Vikan


Vikan - 13.10.1977, Blaðsíða 2

Vikan - 13.10.1977, Blaðsíða 2
Vikan 41.tbl.39. árg. 13. okt. 1977 Verð kr. 400 VIÐTÖL: 2 Þau fara daglega í hár saman. Rætt við Brósa hárgreiðslu- meistara og Addú konu hans. GREINAR: 12 Vændiskonur í endurhæfinga- búðum. 14 Caroline og kærastinn. 20 Greifynjan og Franz Liszt. Þau fara dagle^ Hann er kallaður Brósi, hún Addú. Þau eru hjón, og það má með sanni segja, að þau fari daglega í hár saman, því saman reka þau eina af vinsælustu hárgreiðslustofum höfuðborgarinnar, en hingað komu þau frá Vestmannaeyjum, þegar jörðin fór að spúa þar eldi og eimyrju. Brósi hefur náð langt á sínu sviði, hann er nú Islandsmeistari í hárgreiðslu og var eini íslendingurinn, sem vann til verðlauna í Norðurlandakeppninni á dögunum. Vikan heimsótti þau hjónin og spjallaði við þau um hitt og þetta — aðallega þó hár. SÖGUR: 18 Dóttir milljónamæringsins. Framhaldssaga eftir Lawrence G. Blochman. Sögulok. 38 1 skugga ljónsins. 7. hluti framhaldssögu eftir Isobel Lambot. 44 Turninn. Smásaga eftir Marghanita Laski. FASTIR ÞÆTTIR: 7 Poppfræðiritið: Elvis Presley siðasti hluti. 9 í næstu Viku. 10 Póstur. 23 Heilabrotin. 35 Tækni fyrir alla. 36 Mest um fólk. 40 Stjörnuspá. 48 Draumar. 50 Blái fuglinn. Haustdagur í höfuðborginni. 54 Eldhús Vikunnar: Heitt hátíða- brauð. ÝMISLEGT: 49 Einföld sjóarapeysa. - Éger vatnsberi, segir Brósi, en hún er naut og he/dur mér svo/itið við jörðina.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.