Vikan

Tölublað

Vikan - 13.02.1975, Blaðsíða 36

Vikan - 13.02.1975, Blaðsíða 36
— Ég hefi ekki flutt þaöan aftur. Ég ætlaBi aö gera þaö, en þetta er besta herbergiö uppi. Fötin þin eru öll I skápunum og allt er meö sömu ummerkjum I biiningsher- berginu. Hann kom fljótlega niöur aftur og lagöi hreinu fötin I eldhússtól. Hún varaöist aö lita á hann, meöan hún eldaöi nærandi súpu handa honum úr kjöti og græn- meti. Hún setti llka stóra ölkrús á boröiö. Hún frekar skynjaöi en sá, aö hann nuddaöi sápulööri um sig og skolaöi sig svo vandlega. Allan tlmann hélt hún áfram sögu sinni. Hún svaraöi llka öllum spurning- um hans og smám saman var hann búinn aö fá alla söguna, þegar múgurinn réöist aö húsinu og hvaö þaö kostaöi hana. — 0, aö ég heföi veriö hér þá! sagöi hann æstur. —■ Ég var sannarlega glöö yfir þvl, aö þú varst vlös fjarri. Svo heyröi hún aö votir fætur hans skullu á eldhúsgólfinu og henni var ljóst aö hann var kom- inn upp úr balanum. — Ég verö sannarlega -aö þakka Manning lækni fyrir alla aöstoöina, ef ég hitti hann ein- hverntlma. Þaö voru engin sér- stök blæbrigöi I rödd hans..— Þaö var svei mér heppilegt, aö hann skyldi koma hingaö til York. Veistu nokkuö hvers vegna hann kaus aö koma hingaö? — Hann kom til aö hitta mig aftur, svaraöi hún hreinskilnis- lega. En hún hélt samt niöri I sér andanum, til aö heyra glöggt hvernig honum yröi viö þá yfir- lýsingu og beiö eftir þvl hvaö hann segöi næst. En Bryne gaf sér góöan tlma. Hún heyröi aö hann þurrkaöi sér vandlega og svo skynjaöi hún aö hann var aö tina á sig spjarirnar. Hún heyröi skrjáfa I silkikragan- um á sloppnum hans. — Hafiö þiö hist oft? spuröi hann svo aö lok- um. — Mjög sjaldan. Þaö eru fleiri vikur sföan hann hefur komiö hingaö. Hún leit til hans, þegar hann var aö draga balann úr vegi og tæma úr honum vatniö, bjóst viö þvl, aö hann myndi spyrja einhvers frekar, en hann gerði þaö ekki. Meöan hann var að boröa, tók hún saman blautu handklæðin og óhreinu fötin og setti það I þvotta- körfuna I þvottahúsinu. Þegar hún kom aftur inn I eldhúsið, lagöist hún á hnén og þurrkaöi vætuna af gólfinu. — Viö verðum aö afmá öll merki þess aö þú hafir veriö hér. Ég er að hugsa um hvernig ég get best haldið þér leyndum. Hann hrukkaöi ennið. — Ég kann ekki viö aö sjá þig á hnján- um & gólfinu. Heldurðu að Beth sé snjöll aö leggja saman tvo og tvo? Eöa óttastu Mary Ann? — Þær eru ekki hættulegar, sagöi hún, um leiö og hún stóö upp. — Jæja, þaö er þá Lucy, sem þú óttast. Rödd hans var svolltið kaldhæönisleg. — Ég gæti svo sem sagt mér þaö sjálfur, aö hún myndi einskis svífast. — Þaö er sjálfum þér aö kenna! Sara greip um borðbrún- ina, hallaöi sér fram og var oröin kafrjóö. — Hún hefur aldrei fyrir- gefið þér, aö þú skyldir læsa hana inni kvöldib sem þú fórst að heim- an. Þaö var nú lika nokkuö hrana- legt. Hún var bæöi særö og auð- mýkt. Hann haföi nú lokib viö máltlð- ina, hallaöi sér aftur á bak I stóln- um. — Ég heyri að þú ert ennþá tortryggin I minn garð, sagði hann og virti hana fyrir sér undan þykkum augnhárunum, sem skýldu svo vel augnsvipnum. — Jæja þá, sagði Lucy þér aldrei hvaö ég sagöi viö hana, þegar ég læsti hana inni? Nei, auövitað ekki? Þú skalt spyrja hana ein- hvern tlma. Hann ýtti frá sér stólnum og stóö upp. — Ætli við þurfum ekki aö ganga frá matar- Ilátunum. Það gæti verið, að ef Lucy sæi þessi ummerki, að hún kæmi þá æöandi meö heilan hóp af rauðjökkum, til aö grlpa mig og stilla mér upp fyrir aftöku- sveitirnar. Sara beit á vörina, meðan hún gekk frá og þurrkaði eldhúsborð- iö. Hvernig gat það verið, að hann skyldi tala svona kæruleysislega? Hún var nú búin aö leggja á ráðin meö sjálfri sér. — Það er liklega best að þú sof- ir I búningsherberginu. Þangað fer enginn nema ég, nema þegar Beth tekur þar til, en ég get komiö I veg fyrir það. Ég verð að vera áfram I herberginu þinu, annað gæti vakið grun. Þau eru öll orðin svo vön þvi, að ég sé þar. —Ég skil, sagði hann stuttara- lega. Hún fann nú blóðið þjóta aft- ur upp I kinnar sér og hún vatt borðklútinn, eins og hún ætlaöi að snúa hann I sundur. Þegar þau komu upp I búnings- herbergið, hallaði hann sér upp aö veggnum, meöan hún bjó út