Vikan

Tölublað

Vikan - 02.01.1976, Blaðsíða 35

Vikan - 02.01.1976, Blaðsíða 35
son fyrir skömmu, og var gaurinn alvcg þrælhress. Sagðist vera harð- ánægður að hafa loksins kúplað sér út úr þessu pclicanóstuði, eins og hann orðaði það. Nú væri hann kominn með sína eigin grúppu og gæti stjórnað hcnni að vild, en vit- anlega í samráði við aðra meðlimi. Þcssa dagana leggja þeir allt kapp á að æfa upp gott og hressilcgt prógramm og ná góðri samæfingu. ,,Við ætlum okkur ekki að byrja að spila, fyrr en við getum boðið uppá eitthvað pottþétt”, sagði Herþcrt og brosti. Kannski verðið þið búin að heyra i þcssari nýju grúppu þegar þetta kcmur á þrykk, hver veit. Að lokum cr svo nafnið, og það er ekki af hálfvelgjutegundinni, þvert á móti. Eftir miklar vanga- veitur ákváðu þeir kappar með öllum atkvæðum gegn engu, að barnið (þ.c. hljómsveitin) ætti að heita DINAMÍT. Ha ba sona. Springi þeir, sem springa vilja. Ef marka má nafnið, er greinilegt, að Hcrbcrt ætlar sér enga smáhluti með þessari nýju hljómsveit sinni og verður sannarlcga forvitnilegt að fylgjast með þeim I framtíðinni. HLJÓMA ÚTGÁFAN VILL KRÆKJA í PARADÍS. Flogið hefur fyrir, að þeir kappar í Paradís séu að spila innábreið- skífu, og voru sumir meira að segja svo bjartsýnir að vonast cftir para- dtsarplötu fyrir jólin, en þeim varð ckki kápan úr því klæðinu, enda hefur plötuflóðið fyrir þessi jól aldrci átt sér nokkra hliðstæðu áður. Mætti halda, að cinhver gcngi laus, sem ætti að sitja inni. Hvað um það, Babbl hitti Pétur W. Kristjánsson á förnum vegi á dög- unum og forvitnaðist um þessa væntanlcgu plötu. ,,Við erum ekki búnir að ganga endanlega frá þessum hlutum. Það hafa nokkrir útgefendur sýnt mik- inn áhuga og rætt við okkur, en engir samningar hafa verið gerðir ennþá.” Babbl hefur ákveðið að stofna til vinsældakönnunar meðal hljóm- sveita og meðlima þeirra. Könnunin verður höfð I hefð- bundnu formi, enda erfitt að koma með citthvað nýtt á þessu sviði, þvl þröngur er stakkurinn. Við ætlum að hafa skilafrcstinn mánuð, sem er talsvert langt, en ætti aftur á móti að geta gefið öll- um tækifæri til að vcra með, hvar svo sem þeir cru staddir á landinu. Kosið verður um fimm hljóm- svcitir, en um þrjá einstaklinga, þar scm það á við, og ætti það að gcta gefið allgóða mynd af vin- sældum. Kosningaseðillinn mun birtast í tveim næstu blöðum, eða samtals þrisvar, en úrslitin síðan birt les- cndum I annarri Viku febrúarmán- aðar. Formið er einfalt og auðskilið. Aðcins þarf að raða hljómsveitum og cinstaklingum eftir númeraröð. Þið mcgið ncfna fimm hljómsveitir alls og þrjá einstakjinga. Setjið uppáhalds hljómsvéitina I fyrsta sæti, næstu I númer tvö og svo koll af kolli. Eins er svo farið að við einstaklingana. Síðan skrifið þið nafnið ykkar ásamt heimilisfangi á miðann og skrifið utan á umslagið: Vikan Babbl Pósthólf 533 Reykjavík. ,,Við höfum áhuga á að komast út einhverntíma í febrúar til upp- töku, ef af verður, og þá mundi platan væntanlega koma á markað seinni part vetrar. ’ ’ ,,Ef ég ætti að nefna einhvern útgefanda öðrum fremur, þá er það Hljómaútgáfan, og mér þykir trúlegast, að við gcrum samninga við það fyrirtæki. Þá yrði platan væntanlega tekin upp I London, cins og flestar þeirra plötur. ,,Þessi plata verður eingöngu með frumsömdu efni, allavega er það okkar takmark, að svo verði. Ætli þau verði ekki flest eftir Pétur nafna minn Kaptein, hljómborðs- leikara, hanp cr tvímælalaust besti lagasmiðurinn í hljómsveitinni. Við höfum vcrið að vinna að því þessa dagana að taka upp lög til að láta gera texta við þau.” Babbl spurði Pétur að iokum, hvernig litla platan, sem þeir gáfu út í sumar, hcfði gengið: ,,Alveg þrælvel. Ætli hún sé ekki komin vel á fjórða þúsundið I sölu, scm verður að teljast mjög góð sala á lítilli plötu.” Megrun ÁN SULTAR Fæst í öllum apótekum SUÐURLANDSBRAUT 30 P. O. BOX 5182 REYKJAVlK - ICELAND 1. TBL. VIKAN 35

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.