Vikan


Vikan - 13.10.1977, Blaðsíða 12

Vikan - 13.10.1977, Blaðsíða 12
/ endurhæfingarbúðum víetnamskra vændiskvenna er /itið á stú/kurnar sem fórnar/ömb stríðsins, rétt eins og særða og /im/esta. Þær mæta ekki fyrir/itningu, og enginn gefurþeim óhýrtauga. Það erkomið fram við þær af virðingu, enda erþað ta/in væn/egasta /eiðin ti/ að ef/a styrk þeirra, sem misst hafa virðinguna fyrir sjá/fum sér. Þegar Bandaríkjamenn hurfu á brott frá Víetnam, var grundvell- inum kippt undan atvinnu 300 þúsund ungra stúlkna. Þrjú hundruð þúsund vændiskvenna, sem flestar voru á aldrinum 17- 25 ára, þótt þær yngstu væru ekki nema 13 og 14 ára. Þessar ungu stúlkur höfðu vanist fallegum fötum og góðum launum, og þótt þær töluðu amerísku reiprennandi, voru þær ólæsar og óskrifandi á sínu eigin máli. Þær voru óvanar venjulegri vinnu, og 95% þeirra voru með kynsjúkdóma. Þetta var aðeins eitt af mörgum vandamálum, sem stríðið skildi eftir sig. Hluti þessara ungu stúlkna hélt áfram fyrra starfi, þrátt fyrir bönn hinna nýju stjórnarherra. En hvað varð um hinar? Af mörgum þeirra fer engum sögum, en stjórnvöld hafa þegar tekið nokkrar upp á arma sina og eru að hjálpa þeim út í lífið á ný. Stofnaðar hafa verið endurhæfingabúðir, þar sem stúlkurnarfá læknishjálp, verklega og bóklega kennslu og félagslega fræðslu. Til að skipuleggja þessar þúðir kölluðu stjórnvöld í Víetnam til franska nunnu, systur Francoise. Hún var kunnug vændiskonum og þeirra högum, því að regla sú í París, sem hún tilheyrir, haföi sett upp eins konar hæli fyrir vændis- konur í Pigalle-hverfinu í París, og þar þurftu nunnurnar að eiga í útistöðum við lögreglu og mellu- dólga í senn. Systir Francoise var því orðin nokkuð kunnug vanda- málum vændiskvenna. Þar að auki 12VIKAN 41.TBL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.