Vikan

Tölublað

Vikan - 02.01.1976, Blaðsíða 22

Vikan - 02.01.1976, Blaðsíða 22
40 TMLMMBAKi Þegar við sitjum í leikhúsi, er það víst ekki oft að við leiðum hitgann að þeim mikla undirbún- ingi og vinnu, sem liggur á bak við hvcrja lciksýningu, og fáir gera sér grein fvrir því, að lcik- aramir, sem við sjáum á sviðinu, eru aðcins lítill hluti hins stóra starfshóps, scm í margar vikur hefur haft með höndum undir- búning. Okkut langar því til að kynna lcsendum okkar að hluta það starf, scm fcr fram að tjaldabaki, og lofa þcim í þctta sinn að kynnast og fylgjast mcð gcrð leikmyndar, frá þvf hún fæðist og verður til á tcikniborði lcikmyndatciknarans, öllum þcim þróunarstigum, sem hún fer í gegnum, og þcim mörgu höndum, scm stuðla að sköpun- arvcrkinu. Við lögðum því lcið okkar upp í Þjóðlcikhús til að forvitnast um undirbúning jólalcikritsíns, scm í ár vcrður ,,Góða sálin í Sesúan” cftir Bertolt Brccht. Þctta cr fjórða Brct ht-lcikritið, scm sctt er upp á fjölum Þjóðlcikhússins, og eins og flcst(")ll lcikrit Brctht cr ,,Góða sál- in í Sesúan” hnitmiðuð þjóðfél- agsádcila, í þctta sinn í líki dæmi- sögu, scm látin cr gcrast í borg- inni Scsúan í Kína, cn gcti í raun og veru gcrst hvar scm er í heim- inum. Auk þcss að vcra citt áhrifa- mcsta lcikritaskáld 20 aldarinnar var Brctht, cr lést 1956, m ikilhæfur lcikhúsmaður, scm leikstvrði oft sjálfur verkum sín- um. I staðinn fyrir að reyna að skapa ..stcmningu” í leikhúsinu eða bjóða áhorfendum upp á stundarflótta frá raunveruleikanum með því að sctja sig f spor sögupersóna, kaus hann oft að láta lcikarana snúa sér bcint til áhorf- cnda og túlka lcikritið til að gera það auðskildara, og braut þar mcð blað í sögu lciklistarinnar. Sigurjón fyrir framan fyrstu teikn- ingarnar aö hugmynd hans að /eikmynd ,,Góðu sáiarinnar i Sesúan." Oft byggir Bretht lcikrit sín á gömlum þjóðsögum og söngleikj- um og fær að láni frá þjóðvís- unni, ballöðunni og sönglaginu stef, sem hann fléttar inn í leikrit sfn, en f þessum ljóðatextum kem- ur oft fram persónuleg afstaða höfundar til cfnis þess, er lcikritið fjallar um. I ranghölum Þjóðleikhússins Síðan geri ég vatnslitaskissur að þeim 17 tiibrigðum, er verða á hinni standandi /eikmynd." rákumst við á Stefári Halldórsson, en hann leikstýrir umræddu leik- riti. Við báðum Stefán, sem æft hefur mcð leikurunum í rúma 2 mánuði, að greina okkur stuttlega frá söguþræði og boðskap leikrits- ins. ,,Sesúan er borg andstæðnanna, þar mætast gamli og nýi tíminn, guðirnir vaka yfir velferð borgar- anna, en yfir sveima flugvélar. í tvö þúsund ár hafa borist kvart- anir upp til þimna um að ekki sé lengur líft niðri á jörðunni vegna vonsku mannanna. 22 VIKAN 1. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.