Vikan - 02.01.1976, Blaðsíða 17
í huganutn kallaði frú Light-
foot þetta .vandræðamál Faus-
tinu Crayle“ Pað var mjög tákn-
rænt fyrir forstöðukonuna að
reyna heldur ekkert til að kom-
ast að því, hvað raunverulega
hafði skeð. Hún sýndi hvorki
forvitni eða ótta. F.n hvort sem
þessar undarlegu sögur um Faus-
tinu Crayle voru byggðar á ill-
gjörnum lygurn eða taugaveiklun-
arkenndum skynvillum, þá voru
þær jafn háskalegar fyrir Bereton
skólann. og það var það eina, sem
máli skipti fyrir rektor skólans,
lrú Lightfoot.
I vikttlokin leið-henni betur,
og þá var hún líka örugg ttm að
hún myndi aldrei hcyra ungfrú
Crayle nefnda á nafn framar. En
svo var það á fögrum haust-
morgni, þegar hún var búin að
koma scr vel fyrir með póstinn,
að Arlene kom með nafnspiald
tnn til hennar. Á því stóð: Dr.
med. Basil Willing Á kortinu
stóð líka, að hann væri doktor í
sálfræði og starfáði hjá lögregl-
unni í Nevv York fvlki.
Basil Willfng gekk letilega inn
á skrifstofuna. en sarnt var vfir
honum einhver sérstök reisn.
Mann var útitekinn og skeggjað-
itl. bar með sét', að hann stund-
aði mikið titilíf. Fnnið var hátt
og augun snör og greindarleg.
Hann var nokkuð ungur að sjá.
— Dr. Willing? Frú Lightfoot
hélt nafnspjaldinu upp að augun-
um og las það aftur. — Við hérna
erum i Massachusetts, en þetta
er frá New York fvlki. F.g fæ
ckki séð, hvað Bereton getur
kontið lögreglunni í New York
við.
— Fg hafði ekkert annað nafn-
spjald, enda nota cg þau sjaldan.
Starf mitt hjá lögreglunni er .að-
eins aukastarf, ég cr doktor í sál-
fræði. Ivg er hingað kominn til
að tala við vður um Faustinu
Crayle. Hún kom til mín til að
leita ráða. Hún var kcnnslukona
hjá mágkonu minni fvrir tveim
árum.
Frú Lightfoot gat verið stutt í
spuna, þegar hún vildi það við
hafa. — Hvað eruð þér að segja,
maður minn-'
Basil Willing var heldur ckki
með neinar vífilengjur:
— Ég vil gjarnan fá að vita,
hvcrs vegna kennslukonunni Faus-
tinu Crayle var sagt upp starfinu
hér eftir aðeins fimm vikur, án
Ivrirvara og án þcss að fá að
TVÍFAM
STUTT FRAMHALDSSAGA
EFTIR
HELEN Mc.CLOY.
Stúlkan var á aldur við stúlk-
urnar í efstu bekkjununt, líklega
átján til tuttugu ára; alls. ekki
cldri. Hún var í gráunt kjól með
löngum ermurn og með hvíta
svuntu. Frú Lightfoot hafði bet-
ur, þegar um andlitsfarða og lág-
hælaða skó var að ræða, en Ar-
lene hafði algjörlega neitað því
að vera nteð hvítan kappa á höfð-
inu og tók ekki í niál að ganga t
þykkum brúnurn sokkum.
— Komdu inn og lokaðu dyr-
unum á eftir þér, Arlene. Viltu
gjöra svo vel og endurtaka það.
sem þú sagðir ntér unt ungfrú
Crayle í viðurvist dr. Willing.
— Já, en þér báðuð ntig um
að segja það engum.
— En ég vciti þér leyfi til þess
nú.
Arlene sneri sér að dr. Will-
ing. Hún var líklega með b'Mgna
kirtla í nefinu, því að hún and-
aði gegnum munninn og varð
svolítið kjánaleg við það.
