Vikan


Vikan - 13.10.1977, Blaðsíða 23

Vikan - 13.10.1977, Blaðsíða 23
 < ... ii^íiiin Heilabrot UMSJÓN: SIGURJÓN JÓHANNSSON Verðlaunakrossgátur fyrir börn og fullorðna — Getraunin 1X2 — Skák- þraut — Bridgeþraut — Finndu 6 villur — Myndagáta. Skemmtun, fróðleikur og vinnings- von fyrir alla fjölskylduna. Þessi mynd sýnir okkur listamanninn Megas, sem kunnur er fyrir: Málaralist , Vísnasöng Leiklist Um þessar mundir minnast Vestur-lslendingar aldarafmælis íslenskrar blaðaútgáfu í Vesturheimi. Blaðið þeirra heitir núna , Lögberg Heimskringla Lögberg-Heimskringla Núverandi ritstjóri blaðsins heitir 1 Jón Ásgeirsson k Jónas Jónasson Jón Múli Árnason Hann starfaði áður við Ríkisútvarpið sem 1 Tónlistarstjóri X Þulur iþróttafréttamaður Tveir menn á islandi eru titlaður herrar í krafti embættis síns. Annar er forsetinn, hinn 1 Forsætisráðherrann X Biskupinn yfir íslandi 2 Seðlabankastjórinn Vopnafjörður er í 1 Norður-Þingeyjarsýslu Norður-Múlasýslu Suður-Múlasýslu Nýjasta platan hennar Rutar Reginalds heitir 1 Rut Reginalds X Það er svo gaman að lifa 2 Tóm tjara 8 Páll páfi átti nýlega merkisafmæli, sem getið var i heimspressunni. Hann varð 1 Fertugur X Sextugur 2 Áttræöur Norður-irar sigruðu islendinga í landsleik ytra á dögunum. Úrslitatölurnar urðu 11:0 X 2:0 2 3:0 Þessi maður er heimsfrægur kvikmyndaleikstjóri. Hann heitir 1 Alfred Hitchcock Charlie Chaplin Orson Welles Þegar þið hafið leyst getraunina, þá færið úrslitin ( sérstakan reit á 4. síðu, ef þiö viljiö prófa að vinna til verölauna. 41.TBL. VIKAN23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.