Vikan


Vikan - 05.05.1977, Blaðsíða 13

Vikan - 05.05.1977, Blaðsíða 13
GRA CIA PA TRICIA, furstafrú í Monaco og fyrrum kvikmyndaleikkona, þá þekkt undir nafninu Gracy Kelly, átti nýlega samtal við erlendan blaðamann og fara hér á eftir nokkrar g/efsur úr viðta/inu. ,, Ég hugsa ekkilengur um það, hvort ég sé ein affegurstu konum veraldar. Á þvi hef ég engan áhuga /engur. Ég er eiginkona og rnóðir, og sem slík hef ég um nóg að hugsa — timinn hleypur frá mér íþvíhlutverki, þannig að ég hugsa lítið um sjálfa mig. " Hún ferá fæturá hverjum morgni kortér yfir 7 ogannast morgunverð handa fjölskyldunni ásamt þjónustufólkinu. Börn þeirra hjóna eru þrjú, dæturnar Caro/ina (19 ára) og Stephanie (11) eru við nám i Paris, en sonurinn, prins Albert (18ára) nemur þjóðhagfræði I Monaco. ,,Þær stundir, sem ég eyði með börnum minum, eru dýrmætustu stundirnar, því ekkert er eins mikilvægt fyrir börn og öryggistilfinning. Efveláað farnast, þarf faðirinn að hafa góða stjórn. Rainer er góður faðir, strangur en alltaf skemmtilegur. " Gracia telur sjónvarpið valda miklum erfiðleikum I uppeldi barna, því móðirin er berskjölduð gagnvart oft á tíðum miður góðum áhrifum frá þessum áhrifamikla fjölmiðli. Hún tekur líka skorinorða afstöðu gegn klámmyndum, kveðst reyndar taka harða afstöðu gagnvart hvaða smekk/eysu sem er. Blaðamaðurinn spyr, hvortþað sé rétt, að hún sé hofmóðug: ,,Á þvi er sú skýring, að ég er mjög nærsýn og á þvierfitt með að þekkja fó/k. Ég var dyntótt í skapi, en með timanum lærði ég að stil/a skap mitt... Þegar ég giftist varð ég að taka á mig margskonar skyldur og /æra margt nýtt, og það reyndist erfiðara en ég bjóst við, ekki sist að læra frönsku. Það var /íka erfitt fyrir mig að fara frá foreldrum mínum í Bandrikjunum og öllum vinum mínum, en það er langt siðan, og ég er/öngu komin yfir þá erfiðleika." Fjö/skyldan eyðir frítímanum mest á búgarðiuppiifjcllum i Frakklandi, um 70 mílur frá landamærum Frakklands og Monaco. Fjölskyldan á einnig hús i París, en í vetur dvöldu þau /engst afíSviss. ,,Ég er ekki dugleg á skíðum, " segir Gracia, " enþað ergottfyrirvöxtinn að stunda skíðagöngu, og hana iðka ég af kappi, að minnsta kosti þegar einhver friður er fyrir Ijósmyndurum. ” Gracia er í fyrirsvari fyrir Rauða krossinn i Monaco og meðal annars situr hún í stjórn kvikmyndafyrirtækisins ,,20th Century Fox "ÍHollywood. HÚN L ÍKIS T A udrey Hepburn segja þeir í Bandaríkjunum. Hún heitir Andrea Marcovicci, 28 ára gömul, og hefur vakið athyglií sjónvarpsþáttum með hinum þekkta Kojak, og sló verulega i gegn í kvikmynd með Woody A/len, er fjallar um McCarthy • tímann í Bandaríkjunum. Hún er dóttir rúmensks læknis og konu af ensk-bandarískum ættum. Hún er ógift og segist engan áhuga hafa á þvíað eignast barn að svo stöddu. Afturá móti hefur hún mikinn áhuga á leikskáldinu Brectit og lögum, sem gerð hafa verið við Ijóð hans. SUMIRHALDA EFLAUSTað Elvis Presley megi þakka sínum sæ/a, ef einhver hefði áhuga á að heyra hann og sjá. Það er nú öðru nær, þvíhann er samkvæmt skrifum áreiðanegs vikub/aðs eftirsóttasti og hæstlaunaði skemmtikraftur sem um getur í dag. Elvis kom aftur fram í sviðsljósið árið 1969, og siðan hefur vegur hans farið stöðugt vaxandi. Hann hefur haldið 960 konserta frá þeim tíma, en alls hefur hann leikið í 33 kvikmyndum. Elvis verður42 ára núí janúar, og myndin sem fylgir þessum línum, sýnir garpinn eins og hann lítur út í dag. TALAND/ UM Audrey Hepburn á öðrum stað hér á opnunni, getum við upplýst, að hún verður 48 ára gömul 4. mai n. k. Hún hefur litið látið á sér bera að unda iförnu. Fyrir tveimur árum lék hún nunnu i mynd, sem á ensku heitir ,,Robin og Marian, " og fjallar um Hróa hött. Nú hefur hún ákveðið að leika i mynd sem fjallar um gamalþekkt hollywood-efni: — Hún er falleg og bráðduglegur fegurðalyfjaframleiðandi, verður skotin i manni, sem lifir i hamingjusömu hjónabandi og á dóttur á táningaskeiði. Meðan samband hennar og mannsins varir, deyr dóttirin, og allt þykir þetta minna á ,,Love story". Hin fræga Tatum O'Nealleikur dótturina (sú sem lék i Papermoon), og framleiðendur vonast eftir metaðsókn. 18. TBL. VIKAN 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.