— Ég var uppi að taka ofan
af rúmunum fyrir nóttina. Begar
ég var búin að því, gekk ég nið-
ur bakdyrastigann. Bað var farið
að skyggja, en samt nógu bjart
til að ég sá þrepin. Þá kotn ung-
frú Crayle á tnóti tnér. Mér fannst
það svolítið skrítið, að hún skyldi
nota bakdyrastigann, hún gerði
það ekki venjulega. Ég sagði: —
Gott kvöld, ungfrú Ctayle. en
hún svaraði ekki. Hún leit ekki
einu sinni í mig. Það var líka
tnjög skrítið, því að ungfrú Crnvle
var alltaf svo elskuleg í viðmótj.
Ég hugsaði satnt ekkert utn þetta
þá. ekki fyrr en ég kotu inn í eld-
vita ásta’ðit fyrir uppsögninni,
þar setu þér voruð líka neydd til
að greiða henni árslaun fvrir jsess-
ar finuu vikur samkvæmt santn-
ingi.
Jæja, — Faustina hafði þá ekki
sagt honuin sannleikann, eða
vissi hún ekki sjálf. hvað satt var?
— Ég veit. að ástæðan getur
ekki hafa verið sú, að hún hafi
ekki verið fær kennslukona, það
veit ég frá tnágkonu minni Mág-
kona mín hefði heldur ekki látið
hana kenna dætrum sínum, ef
hún hefði ekki trevst henni full-
komlega. Þá er aðeins að spyrja
hinna venjulegu spurninga um
stelsýki, vergirni, kvnvillu, eða þá
hvort hún hefur verið grunuð um
að vera kommúnisti eða óþarf-
lega vinstri sinnuð. Svo eru að
sjálfsögðu þessar furðulegu trúar-
hrevfingar og galdradýrkun. Hún
hefði getað levnt öllu slíku fyrír
mágkonu ntinni, vegna þess að
hún bjó ekki á heimili hennar,
kom þangað aðeins nokkra tíma
á dag.
Frú Lightfoot leit upp: — Það
var ekkert af þessu. Basil Will-
ing sá, að frúin var nú í miklu
uppnámi, og hann vissi, að það
var mjög sjaldgæft. að konur eins
og frú Ligiitfoot væru örar í
skapi.
— I Ivað var hún ásökttð um,
frú Lightfoot? Ég held, að þér
ncyðist til að bera fram einhverja
ástæðu fyrir því, að ungfrú Cravle
var sagt upp starfi, hún á heirnt
ingu á því. Þér hafið gert henni
eiginlega alveg ókleift að tá at-
vinnu. Það er mikið skrafað. Og
svo . . . já, tvö einkennileg atvik
komu fyrir. rétt í því að ungfrú
Cravle var að fara héðan. atvik,
sem hún getur ekki fundið neina
skýringu á sjálf. Hún mærti tveim
nemendum i stiganum. þrettán
ára stúlkum — Barbiiru Vining
og Diönu Chase. Hún sá engin
svipbrigði á þeim, og þær sögðu
mjóróma: Verið þér sa’lar. ung-
frú Crayle. En þegar hún var
komin fram hjá þeim, hevrði hún
þær flissa að baki sér. Svo mætti
ungfrú Cravle þjónustustúlku yð-
ar í anddyrinu og framkoma henn-
ar var ennþá undarlegti. Hún
hörfaði undan, hræðslan uppmál-
uð, eins og hún væri mjög hrædd
við ungfrú Crayle.
Frú Lightfoot sagði með upp-
gjafarsvip: — Ég býst við því.
að ég verði að segja vður alla
söguna.
Hann virti frúna vandlega fvr-
ir sér. — Hvers vegna eruð þér
hrædd við að segja mér alla mála-
vexti?
Svarið kom honum á óvart: —
Það er vegna þess, að ég held-
að þér trúið mér ekki. Það er þá
best, að þér fáið að hevra það frá
fyrstu hendi. Við getum bvrjað á
Arlene. Hún þrýsti á hnapp.
l .TBL. VIKAN 17