Vikan - 02.01.1976, Blaðsíða 18
húsið, þ;i stóð ungfrú Cravlc þar.
Arlene saup livdjur, þegar hún
sagði þetta.
Hendur stúlkunnar voru óstvrk ’
ar. Hún leit rannsakandi á dr.
Willing, eins og til að vita hvort
hann trvði henni.
Eg segi yður það alveg satt.
herra. hún hefði ekki getað kom-
ist til eldhússins, gegnunt gang-
inn. niður aðalstigann og í gegn-
um horðstokma eða hvtihúrið
l.kki á þeim tíma. seni það tók
mig að far.t inn í eldhúsið frá
hakdyrastiganum. Hún hefði ekki
getað það, þótt hún 'ncfði hlaup-
ið hratt.
— Hvað var ungfrú Cravle að
gera í eldhúsinu.-' spurði Hasil.
Hún var með einhver blóm.
sem hún hafði tínt í garðinum og
mtlaði að setja í vasa.
— V'oru þa:r þá báðar eins
kkeildar?
já. þter voru eins likar og
tveir dropar af vatni. Með brún-
an filthatt. í hlágrárri kápti. ég
held það sé hægt að snúa hcnni
við og nota hana háðum megin.
Brúntim skóm, venjulegum reim-
uðum skóm með hálfháum hæl.
()g svo var hún með gamla skinn-
hanska. sem htin notaði alltaf í
ga rðinum.
V;ir hatturinn með börð?
Ha ég ætlaði að segja
já. herra.
— Sástu framan í ungfrú
Craylc í stiganum •J
— Já. hcrra. fig horfði að
sjálfsögðu ekki lengi á hana. enda
stóð það ekki til. Haltbarðið
skýldi líka augum hennar. h.n ég
sá greinilega nefið, kinnarnar og
munhinn. f.g gæti svarið að þctta
var hún.
— Talaðirðu við ungfrú C.rayle
í eldhtisinu’'
— Pegar ég var búin að ná
mé-r eftir áfallið, sagði ég: — Al-
máttugur, ungfrú, þér gerðuð mig
hrædda! Lg hefði getað svarið,
að ég sá yður í bakdvrastiganum.
Hún brosti og sagði: — Pér hef-
ur skjátlasl. Arlene. I.g er að
koma inn úr garðinum, ég hef
ekki farið upp á loft síðan í
morgun.
Jæja, herra, þér vitið hvcrnig
þetta er. Pcgar eitthvað þess hátt-
ar kemur fvrir mann, hugsar mað-
ur: Fjand . . ég á við, maður
hugsar, að þetta hafi verið mis-
svning. |á, og svo hugsar maður
ekki meira um það. En í þetta
skipti. ja. þetta var bara bvrjun-
in. Eftir vikutíma var farið að
tala um tingfrú Cravlc, ég á við,
að það var ekki talað um annað
í skólanum.
Frú l.ightfoot tók fram i fyrir
henni: — Petta er nóg. Arlene.
Pakka þér tyrir. \hltu svo biðja
þivr ungfrú Vining og ungfrú
Chase að koma strax hingað á
skrifstoíuna til mínr1
— Goethe, sagði Basil Will-
ing, iim leið og dvrnar lokuðust
að baki hennar. — Gráa dragtin
með gullbiindunum. Emilie Sa-
gée. Ævintýri Tod Lapraik. Tví-
farinn í cnskum þjóðsögum. Der
Doppelganger í þcim þýsku. Og
ka hjá fornegvptum. Pú sérð
veru, eins og hún væri af holdi
og blóði, sem hreyfir sig og lýt-
ur þvngdarlögmálinu. Fötin og
allt annað þekkir þú. Hún snýr
að þér andlitinu, og þú sérð sjálf-
an þig. Spegilmynd þína, en það
er bara enginn spegill. Og þetta
vckur með þér ólta, því að sagt
er, að það boði dauða að niæta
spegilmynd sinni eða tvífara . . .
