Vikan

Tölublað

Vikan - 08.07.1976, Blaðsíða 42

Vikan - 08.07.1976, Blaðsíða 42
RUNÓLFUR A FL Félag íslenskra bifreiöaeigenda hélt rally 12. júní síðastliðinn, en það var í annað skipti sem slík keppni fór fram. Kannski má segja, að ( fyrra, hafi rallyið verið einna líkast góöakstri að sjá, en samt var það mjög góð æfing fyrir F.I.B. til að átta sig á því, hvernig rally ætti að vera og hvað þarf til þess að halda þaö. Einnig fyrir ökumennina og aðstoðaröku- mennina að átta sig á þvi, útá hvað þetta allt gengur. Svo að þótt hraöinn hafi veriö lítill í fyrra og rallyið í heild auðvelt, var það góð æfing fyrir alla, sem þar komu nálægt. Að minnsta kosti fékk ég góða æfingu i fyrra, sem kom sér vel í þessari keppni. Vonandi hefur enginn þeirra, sem les þessa þætti mína (ef það er þá nokkur, sem gerir það), látið sér detta í hug, að ég yrði ekki með í þessu rally. Ætla ég nú að segja frá þessu rally út frá minni eigin reynslu. Klukkan 9 f.h. 12. júní mættum við á Hótel Loftleiöum — ég fyrsti ökumaður og Jim Ijósmyndari Vikunnar annar ökumaður. Far- kosturinn var Renault R8 árgerð 1964. Sé einhver farinn að glotta æddum af stað. Teljarararnir, sem töldu kílómetrana, stóðu á sér og fóru ekki í gang, en á meðan viö þeystum yfir stórgrýti og klappir reyndi Jim að vísa veginn, en vegna þess að teljararnir voru orðn- ir vitlausir beygðum viö ekki á réttum stað. Við sáum vitleysuna um leið og við fórum framhjá beygjunni, og það var snúiö við á handbremsunni og farið á rétta leið. En þá tók ekki betra við, því við lentum á eftir Óla, sem var á Lancer, og hann fór vitlausa leið á öðrum stað, en vegna þess hve mikið ryk var frá honum, komum við ekki auga á beygjuna, sem við áttum að taka næst. Rauöur Fiat 128 rally, sem var á eftir okkur, hélt líka áfram, og við enduðum allir þrir inni í grjótnámu. Þar var snúið við í hvelli og rétta leiðin fundin, og þegar við loksins komum á tímastöðina, vorum við 4 mfn. á eftir áætlun. Næsta leið lá upp að sjoppunni Esjuberg, en fyrst þurfti að fara niður að Korpu og bak viö Úlfarsfellið. Þetta voru 13,34 km. út í annaö, ætla ég bara að láta vita af því, að Renaultbíllinn minn, eða Runólfur, eins og hann er oftast kallaöur, er sko alls ekki broslegur, bíllinn heldur alveg öndvegis vagn, þótt gamall sé. Fyrst á dagskrá var skoðun á bílunum, og allir fóru i einfalda röð. Þarna voru mættir flestir þeirra, sem voru með í fyrra, og menn löbbuöu á milli bíla og spjölluðu saman. Einhvernveginn er það nú svo, að alltaf er i mér einhver ónotatilfinning, þegar bif- reiðaeftirlitsmenn eru að skoða Mörg /jót orð hafa eflaust hrotið af vörum Ragga, þegar volvóinrt hans stoppað / lækjarsprænu. hægt að fara að spá f leiðina og tímann á milli tímastöðva, og spennan jókst stöðugt. Birgir ísleifur Gunnarsson borg- arstjóri ræsti fyrsta bflinn, en það var sigurvegarinn frá því fyrra. Og þegar klukkan var átján mínútur yfir eitt vorum við Jim ræstir. Leiðin lá upp að Gufunesi og var 15.72 km, meðalhraðinn átti aö vera 31.4 km á klst. og tíminn var H6r er Þór Garðarsson að koma Runólfi í stand. bílinn minn, jafnvel þó ég viti, að ekkert sé að honum, og auðvitaö flaug renóinn minn í gegnum skoðunina, því þeir á verkstæðinu hjáf Kristni Guðnasyni höfðu yfir- farið bflinn fyrir rally og gert við það, sem að var. Klukkan 11 f.h. fengum við loks leiðarbókina, og þá fyrst vissum viö, hvert átti að fara. Var nú 30 mínútur. Þarna gekk öllum vel, og enginn fékk refsistig. Leiðarhluti 2. var frá Gufunesi bak við Korpúlfstaði og endaöi upp við Vesturlandsveg. Þessi leiö var 5,13 km, tíminn var 5 mín., meöalhraðinn 61,6 km á klst. Við stilltum klukkur, teljara og Speed- pilotinn, en það er meðalhraða- mælir, fengum skrifað á kortið og öslað yfir sprænu á versta kafla leiðarinnar undir Esjunni. 42 VIKAN 28. TBl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.