Vikan

Tölublað

Vikan - 02.01.1976, Blaðsíða 26

Vikan - 02.01.1976, Blaðsíða 26
I Margrét Guðmundsdóttir í hlut- verki frændans (en húr\.fer með tvö veigamikii h/utverk) og Hákon Waage, er leikur yfirvaldið. Frá v. Jón Gunnarsson, Brynja Benediktsdóttir, Erlingur Gísla- son, og Bjarni Steingrímsson. Árni Tryggvason leikur vatnssal- Brynja Benediktsdóttir, Lárus ann Vang. Ingólfsson og Helga Jónsdóttir I hlutverkum sinum I Góðu sálinni. Þjóðlcikhússins. ,,Það cr ckki fyrr cn hlutverkaskipan hefur verið ákvcðin og æfingar hefjast. að ég fcr að huga að leikbúningum.” segir Sigurjón, ,,en síðan felst gífurleg vinna f því að fylgjast með undirbúningsstarfi f öllum þeim dcildum, sem að sýning- unni vinna.’' Um 30 lcikarar taka þátt í sýn- ingunni, og hefur Sigurjón f leik- búningum sínum lagt áherslu á hin vesturlensku áhrif, sem farið er að gæta í hinu gamalgróna kfnverska þjóðfélagi og lætur t.d. suma borgara Sesúan kiæðast hin- um hcfðbjindna „kaftan” yfir velktar gallabuxur í kúrekastíl. Einnig er umsjón með hárkollu- gerð og förðun, svo og öllum þeim leikmunum, sem notaðir eru í leikritinu, innan verkahrings Sig- urjóns. Sem dæmi um hina ýmsu leik- muni fer hér á eftir upptalning á leikmunum sem notaðir eru í einu atriði leikritsins. Kvöld í skrúðgarðinum: Snæri með hengingarlykkju peningur sá sem Sén Te borgar vatnið með. regnhlíf gömlu vændiskonunnar vatnsfata Vangs og drykkjarmál vasaklútur Sún. Já, það er í mörg horn að líta fvrir þá cr að leikmyndagerð vinna og gott samstarf hinna mörgu starfskrafta er við sögu koma er auðvitað forsenda fyrir þvf að vel takist til við að koma upp leiksýningu. H.S. 26 VIKAN 1. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.