— Pað er aðeins ef maður
mætir tvífara sínum augliti til
auglitis, bætti frú Lightfoot við.
— Sagnir af tviförum eru mjög
merkilegar og áhugavekjandi. fig
hef oft verið að hugleiða upp á
síðkastiö. hvort um loftspeglun
geti verið að ræða, eitthvað í
andrúmsloftinu. En i þessu til-
viki endurspeglast aðeins ein
manneskja . . .
Drepið var létt á dyrnar. Tvær
stúlkur, sennilcga þrettán ára,
komu inn og hneigöu sig fyrir
Basil Willing. eri frú l.ightfoot
kvnnti þær fvrir honum. Petta
voru Barbara Vining og Diana
Chase.
Skólabúningurinn fór Barböru
Ijómandi vel. Hún var sjálf svo
vel litkuð, — með ljósan hör-
undslit, ljósgullið hár og himin-
blá augu. Hún var smámvnnt, og
það var engu Itkara en að hún
væri stbrosandi. En sams konar
búningur svndi ennþá bctur, hve
Diana var óásjáleg. Hún var svip-
lítil, það voru aðeins hnetubrún
augun, sem lýstu jafnvel svolítilli
illgirni. Pær hlustuðu alvarlegar
á það, sem frú Lightfoot hafði
að segja og hvers hún óskaði.
— Barbara, þú getur sagt dr.
Willing, hvað skeði, og þú, Di-
ana, getur leiðrétt, ef hún fer
ekki rétt með.
— Já, sjálfsagt, frú Lightfoot,
sagði stúlkan. og roðinn t' kinn-
um hennar varð dýpri. Pað var
greinilegt, að hún naut þess að
vera í brennidepli.
— Við vorum báðar inni á
skrifstofunni á fvrstu hæð. Ég
var að skrifa Robert bróður mín-
um, og Dian.t var að skrifa ömmtt
sinni. Allar hinar stelpurnar voru
úti á körfuboltavellinum og hér
um bil allir kennararnir líka. En
hún var fyrir utan miðgluggann
— ég á við ungfrú Crayle. Pað
var svona — franskur gluggi,
eins konar dvr, sem voru opnar,
og ég sá hana svo vel. Hún var
með málarairönurnar sínar á
grasflötinni og málaði mcð vatns-
litum. Hún var í bláum jakka og
berhöfðuð. Pað var gaman að
horfa á hana hún var svo fljót
að teikna, fljót að gcra mvnd . . .
— Pú glevmir hægindastóln-
um, sagði Diana.
— Hægindastólnum? Ö. —
Barbara sneri sér að Basil aftur.
— Pað var hægindastóll þar. með
bláu hlífðaráklæði. Við kölluðum
hann stólinn hennar ungfrú
Cravle, vegna þess að hún sat
jafnan í honum. É.g beið eigin-
lega eftir því, að hún kæmi inn,
vegna jress að hún var hætt að
mála og þá — þá sá ég það. Bar-
bara var orðin lágróma, og það
var eins og hún vrði allt í einu
feimin.
Diana tók nú til við frásögn-
ina: — Ég leit ttpp frá bréfinu
og sá þá, að ungfrú Cravle hafði
komið inn og var sest í stólinn.
Hún tók ekkert eftir mér, og ég
hélt áfram að skrifa. Ég leit upp
aftur eftir stundarkorn . . Di-
ana þagnaði og leit á Barböru. —
Segðu það, Babs.
Framhald i næsta blaöi
G LE RBORGAR einangrunarglerið
LÆKKAR HITUNARKOSTNAÐ ALLT AÐ 30%.
KYNNIÐ YKKUR VERÐ OG GÆÐI.
EIN FULLKOMNASTA GLERVERKSMIÐJA SINNAR
TEGUNDAR Á NORÐURLÖNDUM.
Dalshraun5 Hafnarfirói sími 53333
18 VIKAN 1. TBL.