Vikan

Tölublað

Vikan - 02.01.1976, Blaðsíða 13

Vikan - 02.01.1976, Blaðsíða 13
þarf til að komast I sjómanna- skólann? 3. Hvað kostar í skólann núna með húsnæði og fæði? 4. Hvað eru margir í skólanum núna? 5. Hvað eru margir starfandi sjómenn á íslandi núna? Jæja, ég þarf ekki að spyrja þig um fleira, bið að heilsa þér Póstur minn. Sjóarinn. Mikið hljtur það að vera daþur- legt líf, að vera ekki í neinum ástar- hugleiðingum. Þú hlýtur hara að vera harðgiftur og löngu hættur að veita kerlingunni nokkra athygli. Skilaðu til hennar samúðarkveðjum frá Póstinum. Sþurningin um sjómannaskóla var ekki nógu greinilega orðuð hjá þér. Þú getur ekki um hvort þú hefur áhuga á stjrimanna- eða vélskóla. Til þess að komast í vél- skólann þarf viðkomandi að vera orðinn 17 ára og hafa miðskólaþróf. I stjrimannaskðlann gildir hins vegar sú regla, að væntanlegir nemendur hafi verið eitthvað á sjó áður en í skólann er farið. Til þess að komast þar í undirbúningsdeild þarf sautján mánaða sig/ingareynslu eftir fimmtán ára aldur. Til inn- göngu í fyrsta bekk skólans þarf hins vegar tuttugu og fjögurra mánaða siglingatíma eftir sautján ára aldur og gagnfræðaþrój. / skð/anum er bæði hægt að fá húsnæði og fæði og er gjaldi fyrir hvort tveggja haldið í lágmarki. Vanti þig frekari uþþ/jsingar skaltu hringja í skólann, símanúmerið finnur þú í stmaskránni. Heimi/darmaður Pðstsins telur starfandi sjómenn á ís/andi um sex þúsund. Hvers vegna heldurþú að Póstur- inn sé aldraður? Hann telur sjálfan sig alltaf jafn ungan í anda. Svar til S. I. S. I hreinskilni sagt, Pðsturinn trúði ekki orði af þvt, sem þú skrifaðir í bréfinu. Frásögn þín samanstóð einungis af taugaáfö/lum, nauðg- unum, fósturlátum, skúrkum, engilsaklausri söguhetju og fálm- kenndum tilfinningaórum, eins konar íslensk útgáfa af Angelique. Þú hefur hins vegar töluverða rit- höfundarhæfileika og með tíman- um gætir þú sennilega skrifað met- sölubók. Þú mátt bara ekki gleyma að veita söguhetjunni fá- einargleðistundir inn á milli hrakn- inganna. Ur skriftinni les Pðsturinn ðhemjumikið ímyndunarafl og töluverða fljótfærni. Pðsturinn biður kærlega að heilsa nágrönnum þtnum: ,,Ljðskol/u og Svartkol/u". Þær hafa alls ekki minna tmyndunarafl en þú, en ættu að reyna að hafa hemil á þvít einkalífinu. Andaglas getur vetrið skaðlegt unglingum með mikið ímyndunar- afl. Hættið strax þessu galdrakukli og snúið ykkur að einhverju skað- lausara tómstundagamni. Linda Holm, Ránargötu 46, Reykja- vík, óskar eftir að skrifast á við stráka og stelpur á aldrinum 13-15 ára. Mynd æskileg með fyrsta bréfi. Matta Lee L. Kenid, Breiðuvík, V-Barðastrandas. og Kolbrún Ösk Jörgensen, Breiðuvtk, V-Barða- strandasjslu óska eftir að skrifast á við stráka á aldrinum 17-22 ára (Þær eru báðar 16 ára), Áhugamál eru böll og ferðlög. Þær óska eftir mynd með fyrsta bréfi. Lára Kristjánsdóttir, Brúarholti 3, Ólafsvík, Snæfellsnesi, óskar eftir pennavinum, bæði strákum og stelpum á aldrinum 14-16 ára. Hún er sjálf 14 ára. Áhugamál hennar eru margvísleg. Mynd fylgi fyrsta bréfi. Svarar öllum bréfum. Þorleifur He/gi Óskarsson, Meðal- heimi, Torfalækjarhreþþi, A-Hún. óskar eftir bréfaviðskiptum við stelpur á aldrinum 12-13 ára. Áhugamál hans eru bóndastörf og músík. Mynd fylgi fyrsta bréfi. Anita Lorin, Tornhagsvágen 19, S-382 37, Linköþing, Sverige, ósk- ar eftir bréfavinum á Islandi. Hún er 25 ára og hefur áhuga á músrík, bókmenntum, tungumálum.tbréfa- skriftum og fleiru. Olivetti - Framleiddu þeir ekki ritvélar og reiknivélar? ÞEIR GERA ÞAÐ ENN. > En í dag þarftu mun meira og Olivetti hefur MUN meira. Hjó Olivetti á íslandi vinna skrifvélavirkjar - þjálfaáir hjá Olivetti erlendis. Þeir, ásamt sölumönnum, aóstoóa vióskiptavini vió val á vélum og veiía fús- lega allar ráóleggingar, sem vióskiptavinurinn þarf. Til þess aó heyra alla söguna, skaltu hafa samband vió Olivetti á Islandi Vió erum i símaskránni og veráum þar einnig á morgun. olivetti SKRIFSTOFUTÆKNI hf. Tryggvagötu - Box 454 - Sími 28511 bátiö nútið Þegar þú ert búinn að róla þér nægju þína, gætirðu kannski komið þér að því að þvo gluggana. l.TBL. VIKAN 13

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.