svefnpláss handa honum. — Þetta verður notalegt, eftir að hafa sof- iö allar þessar nætur á jörðinni. Hún sléttaöi vel úr rúmfötun- um. — Hvar hefur þú veriö I alla þessa mánuði? Varstu með sveit- um Bandaríkjanna, þegar þeir geröu áhlaupiö á Detroit, sem Brock hershöfðingi stökkti á flótta? EBa varstu viö Queens- town, þegar áhlaup þeirra mis- tókst? Hann lyfti annarri augnabrún- inni. — Ég var á hvorugum staðn- um I hvorugt skiptið. — Segöu mér aö minnsta kosti hvernig á þvl stendur, að þú ert hérna núna, sagöi hún áköf. — Ertu fangi á flótta, sem biður þess aö komast yfir landamærin aftur? Hann hristi höfuöið. — Nei, Sara. Hefurðu gleymt þvl, að ég sagöi að ég myndi finna einhver ráö til aö koma til þin aftur. Ég kom hingað til þess, meö mikilli leynd. — En þú ert rikisborgari i ó- vinalandi. Þetta er hreint brjál- æöi! Hann yppti aöeins öxlum. — Mér finnst ég ekki vera útlend- ingur hér. Ég er heima hjá mér. Ég býst ekki viö aö þú sért búin aö vera hér nógu lengi til aö vita aö moldin hérna geti náð á manni þeim tökum, aö maöur festi ræt- ur. Þaö er ekki auövelt aö slita þær rætur. Hún haföi samt verið nógu lengi I þessu landi, til aö vita hvað hann átti viö. Einstaka sinnum haföi hún fundið til heimþrár, en það var aöeins eftir gömlum vinum, gömlum stööum æskuáranna, en aldrei haföi hvarflaö aö henni að iörast eftir að hafa komiö til þessa lands og aldrei haföi hún þráö það aö færa klukkuna aftur á bak. Hér átti hún heima. En honum var vorkunn, stríöiö hlaut að leggja slnar kvaöir á hann. Hún kreisti saman hendurnar I örvæntingu. — En þú ert I hættu hér! Hvers vegna tóksu þessa áhættu? Hann horfði fast á hana. — Ég gat ekki lengiír verið svo fjarri þér. En svo, þegar ég er kominn, þori ég ekki aö snerta þig. Þögnin, sem fylgdi á eftir þess- um oröum hans varð áþreifanleg. Hann var grafkyrr, það haggaðist ekki svipur hans, en samt mátti sjá ástriðuþungann. Hún sá, að hann bjóst við því, að hún hörfaði undan eftir þessa yfirlýsingu. — En ég er konan þin. Hún sagöi þetta svo lágt, aö þaö llktist frekar andvarpi. Hann hreyföi sig ekki úr staö, en hann reyndi að sjá betur fram- an I hana, eins og til að vita hvort hann hefði heyrt rétt. Hann var hikandi, þegar hann gekk eitt skref I áttina til hennar, breiddi út faðminn. — Sara, ég elska þig. Hún stóð grafkyrr, eins og hún væri rótföst, gat varla trúað þvi sem hún heyrbi, en þaö var eins og logandi eldur færi um Hkama hennar I rökkvuöu herberginu. Þaö hlaut ab hafa verib sýnilegt, þvl aö þegar hún leit I augu hans, sá hún þessa glóð, sem hún fann nú, aö hún hafði lengi þráð, en aldrei haldið aö hún myndi upp- lifa. Hráts merkiO 21. marz — 2«. aprll Breytt andrúmsloft á vinnustað og nýir vinnufélagar setja svip sinn á þessa viku. Láttu það ekki setja þig úr jafnvægi, þvi að brátt fellur allt i sama farveg aftur. Reyndu að sýna þlnum nán- ustu meiri skilning en þú hefur gert að und- anförnu. Nauts- merkið 21. aprfl — 21. m al Þig dreymir um gagn- kvæma ást og heita. Stundum svo mjög, að við liggur, að þú finnir Hkamlegan sársauka. Reyndu að veita þess- um tilfinningum i rétta átt. Heillalitur er dumbrauður. Tvfbura merkið 22. mal — 21. júnl Reyndu að einbeita þér að smámununum, þvl, sem i fljótu bragði virðist ekki skipta neinu máli, en er svo óendanlega mikil- vægt, þegar á reynir. Þaö skiptir miklu meira máli en að ber- ast mikið á I augum annarra. Krahba- merkið 22. júnl — 23. júll Ljóns merkið 24. júll 24. ðgúst Meyjar merkið 24. ágúst — 23. sept. Þeir, sem eru fæddir i krabbanum, og eru nýlega orðnir ást- fangnir, geta átt von á einhverjum breyting- um hvað ástina snertir I þessari viku. Ekki svo að skilja, að sam- bandið við þann heitt- elskaöa (þá heittelsk- uðu) rofni, siður-en svo. Þú skalt vera ófeim- inn við að leita ráða hjá öörum, þegar þú stendur sjálfur uppi ráðþrota. Vinnufélag- ar þlnir eru i rauninni skilningsrikt og gott fólk, þó að þú imyndir þér annað i barnaskap þlnum. Láttu ekki tima- bundna erfiðleika draga úr þör allap kjark. Þú sigrast á þeim með þolinmæð- inni og léttri lund. Farðu út aö skemmta þér á föstudagskvöld- ið. 36 VIKAN 7. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.