Vikan

Eksemplar

Vikan - 13.02.1975, Side 46

Vikan - 13.02.1975, Side 46
DRAUMAR MINIR MUNURÆTAST rs er fyrir pólitiska baráttu sina jafnframt söngnum með sópranröddinni. ,,Ég er ekki dyggur bandariskur þegn”, heldur hún áfram, „ég er manneskja”. 46 VIKAN 7. TBL. Þegar Melanie, bandariska söngkonan fræga, var á söngferöalagi um Evrópu, stjakaði hún viö Joan Baez, sem áöur haföi tvimælalaust verið vinsælust söngkvenna á meginlandi Evrópu. En aödáendur Joan Baez gleyma henni ekki, þótt hundrað söngkonur á borö viö Melanie syngi i einu. Þvi að Joan Baez. er nánst oröin goösögn fyrir baráttu sina gegn óréttlæti heimsins.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.