Vikan


Vikan - 13.10.1977, Blaðsíða 51

Vikan - 13.10.1977, Blaðsíða 51
Að sitja á bekk á Lækjartorgi, virða fyrir sér mannlífið í borginni í dag, á mildum haustdegi, þegar við erum að búa okkur undir veturinn langa og, að flestra mati, leiðinlega. Og sumarið, sem aldrei kom hér á höfuðborgarsvæðinu.og við bíðum enn eftir að komi kannski einhvern tíma. Að sjá, hvernig laufin eru tekin að falla af trjánum, blómin að fölna, einstaka morgunfrú heldur þó enn velli, haustsvipur á gróðri og fólki. Maustsins á lauksúpu, en hún er á t>essa leið: GRATINERUÐ LAUKSÚPA Matreidd AÐ HÆTTI •M WESSMAN. Qlugga snyrtivöruverslunarinnar Clöru. Ætlað fyrir fjóra: 4—5 meðalstórir, afhýddir laukar 50 — 60 gr smjör 1 matsk. tómatmauk ögn af hvítlauksdufti eða einn marinn hvítlauksgeiri salt og pipar ca 1 lítri bragðsterkt kjötseyði 4 þunnar franskbrauðssneiðar 4 þykkar ostsneiðar. Laukurinn er skorinn í þunnar sneiðar og soðinn í smjörinu, án þess að hann brúnist um of. Kjötseyðinu bætt út í, kryddað Komið við i Gjafahúsinu. með tómatmaukinu og kryddinu. Soðið í 15-20 mín. Sett í lauksúpu- skálar. Franskbrauðið og osturinn skorinn til þannig að það myndi lok ofan á súpuskálina. Bakað í ofni eða grilli, þar til osturinn er bráðnaður og orðinn gulbrúnn á litinr> FREISTINGAR Á VEGI VORUM Eftir ferð mína í Naustið veitir mér sannarlega ekki af ærlegum göngutúr. Ég held för minni um Austurstræti áfram og lít inn hjá Guðmundi í Klausturhólum, fæ Borgarstjórinn okkar á Austurivelli. hjá honum þær upplýsingar, að næsta málverkauppboð verði sennilega einhverntíma í október og mörg falleg verk verði þar á boðstólum. Áfram upp Bankastræti, þar sem staldrað er við snyrtivöru- verslunina Clöru, skoðað dálítið í gluggann, þar sem smekklega er komið fyrir alls kyns snyrtivörum og ýmsu, sem aðallega kven- þjóöin hefir áhuga á. Já, margar eru freistingarnar á vegi vorum.... MOKKA-KAFFI - GJAFAHÚS Áfram held ég upp Skólavörðu- stíg og farin að finna ríka þörf fyrir kaffisopa, og hvar er betra kaffi en á Mokka? Þar sest ég og drekk kaffið mitt. Ég lít út um gluggann, og við blasir Gjafahúsið og allar körfurnar fyrir utan verslunina. Ég ákveð að drífa mig yfir og kíkja þar Rjómaterturnar á Hressó freista. inn. Þar hitti ég eigendur Gjafa- hússins, frú Sólveigu og Holger Clausen, og spyr þau, hvernig veturinn leggist í þau. Svarið er, að veturinn leggist alltaf vel í þau, eins og hinir árstímarnir. Lítill munur sé á þeirra lífi, þó vetur gangi í garð. Alltaf mikið að gera hjá þeim í Gjafahúsinu. Þau hjónin kváðust hafa verið heppin með starfsfólk og mikið væri verslað hjá þeim, ekki bara fólk úr Reykjavík, heldur líka utan af landi. Holgeir Clausen segist vera búinn að starfa við verslun í um 47 ár, hafa breyst úr sendisveini í yfirsendisvein, það sé hans staða í dag. Þau hjón hyggjast taka sér smáfrí á næstunni og segjast hlakka mikiðtil þess. Ég lít dálítið í kringum mig í versluninni, og svo sannarlega stendur Gjafahúsið 41. TBL. VIKAN 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.