérna núna. Hann er um borö 1 Krónprinsin- um, skipinu sem annast eftirlit á vatninu. Hún sagöi honum aö Agnes væri farin llka og sagöi honum aö I húsinu væru aöeins börnin, auk hennar, því aö Lucy og Agnes væru sjaldan I húsinu á nóttunni. - ■ — Þaö er lltil hætta á aö börnin vakni, bætti hún viö og gekk nokkur skref frá arninum, en viö erum samt öruggari bak viö dyratjöldin. Þú hlýtur aö vera bæöi þreyttur og svangur. Ég ætla aö finna eitthvaö ætilegt handa þér, meöan þú ferö I baö. Til allrar hamingju var nóg vatní stóra vatnsgeyminum I eld- húsinu. Bryne náöi I gamlan baö- bala I kjallaranum, þaö var þægi- legra en aö fara meö vatniö upp á loft. Sara strauk húsaskúmiö inn- an úr honum, áöur en hann hellti vatninu I hann. . ■ — Ég verö aö ná I hrein föt, sagöi hann, meöan hann hneppti frá sér treyjunni. Nú varö hún aö segja honum alla málavexti. — Þaö er nú mest af mlnu dóti I herberginu þinu, sagöi hún og foröaöist að lita á hann. — Ég var flutt þangaö upp eftir slys.... — Guö minrl góöur! Hvaö hefur komiö fyrir þig? spuröi hann ang- istarfullur. — Ég skal segja þér þaö allt, meöan þú ert I baöinu. Þaö var gulliö tækifæri, aö geta sagt hon- um söguna um aöförina aö hús- inu. Svo sneri hún sér aö honum. Riviera, stíllireint blómamynstur. Hvernig kxmi það til með að taka sig út & heimili yðar? Yaprojc, með áhrifum aust- urlenzkra mynsturgerða. stxrð, sem hæfir best heima hjá yður. OKEYPIS, GRIÐARSTOR MYNDALISTI. Hnýtið yðar eigið Rya teppi á vegg, gólf eða púða. Hér sjást aðeins fáein af hinum fjölmörgu teppum og púðum, sem þér getið hnýtt eftir hinni þekktu Readicut aðferð. Calypso púðinn; skemmtilegir og frjálslegir litir. Hægt er að velja um ótal mynstur bæði í sterkum og þxgilegum litum. . Winter Moon, — veggteppi með fállegri myndbyggingu í mild- um litum. Vrval veggteppa í hverskonar stærðum og lita- samsetningum. Hann er kominn út. Stóri og efnismikli tómstundaiðjulistinn frá Readicut. Myndalisti um hnýtingu gólfteppa, veggteppa og púða. Hér að ofan sjást aðeins 5 af mynstrum listans. I stóru teppabókinni eru 125 mynstur til viðbótar, — nýtízkuleg og hefðbundin, leiftrandi í litum eða með mildri áferð. Þér getið vafalaust fundið mynstur við yðar hæfi í bók- inni. Því miður eru bækurnar og sýnishornin af garninu aðeins til í tak- mörkuðu magni; sendið okkur því útfylltan pöntunarseðil strax í dag. Athugið: Readicut fæst aðeins í póstverzlun okkar. ^ Þetta allt fáið þér í Readicut öskjunni: Myndalistann, teppanál, garn i sýnishornabúntum, skorið i réttar lengdir, og þar að auki auðskilinn leið- arvísi með fjölmörgum myndskýringum. I I I I I I I Til Readicut Holbergsgade 26 1057 Kóbenhavn K Sendið mér nýju teppabókina ásamt gamsýnishorh í 52 fallegum litum, án endurgjalds. Nafn . Heimilisfang Borg/hérað/land . .ReadicutJ 7. TBL. VIKAN 35

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.