Vikan - 13.10.1977, Síða 2
Vikan
41.tbl.39. árg. 13. okt. 1977
Verð kr. 400
VIÐTÖL:
2 Þau fara daglega í hár saman.
Rætt við Brósa hárgreiðslu-
meistara og Addú konu hans.
GREINAR:
12 Vændiskonur í endurhæfinga-
búðum.
14 Caroline og kærastinn.
20 Greifynjan og Franz Liszt.
Þau fara dagle^
Hann er kallaður Brósi, hún Addú. Þau eru hjón,
og það má með sanni segja, að þau fari daglega í
hár saman, því saman reka þau eina af vinsælustu
hárgreiðslustofum höfuðborgarinnar, en hingað
komu þau frá Vestmannaeyjum, þegar jörðin fór
að spúa þar eldi og eimyrju. Brósi hefur náð langt
á sínu sviði, hann er nú Islandsmeistari í
hárgreiðslu og var eini íslendingurinn, sem vann
til verðlauna í Norðurlandakeppninni á dögunum.
Vikan heimsótti þau hjónin og spjallaði við þau
um hitt og þetta — aðallega þó hár.
SÖGUR:
18 Dóttir milljónamæringsins.
Framhaldssaga eftir Lawrence
G. Blochman. Sögulok.
38 1 skugga ljónsins. 7. hluti
framhaldssögu eftir Isobel
Lambot.
44 Turninn. Smásaga eftir
Marghanita Laski.
FASTIR ÞÆTTIR:
7 Poppfræðiritið: Elvis Presley siðasti hluti.
9 í næstu Viku.
10 Póstur.
23 Heilabrotin.
35 Tækni fyrir alla.
36 Mest um fólk.
40 Stjörnuspá.
48 Draumar.
50 Blái fuglinn. Haustdagur í
höfuðborginni.
54 Eldhús Vikunnar: Heitt hátíða-
brauð.
ÝMISLEGT:
49 Einföld sjóarapeysa.
- Éger
vatnsberi,
segir
Brósi, en
hún er naut
og he/dur
mér svo/itið
við jörðina.