Vikan

Tölublað

Vikan - 08.07.1976, Blaðsíða 14

Vikan - 08.07.1976, Blaðsíða 14
gjörn á að bjóða upp á tækifæri til óhófs. Hún borðaði hádegisverð í matsölunni í kjörbúðinni fyrir sextíu sent á 'viku, kvöld- maturinn var á $1.05. Kvöld- blöðin — sýndu mér New Yorkbúa, sem ekki kaupir kvöld- blaðið sitt — kostuðu alls sex sent, og tvö sunnudagsblöð — annað vegna lesendadálkanna og hitt til að lesa — kostuðu tíu sent. Samtals gerir þetta $4.76. Nú, og svo þarf maður að kaupa sér föt og Eg gefst upp. Ég hef heyrt sagt frá reyfarakaupum á fataefnum og kraftaverkum framkvæmdum með nál og þræði; en ég efast. Ég er reiðubúinn með pennann á lofti, en án árangurs, þegar ég kem að þeim stað, þar sem ég hefði bætt við sögu Dulciar ein- hverju af þeim ánægjustundum sem hver kona á heimtingu á fyrir sakir allra óskrifuðu, heil- ögu, sjálfsögðu, máttlausu lag- anna, sem sett eru af sanngirni á himnum. Hún hafði tvisvar komið til Coneyeyju og hafði farið i hestahringekju. Það er ákaflega þreytandi að telja upp þá skemmtun, sem maður hefur orðið aðnjótandi, i árum i stað klukkutíma. Það þarf ekki nema eitt orð um Piggy. Þegar stelpurnar upp- nefndu hann, var óverðskuld- uðum smánarbletti klint á hina göfugu ætt svina Kennslustundin í ljótu lýsingarorðunum í gamla stafrófskverinu byrjar á ævisögu Piggys. Hann var feitur; hann var með rottusál, leðurblökuvenjur, göfuglyndi kattarins... Hann klæddist dýrum fötum; hann var sérfræðingur í hungri. Hann gat litið á búöarstúlku og sagt þér síðan, hversu langt var síðan hún hafði etið nokkuð, sem var meira nærandi en krembolla og te. Hann hélt til í verslunarhverfun- um, sniglaðist um kjörbúðirnar með mataboðin. IÞeir, sem fara í gönguferðir með hundana sína á götunni, líta niður á hann. Hann er manngerð; ég get ekki eytt meiri tíma í hann; penninn minn er ekki einn af þeim, sem honum eru ætlaðir; ég er enginn tré- smiður. Þegar klukkuna vantaði tiu mínútur í sjö var Dulcie tilbúin. Hún leit á sjálfa sig í skældum speglinum. Endurvarpið var full- nægjandi. Dökkblár kjóllinn féll hrukkulaust að líkama hennar, hatturinn með spjátrungslegri svartri fjöður, fingravettlingarn- ir næstum alveg hreinir — allt bar þetta vitni um sjálfsafneitun, jafnvel svelti — allt fór þetta henni mjög vel. Stundarkorn gleymdi Dulcie ollu öðru en eigin fegurð og því, að nú var lífið að því komið að lyfta einu horni hulu sinnar fyrir hana, svo að hún gæti séð undur þess. Enginn herramaður hafði áður boðið henni út. Um stutta stund fengi hún nú að r.jóta glaumsins og gleöinnar. Stelpurnar sögðu, að Piggy væri ,,eyðslukló“. Hún fengi stór- fenglegan málsverð, tónlist, glæsilega klæddar konur til að horfa á og rétti að borða, sem gerði stelpurnar undarlegar í kring um munninn, þegar þær reyndu að lýsa þeim. Á>því léki enginn vafi, að hann byði henni út aftur. Hún vissi af bláum kjól í búðarglugga — með því að spara tuttugu sent á viku í stað tíu 1 — látum okkur nú sjá — oh, það tæki fjölda ára! En það er búð í sjöundu götu, sem selur notaðan fatnað, og þar.... Einhver barði að dyrum. Dulcie opnaði. Þar stóð húseigandinn og glotti íbygginn hnussandi eftir lykt af mat soðnum við stolið gas. ,,Það er herramaður niðri, sem vill finna þig,“ sagði hún. „Hann heitir herra Wiggins." Þetta var viðurnefnið, sem þeir notuðu sem voru svo óheppnir að verða að taka hann alvarlega. Dulcie sneri sér að komm- óöunni til að taka upp vasaklút- inn sinn; hún staðnæmdist skyndilega og beit fast í neðrivör- ina. Meðan hún horfði í spegilinn hafði hún séð ævintýraland og sjálfa sig sem prinsessu vakta af þyrnirósarsvefni. Hún hafði gleymt einum, sem var að horfa á hana með hryggu, fallegu, ströngu augnaráði, — sá eini þarna, sern mundi samþykkja eða fordæma gerðir hennar. Beinn, grannur og hávaxinn með trega- fullan og ásakandi svip á myndar- lgu, þunglyndislegu andlitinu, 1 1 1 Fékkst þú þér TROPICANA í mr.rrr.in í morgun ? sólargeislinn frá Florida Stærsta og fullkomnasta Jivottaplan bæjarins til afnota fyrir viðskiptavini. VERIÐ VELKOMIN í Veganesti, Gferárhverfi Sími 2 28 80 NtTlSKU ÞJÖNUSTUSTÖÐ, sem býður viðskiptavini velkomna. f SÖLUSKÁLA: Sólgleraugu, nýjasta tíska. Reykjarpípur, mikið úrval. Alls konar nýlenduvörur. Tropicana-safi, samlokur, pylsur. Ný epli, appelsínur, vínber, nýjar perur. í BENSÍNSKÁLA: Úrval af ESSO bifreiðavörum og fjölbreytt úrval af fylgi- hlutum til bifreiðarinnar. 14 VIKAN 28.TBL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.