Vikan

Eksemplar

Vikan - 16.12.1976, Side 33

Vikan - 16.12.1976, Side 33
 |(»L fosJíR, Þeir fela hellismunnann vandlega með því að þekja hann torfi og trjágreinum. Karmish fógeti vaknar heldur óhress morguninn eftir. Hann hefur eytt gnægð fjár til þess að ná yfirráðum á þessu landsvaeði. Hann verður líka að greiða mönnum sínum laun, þótt þeir finni engan fjársjóð. Og nú hefur leiðsögumaður hans, hirðirinn, yfirgefið þá. Honum verður hugsað til keppinauta sinna, þeirra Vals og Zillu. Því næst kallar hann á menn sina og skundar ásamt þeim niður dalinn. Herbúðirnar eru auðar og skip þeirra langt frá landi.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.