Vikan


Vikan - 13.10.1977, Blaðsíða 35

Vikan - 13.10.1977, Blaðsíða 35
VIOBEINSBROT MEIÐSLI Á HÁLSLIÐUM MEIÐSLI I ^ KVllÐARHOLI ÍÍÍÍWipÍÍ Lengi lifi bilbeltið E £37777] u MLM Bílbeltið er lífgjafi. En það getur skaðað þig um leið og það bjargar lífi þínu. Hópur breskra lækna hefur rannsakað ítarlega, hvað gerist í árekstri, þegar belti eru notuð og þegar þau ekki notuð. eru X Breska rannsóknin náði til 1000 manna, sem höfðu lent i bílslysi og lifað það af. Um 200 þeirra notuðu bilbelti, þegar slysið varð. Allir 1000 höfðu annaðhvortekiðbílunumsjálfireða setið við hlið bilstjóranna. I Ijós kom, að bílbeltin valda ákveðnum tegundum meiðsla. Samt er mikil vörn i beltunum. Þau eru besta tryggingin fyrir þvi að halda lífi í árekstri. Að öllu samanlögðu er þvi óhætt að hrópa húrra fyrir beltunum. MEIÐSLI A ANDLITI OG AUGUM Beltið getur valdið nokkrum meiðslum, til dæmis viðbeinsbrotum og meiðslum í kviðarholi. Það getur lika farið illa með hálsliði, þegar höfuðið þeytist fram við áreksturinn. En mjög sjaldgæft er, að menn hálsbrotni beinlinis við slikar aðstæður. 1 A beltis eiga menn á hættu að slasast í andliti og höfuðkúpubrotna. Hættan á meiðslum á hrygg og brjóstholi þrefaldast. Og hættan á að missa auga eykst verulega. Yfirleitt eru þetta mun hættulegri meiðsli en þau,.sem beltin valda. VIÐKVÆMIR HLUTAR BEINAGRINDARINNAR Bilslys valda margs konar beinbrotum. Breska rannsóknin bendir til, að þessi brot verði yfirleitt ekki eins alvarleg, ef menn nota bílbelti. Getur loftpúðinn komið i stað bilbeltis? Hann opnast og fyllist sjálfkrafa við árekstur. En vísindamenn efast um gildi púðans. Ef hann fyllist óvart, getur hann valdið miklum slysum. Komumst við hjá umferðarslysum i framtíðinni? Líklega ekki þrátt fyrir hraðatakmarkanir, öryggisstuðara og brotsvæði í vélarrúmsgrind, flóknari bilbelti og eldfastan klæðnað. Titxti: Anders Palm Teikn.: Sune Envall 1 5 mm mm éip
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.