Vikan


Vikan - 03.03.1977, Qupperneq 29

Vikan - 03.03.1977, Qupperneq 29
 Prins Valiant kemur fyrir herráðið. ,,Hvers vegna ert þú ekki að berjast okkur til verndar?''spyr konungurinn. ,,Þú hugsar of mikið um þína hagsmuni. Það gæta fleiri menn þessa virkis, en þeir sem berjast á vígvellinu," svarar Val. „Láttu mig hafa helminginnaf þeim og þá vinn ég brátt." Ajaxos stendur þunglamalega á fætur. ,,Þú heimtaðir að verða foringi þessa hers. Hættu að kvarta og reyndu að vinna bölvaður". i hermannaskálanum hvetur Ajaxos liðin. ,,Þegar lygnir munum við berjast á nýjan leik, en í þetta skipti almennilega, engan aumingjaskap. Et þið berjist ekki, fáið þið ekkert kaup. Beriist eða deyið, en sigrið hundingjar." Þannig var Ajaxos vanur að tala um borð í skipi sínu, en þetta eru málaliðar, öllum óháðir og þeim líkar ekki talsmáti hans. ijipr—s tC- • ^SwiMIIHHIllmli j| || mMm . k i íi f !:b y+i^mmmmmm i UmnóttinakallarValliðsforingjanasaman. „SvolengisemAjaxosdrottnaryfir hinum falska konungi og ráði hans, munum við ekki vinna. En hér er Telamon, hinn sanni ókrýndi konungur, sem mun leiða okkur til sigurs." Telamon gengur í gegnum kastal- ann, sem eitt sinn var honum vel kunnur, og kemur þá augaá Helenu. Þeirri sjón gleymir hann ekki. King F*ature« Syndicate, Inc., 1976. World rights raaarved 3L. VIKAN29

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.