Vikan


Vikan - 13.10.1977, Síða 9

Vikan - 13.10.1977, Síða 9
— Geturðu ekki blásið hraðara ástin mín, ég lofaöi að hitta strákana á golfvellinum klukk- an tvö. — Þetta er sonur minn. Þú setur hann inn í starfið þitt á hálftíma. — Méfr’Bengm Wa að leggja sömu tilfinningu ( mótmæla- söngvana eftir að ég varö milljónari. — í rauninni kom ég bara til að láta fjarlælgja inngróna nögl á stórutánni, en ég datt af sjúkrabekknum. í NÆSTU VIKU ÍRANIR ERU EKKI ARABAR Karl Monney heitir íslenskur byggingaverkfrœðingur, sem er búsettur í Skotlandi, en starfar um þessar mundir í Iran. Vikan náði tali af Karli fyrir skömmu og fékk hjá honum heilmikla vitneskju um íran og írani. í Iran er iðnvæðing rétt að hefjast, en þjóðin er geysilega rík, enda eiga íranir einhvem stærsta gjaldeyrisforða í heimi. Samt er margt ennþá í hálfgerðum aldamótastíl. Meira um það í næstu Viku. 1 SKAKPARTY Hinn ungi og snjalli skákmaður okkar, Jón L. Ámason, gerði sér lítið fyrir og kom heim með heimsmeistaratitil í skák, 17 ára og yngri. I næsta blaði birtum við litmyndir, sem teknar vom í ráðherrabústaðnum er Vilhjálmur Hjálmarsson, menntamálaráðherra, efndi til veislu fyrir hinn unga skákmeistara, forystumenn skákhreyfingarinnar og fleiri gesti. MARX OG FROST I næstu Viku birtum við greinar um leikarann Groucho Marx og sjónvarpsmanninn David Frost. Eitt af því síðasta, sem haft er eftir leikaranum fræga Groucho Marx er: „Bræður minir lofuðu að gefa mér merki að ofan, ef þar væri eitthvað skemmtilegt að hafa. Þeir hafa aldrei kallað á mig.” Sjónvarpsmanninn David Frost er víst óþarft að kynna. Á annan áratug hefur hann gert skemmti- og viðtalsþætti fyrir sjónvarp og hafa margir þeirra hlotið heimsfrægð — nú siðast viðtalsþættir við Nixon fyrmm Bandaríkjaforseta. NÝ FRAMHALDSSAGA í næstu Viku hefst ný framhaldssaga, Boðberar óttans eftir Dorothy Simpson. „Litil ferhyrnd kort.forboðar haturs. Skilningslaus eiginmaður og efagjarn læknir, einhver sem hún ekki sá en fann að fylgdist með henni. Nægilegur hryllingur til að gera unga, vanfæra konu vitskerta. Sara vissi, að sá sem sendi kortin hafði verið inni á heimili hennar á meðan hún svaf. Hræðsla hennar óx... Óttinn hafði jafnvel lagt undir sig hennar eigið heimiii.” VIKAN. Útgefandi: Hilmir hf. Ritstjóri: Kristin Halldórsdóttir. Blaðamenn: Aðalsteinn Ásb. Sigurðsson, Anna Kristine Magnúsdóttir, Sigurjón Jóhannsson. Útlitsteiknari: Þorbergur Kristinsson. Ljósmyndari: Jim Smart. Auglýsingastjóri: Ingvar Sveinsson. Ritstjórn og auglýsingar i Siðumúla 12. Simar 35320—35323. Afgreiðsla og dreifíng i Þverholti 11. Simi 36720. Pósthólf 533. Verð í lausasölu kr. 400. Áskriftarverð kr. 1500 pr. mánuð, kr. 4500 fyrir 13 tölublöð ársfjórðungslega, eða kr. 8460 fyrir 26 tölubl. hálfsárslega. Áskriftarverð greiðist fyrirfram. Gjalddagar: Nóvember, febrúar, maí, ágúst. 41.TBL. VIKAN9

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.