Vikan

Tölublað

Vikan - 08.07.1976, Blaðsíða 43

Vikan - 08.07.1976, Blaðsíða 43
F.I.B. rally 1976 veginum og benti okkur að slá af Mér datt einna helst ( hug, að bíllinn. hans stæði á miðjum veginum allur í klessu, en svo reyndist ekki vera, heldur hafði hann farið útaf í beygju og skemmst það mikið, að hann var óökufær. En til að hindra að aðrir keppendur færu sömu leið, gaf Halldór okkur merki um að slá af. Og nú var gefið í aftur og keyrt eins hratt og vegur og bíll gáfu kost á. Lancerinn hans Öla var alltaf á undan, ég hafði ekki nógan kraft til að taka framúr, en hélt þó alltaf (við hann. Þegarað ánni kom, var Fiat 127 að paufast þar yfir, svo að Óli ttmastöð. Við fengum 2 mín. í mlnus, höfðum ekiö of hægt. Ennþá var renóinn minn í heilu lagi, þótt meðferðin á þessum síðasta kafla hefði verið svakaleg. Leiðarhiuti 5 var næstur á dagskrá, en þar var meöalhraðinn 65.2 km á klst., leiðin 20,65 km löng og tíminn 19 mtnútur. Þegar búið var að stilla klukkur, teljara og meðalhraðamæli var lagt af stað, en leiðin lá frá Þverá austur í Grafning. Á þessari leið, sem var mjög auðveld, fengum við 1,8 mín. í mínus. Jæja, þá var það Grafningurinn frá vegamótum á Þingvallaveginum og alla leið nið- ur að Ljósafossi. i leiöarbókinni : i w;........KMmm r~ r|| av fes J ~ jfímwBjk PIK II ■ Högni Jónsson verkstæðisfor- maður hjá Kristni Guðna og greinarhöfundur að ,,spekúlera" fyrir raiiyið. við áttum að vera 12 mín., og meðalhraðinn var gefinn 66.7 km é klst. Á þessum kafla töföumst við vegna umferðar og komum 1 mtn. of seint á tlmastöðina. Leið 4 var 6,93 km, ttminn gefinn 6 mín. og meðalhraðinn 69,3 km á klst., og nú byrjaði ballið fyrir alvöru. Til að gefa gleggri mynd af þvi, hvernig vegurinn var, læt ég hér fylgja aðvaranir úr leiöabókinni: HÆTTULEG BEYGJA, RUNN- IÐ ÚR VEGI, KRAPPAR BEYGJ- UR; RUNNIÐ ÚR VEGI, BLIND- HÆÐ,BLINDBEYGJUR,BREKKA AÐ ERFIÐUM LÆK, BLINDHÆÐ, LÆKUR, RUNNIÐ ÚR VEGI, Á, VELJIÐ VAÐ og ÞURRKIÐ BREMSUR: Strax og búið var að gefa okkur tima á kortiö og við búnir að stilla klukkur og mæla, var keyrt af stað, eins og hægt var. Óli á Lancernum var kominn töluvert á undan okkur, en okkur tókst að ná honum fljótlega, en Runólf minn skorti kraft til að taka framúr. Vegurinn var alveg ofsalega slæmur og allur í beygjum og hæðum, svo það var fullt að gera við að keyra. Þegar við vorum komnir rúma 4 km af leiðinni, sáum viö, hvar Halldór sigurvegar- inn frá því [ fyrra stóð úti á Og þannig var svo upplitið 6 Runólfi blessuðum eftir keppnina. þurfti að snarbremsa til að keyra ekki á hann, og minnstu munaði, að ég hlunkaðist aftan á Óla, en Fiat 128, sem var á eftir mér, var nærri búinn að keyra á mig, svo við lá, að þessir fjórir bllar stífluðu ána á tlmabili. Strax og komið var upp úr ánni komum við að Áður en keppnin hófst leit Run- ólfur bara vel út. stóð 6. leiöarhluti, sérleið 23,48 km, meðalhraði 65 km á klst. og tíminn 22 mín., en vegna þess að þetta var sérleið höfðum við ekki heila mínútu til að koma á næstu tímavarðstöð, heldur áttum við að vera upp á sekúndu 22 mínútur á leiðinni. Við stilltum allar græjurn- ar, og tímaverðirnir skrifuðu á spjaldið tímann, sem við áttum að fara á, síðan var byrjað að telja niður, það til kom aö núlli, og þá fórum við af stað. En hvað haldið þið, helv... teljarinn stóð á sér og ætlaði ekki að fara í gang, og loksins þegar það nú varð, fóru tvær tölur yfir á honum, svo ekkert gagn varð af honum þarna. Umferðin í Grafningnum var ofsalega mikil, svo maður reyndi að keyra varlega í beygjunum, en keyra þó sem næst meðalhraöan- um. Við vorum komnir um 15 km af leiðinni, þegar við komum að krappri beygju, sem endaði í brekku niður á við, svo illa sást, hvað var hinummegin. Ég lagði 28. TBL. VIKAN 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.