Vikan


Vikan - 05.05.1977, Blaðsíða 44

Vikan - 05.05.1977, Blaðsíða 44
STJÖRNUSPÁ llnilurinn 2l.murs 20.d|iríl Láttu ekkert verða til þess að raska ró þinni, þó þér finnist full ástæða til upp- reisnar. Reyndu að fara meira út að skemmta þér en þú hefur gert undanfar- ið. YiuliA 21. ipril 2l.ni;ii Þú ættir að sýna vinum þínum og kúnningjum meiri virðingu og trúnað en þú hefur gert undanfarið. Dragðu þig ekki of mikið úr félagsskapnum, þó þér finnist það besta leiðin. liíburarnir 22.mai 2l.júní Vikan verður mjög hagstæð til fram- kvæmda. Ljúktu við bréfaskriftir, sem þú hefur dregið of lengi. Þú munt gera vini þinum slæman grikk óviljandi, sem gæti orðið dýrkeyptur. krahliinn 22. júni 2J. jiili Þú færð heimsókn gamalla félaga og munt eiga með þeim ánægjulegar stundir. Láttu þér ekki bregða við breyt- ingu, sem orðið hefur á einum vina þinna, hún er aðeins tíma- bundin. I.joni'1 24.júlí 24. á|*úsl Þú kemst nokkuð skemur með áætlanir þínar en ástæða er til. ef þú ert alltaf að einblína á velgengni annarra og öfunda þá með sjálfum þér. Vertu heima við á þriðjudagskvöld. Heillalitur er rauður. Mc>jan 24 ái»úsl 2.4.scpl. Láttu fólk um að sinna sinu hugðar- efni og snúðu þér að eigin áhugamálum. Það þýðir ekki að ergja sig yfir smá- munum. láttu bara hverjum degi nægja sina þjáningu. Lif þitt er fullt af atorku og gleði. Þú kemur til með að umgangast mikið af ungu fólki og nýtur þess vel. Gleymdu samt ekki gömlum ættingjum, sem vilja hafa þig hjá sér. SporAdrckinn 24.okl. 2.4.ikh. Krfitt timabil er framundan hjá þér, og þú munt hafa ærinn starfa með höndum. Erfiðið mun þó verða þess virði. og árangurinn mun ekki láta standa á sér. Helgin gæti orðið spennandi. |{oifinaAiirinii 24.nót. 2l.dcs. Peningamálin verða i brennidepli hjá þér um þetta leyti, og þér virðist ganga illa að ná endunum sam- an. Eyddu sem minnstu i skemmt- anir, sá timi rennur upp, að þú sérð ekki eftir sparseminni. Slcinitcilin 22.dcs. 20. jan. Heldur dauft hefur verið yfir umhverfi þínu upp á siðkastið, en úr þvi fer að rætast. Þú munt verða mikið á ferð- inni, og lítill tími verður til að sinna skyldustörfum. 4alnsl>crinn 2l.jan. I'í.fdn. Þú færð atvinnutil- boð frá manni, sem þú þekkir ekki mikið, og mun það koma þér mjög á óvart. Hugsaðu þig ekki of lengi um, það gæti orðið of seint að taka ákvörðun, þegar þér þóknast. Iiskarnir 20.fcbr. 20.mars Vertu nú aðeins hressari i skapinu en þú hefur verið, og láttu ekki þína nán- ustu fara svona í taugarnar á þér. Það hefur hver sína skoð- un á hlutunum, og smámunir eru ekki rifrildis virði. til morða á foringjum og embættis- mönnum suður Vietnama. 1969 var hún send til Peking til að fá sérstaka þjálfun sem hermdar- verkamaður. Hún var tekin i kinverska herinn og naut þar mikillar virðingar. Lánuð til jap- önsku hermdarverkasveitarinnar Rauði herinn, til að kenna skipu- lagningu hermdarverka. Sá orð- rómur var á kreiki, að Lapautre hefði skipulagt sprengjuárásina á flugstöðina í Tel Aviv. Siðustu þrjú árin, eða þar um bil, hafði Ross séð nafn hennar minnsta kosti fimm sinnum nefnt á skýrslum um óupp- lýst láunmorð i Laos, Sýrlandi, Tyrklandi, Libýu og Vestur- Þýska- landi. Fjögur af hinum óupplýstu morðum voru framin með hrið- skotabyssu af gerðinni Kasjkaln- ikov, einmitt því vopni, sem menn vissu, að Lapautre kaus helst. Lapautre var fjörutíu og tveggja ára, 163 sm há, vó 48 kíló, dökkhærð og dökkeygð og hafði breitt ör eftir brunasár á hægra handarbaki. Hún talaði fimm tungumál reiprennandi, þar á meðal ensku. Uppáhaldsréttur hennar var blæðandi nautabuff, vel brennt yst. Milli verkefnanna bjó hún í glæsilegu húsi frá 17. öld á itölsku Riverunni — húsi, sem hún senni- lega hafði keypt fyrir það fé, sem hún hafði grætt á ódæðisverkum, sem hún tók að sér að fremja. Þrjú af þeim fimm morðum, sem hún var grunuð um að hafa framið, höfðu verið vel greidd. Þetta var állt; sem Ross.vissi um hana, og það sagði honum ekki annað en að hún væri kaldrifjaður morðingi, búin óhugnanlegum hæfi- leikum til að planta kúlum i fólk á löngu færi. Ross gat vitað eitt með öruggri vissu, sem sagt, að ef Lapautre uppgötvaði, að tveir ameríkanar hefðu i hyggju að koma i veg fyrir áætlanir hennar, myndi hún ekki hugsa sig tvisvar um, hvort hún ætti að drepa þá — hún myndi gera það af sinni alkunnu hæfni. Ross átti erfitt með halda augunum opnum, þegar þeir voru að skrifa i gestabókina á Hótel Nýja Afrika. Hótelið var byggt meðan Tanzanía var nýlenda keisara- LÆKNAR hafa veitt því vaxandi athygli að börn mæðra, sem drekka umtalsvert magn af áfengi meðan þær eru barns- hafandi, virðast bera greinileg merki um áfengisneyslu móður- innar, líkamlega og andlega. Á myndinni hér að ofan sjáum við barn, sem ber einkenni drykkju- sjúkrar móður, sljóan augnsvip, breiðan nasavæng og saman- herptan munn. Læknarsegja, að yfirleitt sé mjög erfitt að fá mæður til að játa að þær hafi drukkið of mikið af vínanda á meðan þær voru brnshafandi, enda vilji konur, sem svo er ástatt um, í lengstu lög fela það fyrir eiginmönnum jafnt sem læknum. Það er ekki fyrr en á allra síðustu árum sem læknar hófu að rannsaka „drykkjusjúk" börn, en þeir hafa komist að þeirri niðurstöðu, að þessi börn eru langt á eftir venjulegum börnum, líkamlega og andlega, og þau hafa oftast þetta gamal- mennaútlit", sem myndin hér að ofan sýnir svo vel. 44VIKAN 18. TBL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.