Vikan

Tölublað

Vikan - 08.07.1976, Blaðsíða 19

Vikan - 08.07.1976, Blaðsíða 19
TJEKNI wzáVITTrM MLLM SVARTA GATIÐ DULARFULLA ÓSÝNILEGT GAT í GEIMNUM GÆTI ORÐIÐ OKKAR HEIMSENDIR! Sólin springur eftir á að giska 5—10 milljarða ára. Þangað til ættum við að geta spjarað okkur. Ja, nema við rekumst svart gat í heimnum. Geimfarar urðu til þess að uppgötva nýtt fyrirbæri í geimnum — svört göt. Ef jörðin rækist á slfkt svart gat, mundi hún á einu sekúndubroti þrýstast saman í kúlu u.þ.b. millimetra að ummáli. Svört göt eru leyfar af stórum sólum. Þyngdarafl sólanna hefur verið svo feiknarlegt, að sólirnar hafa þrýst inn í sjálfar sig, þangað til stærð þeirra varð sama og 0. Sólirnar svífa nú í geimnum sem ósýnileg göt með gífurlegu þyngdarafli. ATÓMAGNIR MEÐ EÐLILEGU MILLIBILI ATÓMAGNIR i SVÖRTU GATI. TAKMÖRK HINS ÓSÝNILEGA. SÓLIN 4 KM JÖRÐIN 4MM Talið er, að svart gat samanstandi af efni, sem er 100% samanþjappað. Fyrirbrigðið verður ósýnilegt, þegar samanþjöppunin hefur náð vissu marki. •SVA'R'f GAT Upp komst um tilvist svörtu gatanna vegna áhrifa þeirra á venjulegar stjörnur, en þau geta haft þau áhrif, að stjörnur verða tvöfalt stærri f grennd viö þau. Svart gat hetur stærðina 0, en feiknarlegt þyngdarafl. Ekkert kemst þaðan út, ekki einu sinni Ijósið. Ef við hugsum okkur mann reyna að lýsa með vasaljósi út úr svörtu gati, mundi geislinn bogna og snúa afturl Það þýðir ekkert annað en eyðileggingu að lenda í svörtu gati. Með gífurlegu þyngdarafli sfnu gleypir svart gat ,,meö húð og hári” þaö, sem verður á vegi þess. Ennþá veit enginn með vissu, hvað svart gat er f raun og veru. Sumir vísindamenn vilja líkja svörtu gati við einskonar göng, þar sem allar okkar kenningar um tíma og rúm missa gildi sitt. Ekki er óhugsandi, að geimfarar framtíðarinnar muni leita uppi svört göt f stað þess að forðast þau. Það er nefnilega ekki með öllu óhugsandi, að gegnum þau mætti stytta sér leið til endimarka alheimsinsl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.